Mannskaði og tjón af völdum skýstróka í Nashville Kjartan Kjartansson skrifar 3. mars 2020 13:55 Veitingastaður í miðborg Nashville stórskemmdist í hvirfilbyl sem gekk þar yfir í nótt. Talið er að um fjörutíu byggingar hafi hrunið af völdum strókana sem hófu innreið sína inn í ríkið eftir miðnætti. AP/Alex Carlson Að minnsta kosti sjö eru taldir hafa farist þegar hvirfilbylir gekk yfir Tennessee-ríki í Bandaríkjunum í nótt. Um fjörutíu byggingar eru sagðar hafa skemmst, þar á meðal í miðborg Nashville, höfuðborg ríkisins. Skólar og dómstólar hafa verið lokaðir og almenningssamgöngur hafa legið niðri í Tennessee í morgun en yfirvöld hafa biðlað til íbúa um að halda sig innandyra vegna hættu sem getur stafað af braki og slitnum rafmagnslínum, að sögn AP-fréttastofunnar. Nokkrir skýstrókar gengu yfir ríkið eftir miðnætti í nótt. Þeir ollu skemmdum á byggingum, vegum, brúm, innviðum og fyrirtækjum, að sögn Maggie Hannan, talskonu almannavarna Tennessee. Tennessee er á meðal fjórtán ríkja sem greiða atkvæði í forvali Demókrataflokksins í dag og eru hamfararnir sagðar hafa áhrif á atkvæðagreiðsluna. Færa hefur þurft nokkra kjörstaði og þá opna sumir þeirra síðar en til stóð. Bandaríkin Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Fleiri fréttir Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Sjá meira
Að minnsta kosti sjö eru taldir hafa farist þegar hvirfilbylir gekk yfir Tennessee-ríki í Bandaríkjunum í nótt. Um fjörutíu byggingar eru sagðar hafa skemmst, þar á meðal í miðborg Nashville, höfuðborg ríkisins. Skólar og dómstólar hafa verið lokaðir og almenningssamgöngur hafa legið niðri í Tennessee í morgun en yfirvöld hafa biðlað til íbúa um að halda sig innandyra vegna hættu sem getur stafað af braki og slitnum rafmagnslínum, að sögn AP-fréttastofunnar. Nokkrir skýstrókar gengu yfir ríkið eftir miðnætti í nótt. Þeir ollu skemmdum á byggingum, vegum, brúm, innviðum og fyrirtækjum, að sögn Maggie Hannan, talskonu almannavarna Tennessee. Tennessee er á meðal fjórtán ríkja sem greiða atkvæði í forvali Demókrataflokksins í dag og eru hamfararnir sagðar hafa áhrif á atkvæðagreiðsluna. Færa hefur þurft nokkra kjörstaði og þá opna sumir þeirra síðar en til stóð.
Bandaríkin Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Fleiri fréttir Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent