Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. desember 2019 07:00 Selfyssingar tollera Patrek Jóhannesson eftir að þeir tryggðu sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í handbolta karla. vísir/vilhelm Árið 2019 var viðburðarríkt í íslensku íþróttalífi. Hér fyrir neðan má sjá valdar íþróttamyndir sem ljósmyndarar Vísis tóku á árinu sem nú er senn á enda. Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna - Gjörið þið svo vel. Kolbeinn Sigþórsson jafnar markamet Eiðs Smára Guðjohnsen með íslenska landsliðinu með öðru marki þess í 2-0 sigri á Andorra á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fagnar eftir að Valur varð Íslandsmeistari í handbolta kvenna. Valskonur unnu þrefalt á síðasta tímabili.vísir/daníel Kári Árnason, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen eftir að Víkingur vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971.vísir/vilhelm Jón Arnór Sverrisson smellir kossi á Íslandsmeistarabikarinn sem karlalið KR í körfubolta vann sjötta árið í röð.vísir/daníel Helena Sverrisdóttir breytti gangi mála hjá körfuboltaliði Vals sem vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Hér sést Helena ásamt dóttur sinni eftir bikarúrslitaleikinn gegn Stjörnunni.vísir/daníel Gamlir en góðir. Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason fagna eftir að KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla með 0-1 sigri á Val á Hlíðarenda. Pálmi skoraði eina mark leiksins. Óskar Örn var svo valinn leikmaður ársins.vísir/bára Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur með Íslandsmeistarabikarinn sem Valur vann í fyrsta sinn síðan 2010. Eftir tímabilið lagði Margrét Lára skóna á hilluna eftir magnaðan feril.vísir/daníel Hólmfríður Magnúsdóttir fagnar eftir að Selfoss vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í fótbolta kvenna. Hún skoraði fyrra mark Selfoss í 2-1 sigri á KR.vísir/daníel Fréttir ársins 2019 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Sjá meira
Árið 2019 var viðburðarríkt í íslensku íþróttalífi. Hér fyrir neðan má sjá valdar íþróttamyndir sem ljósmyndarar Vísis tóku á árinu sem nú er senn á enda. Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna - Gjörið þið svo vel. Kolbeinn Sigþórsson jafnar markamet Eiðs Smára Guðjohnsen með íslenska landsliðinu með öðru marki þess í 2-0 sigri á Andorra á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fagnar eftir að Valur varð Íslandsmeistari í handbolta kvenna. Valskonur unnu þrefalt á síðasta tímabili.vísir/daníel Kári Árnason, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen eftir að Víkingur vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971.vísir/vilhelm Jón Arnór Sverrisson smellir kossi á Íslandsmeistarabikarinn sem karlalið KR í körfubolta vann sjötta árið í röð.vísir/daníel Helena Sverrisdóttir breytti gangi mála hjá körfuboltaliði Vals sem vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Hér sést Helena ásamt dóttur sinni eftir bikarúrslitaleikinn gegn Stjörnunni.vísir/daníel Gamlir en góðir. Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason fagna eftir að KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla með 0-1 sigri á Val á Hlíðarenda. Pálmi skoraði eina mark leiksins. Óskar Örn var svo valinn leikmaður ársins.vísir/bára Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur með Íslandsmeistarabikarinn sem Valur vann í fyrsta sinn síðan 2010. Eftir tímabilið lagði Margrét Lára skóna á hilluna eftir magnaðan feril.vísir/daníel Hólmfríður Magnúsdóttir fagnar eftir að Selfoss vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í fótbolta kvenna. Hún skoraði fyrra mark Selfoss í 2-1 sigri á KR.vísir/daníel
Fréttir ársins 2019 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Sjá meira