Nýr olíumálaráðherra sagði loftlagsumræðu áróðursbragð vinstrimanna Kristján Már Unnarsson skrifar 21. desember 2019 08:02 Sylvi Listhaug, Erna Solberg og Terje Søviknes, sem tók við ráðherraembætti aldraðra og lýðheilsu af Sylvi, ganga úr konungshöllinni í Osló eftir ráðherraskiptin. Mynd/TV-2, Noregi. Sylvi Listhaug, einn umdeildasti stjórnmálamaður Noregs, er óvænt orðin olíu- og orkumálaráðherra. Skipan hennar þykja skilaboð um að norska ríkisstjórnin hyggist ekkert gefa eftir í leit að nýjum olíulindum. Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2. Erna Solberg forsætisráðherra gekk af fundi Noregskonungs í vikunni með tvo nýja ráðherra sér við hlið, báða úr samstarfsflokki hennar, Framfaraflokknum, sem vildi uppstokkun á sínu ráðherraliði. Skipan Sylvi Listhaug í embætti olíu- og orkumálaráðherra vekur sérstaka athygli enda vart hægt að hugsa sér meiri ögrun við loftlagsumræðuna. Listhaug þykir standa yst á hægri væng stjórnmálanna og beitti sér fyrir hertri innflytjendapólitík sem ráðherra þess málaflokks. Þá neyddist hún til að segja af sér embætti dómsmálaráðherra í fyrra eftir að hún sakaði Verkamannaflokkinn um að setja réttindi hryðjuverkamanna ofar þjóðaröryggi landsins. Frá lyklaskiptum. Sylvi Listhaug hætti sem ráðherra aldraðra- og lýðheilsu og tók við sem olíu- og orkumálaráðherra.Mynd/TV-2, Noregi. Við lyklaskiptin, þar sem hún var þráspurð, kvaðst hún reyndar telja að einhver hluti loftlagshlýnunar væri af mannvöldum en rifjuð hafa verið upp eldri ummæli hennar um að loftlagsumræðan sé áróðursbragð vinstrimanna til að réttlæta hærri gjöld og skatta. Fréttaskýrendur telja að Framfaraflokkurinn vilji með skipan hennar stimpla sig inn sem aðalstuðningsflokk olíugeirans. Henni er ætlað að ræna olíustarfsmönnum frá Verkamannaflokknum og Hægriflokknum, sagði Aftenposten. Nú verður olíubrák á ný, sagði VG. Á sama tíma er hún á móti vindmylluvæðingu Noregs og sölu raforku úr landi um sæstrengi. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Bensín og olía Loftslagsmál Norðurslóðir Noregur Umhverfismál Tengdar fréttir Olíuboranir aukast hvergi meira en hjá Norðmönnum Olíufélög hafa ekki borað meira í lögsögu Noregs frá olíuverðfallinu árið 2014. Engin önnur þjóð hefur aukið olíuleit meira en Norðmenn á þessu ári. 16. október 2019 09:33 Dómsmálaráðherra Noregs hneykslar með ásökun gegn Verkamannaflokknum Liðsmenn Verkamannaflokksins voru fórnarlömb fjöldamorðs Anders Behring Breivik árið 2011. Nú eru þeir sakaðir um að taka réttindi hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi. 12. mars 2018 16:40 Reiði í Norður-Noregi vegna ákvörðunar ríkisolíufélagsins Norska ríkisolíufélagið Equinor, sem áður hét Statoil, hefur fallið frá áformum um að byggja olíumiðstöð á Veidnes í Norður-Noregi. Forystumenn í Finnmörk saka olíufélagið um svik. 16. desember 2019 22:45 Ráðherra sem sagði af sér snýr aftur í ríkisstjórn Solberg Sylvi Listhaug sem sagði af sér sem dómsmálaráðherra fyrir rúmu ári tekur aftur sæti í ríkisstjórn Ernu Solberg, að sögn norska ríkisútvarpsins. 3. maí 2019 09:02 Skrifar undir loftlagsmarkmið og stóreykur olíuleit á sama tíma Norðmenn eru að stórauka olíuleit í Barentshafi á sama tíma og forsætisráðherra þeirra undirritar yfirlýsingar í Reykjavík um aðgerðir í loftlagsmálum. 31. ágúst 2019 23:12 Norðmenn munu geta vísað hælisleitendum frá á landamærunum Norska ríkisstjórnin kynnti í dag nýja stefnu sína í málefnum flóttafólks og hælisleitenda. 29. desember 2015 13:13 Norðmenn vöruðu Svía við heimsókn Listhaug Innflytjendamálaráðherra Noregs var á leið til Stokkhólms í dag þegar ráðherra innflytjendamála Svíþjóðar aflýsti fyrirhuguðum fundi ráðherranna. 29. ágúst 2017 15:31 Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. 20. mars 2018 07:56 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Sylvi Listhaug, einn umdeildasti stjórnmálamaður Noregs, er óvænt orðin olíu- og orkumálaráðherra. Skipan hennar þykja skilaboð um að norska ríkisstjórnin hyggist ekkert gefa eftir í leit að nýjum olíulindum. Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2. Erna Solberg forsætisráðherra gekk af fundi Noregskonungs í vikunni með tvo nýja ráðherra sér við hlið, báða úr samstarfsflokki hennar, Framfaraflokknum, sem vildi uppstokkun á sínu ráðherraliði. Skipan Sylvi Listhaug í embætti olíu- og orkumálaráðherra vekur sérstaka athygli enda vart hægt að hugsa sér meiri ögrun við loftlagsumræðuna. Listhaug þykir standa yst á hægri væng stjórnmálanna og beitti sér fyrir hertri innflytjendapólitík sem ráðherra þess málaflokks. Þá neyddist hún til að segja af sér embætti dómsmálaráðherra í fyrra eftir að hún sakaði Verkamannaflokkinn um að setja réttindi hryðjuverkamanna ofar þjóðaröryggi landsins. Frá lyklaskiptum. Sylvi Listhaug hætti sem ráðherra aldraðra- og lýðheilsu og tók við sem olíu- og orkumálaráðherra.Mynd/TV-2, Noregi. Við lyklaskiptin, þar sem hún var þráspurð, kvaðst hún reyndar telja að einhver hluti loftlagshlýnunar væri af mannvöldum en rifjuð hafa verið upp eldri ummæli hennar um að loftlagsumræðan sé áróðursbragð vinstrimanna til að réttlæta hærri gjöld og skatta. Fréttaskýrendur telja að Framfaraflokkurinn vilji með skipan hennar stimpla sig inn sem aðalstuðningsflokk olíugeirans. Henni er ætlað að ræna olíustarfsmönnum frá Verkamannaflokknum og Hægriflokknum, sagði Aftenposten. Nú verður olíubrák á ný, sagði VG. Á sama tíma er hún á móti vindmylluvæðingu Noregs og sölu raforku úr landi um sæstrengi. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Bensín og olía Loftslagsmál Norðurslóðir Noregur Umhverfismál Tengdar fréttir Olíuboranir aukast hvergi meira en hjá Norðmönnum Olíufélög hafa ekki borað meira í lögsögu Noregs frá olíuverðfallinu árið 2014. Engin önnur þjóð hefur aukið olíuleit meira en Norðmenn á þessu ári. 16. október 2019 09:33 Dómsmálaráðherra Noregs hneykslar með ásökun gegn Verkamannaflokknum Liðsmenn Verkamannaflokksins voru fórnarlömb fjöldamorðs Anders Behring Breivik árið 2011. Nú eru þeir sakaðir um að taka réttindi hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi. 12. mars 2018 16:40 Reiði í Norður-Noregi vegna ákvörðunar ríkisolíufélagsins Norska ríkisolíufélagið Equinor, sem áður hét Statoil, hefur fallið frá áformum um að byggja olíumiðstöð á Veidnes í Norður-Noregi. Forystumenn í Finnmörk saka olíufélagið um svik. 16. desember 2019 22:45 Ráðherra sem sagði af sér snýr aftur í ríkisstjórn Solberg Sylvi Listhaug sem sagði af sér sem dómsmálaráðherra fyrir rúmu ári tekur aftur sæti í ríkisstjórn Ernu Solberg, að sögn norska ríkisútvarpsins. 3. maí 2019 09:02 Skrifar undir loftlagsmarkmið og stóreykur olíuleit á sama tíma Norðmenn eru að stórauka olíuleit í Barentshafi á sama tíma og forsætisráðherra þeirra undirritar yfirlýsingar í Reykjavík um aðgerðir í loftlagsmálum. 31. ágúst 2019 23:12 Norðmenn munu geta vísað hælisleitendum frá á landamærunum Norska ríkisstjórnin kynnti í dag nýja stefnu sína í málefnum flóttafólks og hælisleitenda. 29. desember 2015 13:13 Norðmenn vöruðu Svía við heimsókn Listhaug Innflytjendamálaráðherra Noregs var á leið til Stokkhólms í dag þegar ráðherra innflytjendamála Svíþjóðar aflýsti fyrirhuguðum fundi ráðherranna. 29. ágúst 2017 15:31 Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. 20. mars 2018 07:56 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Olíuboranir aukast hvergi meira en hjá Norðmönnum Olíufélög hafa ekki borað meira í lögsögu Noregs frá olíuverðfallinu árið 2014. Engin önnur þjóð hefur aukið olíuleit meira en Norðmenn á þessu ári. 16. október 2019 09:33
Dómsmálaráðherra Noregs hneykslar með ásökun gegn Verkamannaflokknum Liðsmenn Verkamannaflokksins voru fórnarlömb fjöldamorðs Anders Behring Breivik árið 2011. Nú eru þeir sakaðir um að taka réttindi hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi. 12. mars 2018 16:40
Reiði í Norður-Noregi vegna ákvörðunar ríkisolíufélagsins Norska ríkisolíufélagið Equinor, sem áður hét Statoil, hefur fallið frá áformum um að byggja olíumiðstöð á Veidnes í Norður-Noregi. Forystumenn í Finnmörk saka olíufélagið um svik. 16. desember 2019 22:45
Ráðherra sem sagði af sér snýr aftur í ríkisstjórn Solberg Sylvi Listhaug sem sagði af sér sem dómsmálaráðherra fyrir rúmu ári tekur aftur sæti í ríkisstjórn Ernu Solberg, að sögn norska ríkisútvarpsins. 3. maí 2019 09:02
Skrifar undir loftlagsmarkmið og stóreykur olíuleit á sama tíma Norðmenn eru að stórauka olíuleit í Barentshafi á sama tíma og forsætisráðherra þeirra undirritar yfirlýsingar í Reykjavík um aðgerðir í loftlagsmálum. 31. ágúst 2019 23:12
Norðmenn munu geta vísað hælisleitendum frá á landamærunum Norska ríkisstjórnin kynnti í dag nýja stefnu sína í málefnum flóttafólks og hælisleitenda. 29. desember 2015 13:13
Norðmenn vöruðu Svía við heimsókn Listhaug Innflytjendamálaráðherra Noregs var á leið til Stokkhólms í dag þegar ráðherra innflytjendamála Svíþjóðar aflýsti fyrirhuguðum fundi ráðherranna. 29. ágúst 2017 15:31
Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. 20. mars 2018 07:56