Gylfi á tvö af flottustu mörkum áratugarins hjá Everton | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 20:45 Markið stórkostlega sem Gylfi skoraði gegn Leicester City í fyrra er eitt þeirra sem er tilnefnt sem mark áratugarins hjá Everton. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson á tvö af þeim 16 mörkum sem eru tilnefnd sem mark áratugarins hjá Everton. Annars vegar er um að ræða mark sem Gylfi skoraði gegn Leicester City 6. október 2018. Hann lék þá skemmtilega á leikmann Leicester og setti boltann upp í markið. Hins vegar er um að ræða mark sem Gylfi skoraði gegn West Ham 19. október síðastliðinn. Hann sneri þá á Jack Wilshere og skoraði með frábæru skoti. Leighton Baines á þrjú af mörkunum 16 sem eru tilnefnd. Það síðasta kom gegn Leicester í enska deildabikarnum 18. desember síðastliðinn. Líkt og Gylfi á Ross Barkley tvö mörk sem eru tilnefnd. Þau komu bæði árið 2014.Mörkin 16 sem tilnefnd eru má sjá með því að smella hér. Þar má einnig kjósa mark áratugarins hjá Everton. | Goal of the decade? Vote now - and you could win 2x for #EVENEW!— Everton (@Everton) December 30, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30. desember 2019 11:30 Aðeins sex sköpuðu fleiri færi en Gylfi á áratugnum Gylfi Þór Sigurðsson er í flottum hópi þegar tekið var sama hverjir sköpuðu flest marktækifæri í ensku úrvalsdeildinni á áratugnum 2010 til 2019. 30. desember 2019 18:00 Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45 Liverpool eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton síðan Silva var rekinn Everton hefur gengið vel í síðustu leikjum og hefur farið upp um átta sæti í ensku úrvalsdeildinni síðan Marco Silva var rekinn. 30. desember 2019 15:45 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson á tvö af þeim 16 mörkum sem eru tilnefnd sem mark áratugarins hjá Everton. Annars vegar er um að ræða mark sem Gylfi skoraði gegn Leicester City 6. október 2018. Hann lék þá skemmtilega á leikmann Leicester og setti boltann upp í markið. Hins vegar er um að ræða mark sem Gylfi skoraði gegn West Ham 19. október síðastliðinn. Hann sneri þá á Jack Wilshere og skoraði með frábæru skoti. Leighton Baines á þrjú af mörkunum 16 sem eru tilnefnd. Það síðasta kom gegn Leicester í enska deildabikarnum 18. desember síðastliðinn. Líkt og Gylfi á Ross Barkley tvö mörk sem eru tilnefnd. Þau komu bæði árið 2014.Mörkin 16 sem tilnefnd eru má sjá með því að smella hér. Þar má einnig kjósa mark áratugarins hjá Everton. | Goal of the decade? Vote now - and you could win 2x for #EVENEW!— Everton (@Everton) December 30, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30. desember 2019 11:30 Aðeins sex sköpuðu fleiri færi en Gylfi á áratugnum Gylfi Þór Sigurðsson er í flottum hópi þegar tekið var sama hverjir sköpuðu flest marktækifæri í ensku úrvalsdeildinni á áratugnum 2010 til 2019. 30. desember 2019 18:00 Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45 Liverpool eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton síðan Silva var rekinn Everton hefur gengið vel í síðustu leikjum og hefur farið upp um átta sæti í ensku úrvalsdeildinni síðan Marco Silva var rekinn. 30. desember 2019 15:45 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30. desember 2019 11:30
Aðeins sex sköpuðu fleiri færi en Gylfi á áratugnum Gylfi Þór Sigurðsson er í flottum hópi þegar tekið var sama hverjir sköpuðu flest marktækifæri í ensku úrvalsdeildinni á áratugnum 2010 til 2019. 30. desember 2019 18:00
Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45
Liverpool eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton síðan Silva var rekinn Everton hefur gengið vel í síðustu leikjum og hefur farið upp um átta sæti í ensku úrvalsdeildinni síðan Marco Silva var rekinn. 30. desember 2019 15:45
Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30
Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45
Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00