Agndofa yfir matnum á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. desember 2019 15:14 Claudia Winkelman. Vísir/Getty Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er, líkt og Vísir greindi frá í gær, stödd hér á landi. Hún birti seint í gærkvöldi myndir af kvöldmatnum sem hún gæddi sér á og lofaði réttina í hástert. Þá sagðist hún aldrei ætla að snúa aftur heim. „Ég veit ekki hvað er að gerast en hér erum við. Ég hef aldrei tekið myndir af mat áður en þetta er ekki eðlilegt. Stökkir hlutir (einhverjir nefndu þorsk), besta smjör sem ég hef fengið (það er þeytt, ég er ekki að grínast),“ skrifar Winkelman í færslu sem hún birti á Instagram seint í gærkvöldi. Hún virðist þar stödd á veitingastaðnum Moss Restaurant í Bláa lóninu og birti hverja myndina á fætur annarri af réttunum sem reiddir voru fram. „Ég ætla aldrei að koma heim. (Er þetta rétti tíminn til að benda á að við höfum drukkið örlítið vín). Góða nótt. Og gifstu mér, Ísland,“ bætti Winkelman við. View this post on Instagram I don't know what's happening but here we are. I've never photographed food before but this is not normal. Crispy things (somebody mentioned cod), the best butter I've ever had (it's whisked, I'm not joking), coconut with crab (should be soul destroying, made us do a jig) and finally some gingerbread and licorice toffees served on actual rock. I'm never coming home. (Is this a good time to point out we've drunk a little bit of wine) Night night. And marry me Iceland. X A post shared by Claudia Winkleman (@claudiawinkle) on Dec 19, 2019 at 2:38pm PST Winkelman er stödd hér í fríi ásamt fjölskyldu sinni en hún birti myndir af sextán ára syni sínum á Instagram í gær. Hún kvað soninn hafa óskað eftir „óvenjulegu“ fríi – og Ísland varð fyrir valinu. Winkelman stýrir raunveruleikaþættinum Strictly Come Dancing, breskri fyrirmynd hinnar íslensku þáttaraðar Allir geta dansað sem sýnd er á Stöð 2. Hún er tekjuhæsta konan sem starfar hjá BBC. Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. 19. desember 2019 21:39 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er, líkt og Vísir greindi frá í gær, stödd hér á landi. Hún birti seint í gærkvöldi myndir af kvöldmatnum sem hún gæddi sér á og lofaði réttina í hástert. Þá sagðist hún aldrei ætla að snúa aftur heim. „Ég veit ekki hvað er að gerast en hér erum við. Ég hef aldrei tekið myndir af mat áður en þetta er ekki eðlilegt. Stökkir hlutir (einhverjir nefndu þorsk), besta smjör sem ég hef fengið (það er þeytt, ég er ekki að grínast),“ skrifar Winkelman í færslu sem hún birti á Instagram seint í gærkvöldi. Hún virðist þar stödd á veitingastaðnum Moss Restaurant í Bláa lóninu og birti hverja myndina á fætur annarri af réttunum sem reiddir voru fram. „Ég ætla aldrei að koma heim. (Er þetta rétti tíminn til að benda á að við höfum drukkið örlítið vín). Góða nótt. Og gifstu mér, Ísland,“ bætti Winkelman við. View this post on Instagram I don't know what's happening but here we are. I've never photographed food before but this is not normal. Crispy things (somebody mentioned cod), the best butter I've ever had (it's whisked, I'm not joking), coconut with crab (should be soul destroying, made us do a jig) and finally some gingerbread and licorice toffees served on actual rock. I'm never coming home. (Is this a good time to point out we've drunk a little bit of wine) Night night. And marry me Iceland. X A post shared by Claudia Winkleman (@claudiawinkle) on Dec 19, 2019 at 2:38pm PST Winkelman er stödd hér í fríi ásamt fjölskyldu sinni en hún birti myndir af sextán ára syni sínum á Instagram í gær. Hún kvað soninn hafa óskað eftir „óvenjulegu“ fríi – og Ísland varð fyrir valinu. Winkelman stýrir raunveruleikaþættinum Strictly Come Dancing, breskri fyrirmynd hinnar íslensku þáttaraðar Allir geta dansað sem sýnd er á Stöð 2. Hún er tekjuhæsta konan sem starfar hjá BBC.
Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. 19. desember 2019 21:39 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. 19. desember 2019 21:39