Agndofa yfir matnum á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. desember 2019 15:14 Claudia Winkelman. Vísir/Getty Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er, líkt og Vísir greindi frá í gær, stödd hér á landi. Hún birti seint í gærkvöldi myndir af kvöldmatnum sem hún gæddi sér á og lofaði réttina í hástert. Þá sagðist hún aldrei ætla að snúa aftur heim. „Ég veit ekki hvað er að gerast en hér erum við. Ég hef aldrei tekið myndir af mat áður en þetta er ekki eðlilegt. Stökkir hlutir (einhverjir nefndu þorsk), besta smjör sem ég hef fengið (það er þeytt, ég er ekki að grínast),“ skrifar Winkelman í færslu sem hún birti á Instagram seint í gærkvöldi. Hún virðist þar stödd á veitingastaðnum Moss Restaurant í Bláa lóninu og birti hverja myndina á fætur annarri af réttunum sem reiddir voru fram. „Ég ætla aldrei að koma heim. (Er þetta rétti tíminn til að benda á að við höfum drukkið örlítið vín). Góða nótt. Og gifstu mér, Ísland,“ bætti Winkelman við. View this post on Instagram I don't know what's happening but here we are. I've never photographed food before but this is not normal. Crispy things (somebody mentioned cod), the best butter I've ever had (it's whisked, I'm not joking), coconut with crab (should be soul destroying, made us do a jig) and finally some gingerbread and licorice toffees served on actual rock. I'm never coming home. (Is this a good time to point out we've drunk a little bit of wine) Night night. And marry me Iceland. X A post shared by Claudia Winkleman (@claudiawinkle) on Dec 19, 2019 at 2:38pm PST Winkelman er stödd hér í fríi ásamt fjölskyldu sinni en hún birti myndir af sextán ára syni sínum á Instagram í gær. Hún kvað soninn hafa óskað eftir „óvenjulegu“ fríi – og Ísland varð fyrir valinu. Winkelman stýrir raunveruleikaþættinum Strictly Come Dancing, breskri fyrirmynd hinnar íslensku þáttaraðar Allir geta dansað sem sýnd er á Stöð 2. Hún er tekjuhæsta konan sem starfar hjá BBC. Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. 19. desember 2019 21:39 Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er, líkt og Vísir greindi frá í gær, stödd hér á landi. Hún birti seint í gærkvöldi myndir af kvöldmatnum sem hún gæddi sér á og lofaði réttina í hástert. Þá sagðist hún aldrei ætla að snúa aftur heim. „Ég veit ekki hvað er að gerast en hér erum við. Ég hef aldrei tekið myndir af mat áður en þetta er ekki eðlilegt. Stökkir hlutir (einhverjir nefndu þorsk), besta smjör sem ég hef fengið (það er þeytt, ég er ekki að grínast),“ skrifar Winkelman í færslu sem hún birti á Instagram seint í gærkvöldi. Hún virðist þar stödd á veitingastaðnum Moss Restaurant í Bláa lóninu og birti hverja myndina á fætur annarri af réttunum sem reiddir voru fram. „Ég ætla aldrei að koma heim. (Er þetta rétti tíminn til að benda á að við höfum drukkið örlítið vín). Góða nótt. Og gifstu mér, Ísland,“ bætti Winkelman við. View this post on Instagram I don't know what's happening but here we are. I've never photographed food before but this is not normal. Crispy things (somebody mentioned cod), the best butter I've ever had (it's whisked, I'm not joking), coconut with crab (should be soul destroying, made us do a jig) and finally some gingerbread and licorice toffees served on actual rock. I'm never coming home. (Is this a good time to point out we've drunk a little bit of wine) Night night. And marry me Iceland. X A post shared by Claudia Winkleman (@claudiawinkle) on Dec 19, 2019 at 2:38pm PST Winkelman er stödd hér í fríi ásamt fjölskyldu sinni en hún birti myndir af sextán ára syni sínum á Instagram í gær. Hún kvað soninn hafa óskað eftir „óvenjulegu“ fríi – og Ísland varð fyrir valinu. Winkelman stýrir raunveruleikaþættinum Strictly Come Dancing, breskri fyrirmynd hinnar íslensku þáttaraðar Allir geta dansað sem sýnd er á Stöð 2. Hún er tekjuhæsta konan sem starfar hjá BBC.
Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. 19. desember 2019 21:39 Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. 19. desember 2019 21:39