Eva Longoria og Marc Anthony guðforeldrar Beckham barna Sylvía Hall skrifar 22. desember 2019 14:43 Systkinahópurinn. Vísir/Getty Systkinin Cruz og Harper Beckham voru skírð í gær við hátíðlega kirkjuathöfn. Móðir þeirra, kryddpían og fatahönnuðurinn Victoria Beckham, greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni í gær. „Ég gæti ekki verið stoltari af börnunum mínum og þakklát fyrir fjölskylduna mína og yndislegustu guðforeldrana,“ skrifar Beckham en guðforeldrar þeirra Cruz og Harper eru þau Eva Longoria, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Aðþrengdum eiginkonum, og söngvarinn Marc Anthony. View this post on Instagram I couldn’t be more proud of my children and thankful to my family, and the most wonderful Godparents We love you @evalongoria @kenpaves @marcanthony @davidgardner x kisses A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Dec 21, 2019 at 11:58am PST Longoria birti sömu mynd á síðu sinni og sagði það vera heiður að vera guðmóður „yndislegustu stúlku í heimi“. Á myndinni voru einnig eldri bræður systkinanna, þeir Brooklyn og Romeo. Cruz er yngstur Beckham bræðranna en hann er fjórtán ára gamall. Harper er eina stúlkan í systkinahópnum og jafnframt yngst, átta ára gömul. Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Systkinin Cruz og Harper Beckham voru skírð í gær við hátíðlega kirkjuathöfn. Móðir þeirra, kryddpían og fatahönnuðurinn Victoria Beckham, greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni í gær. „Ég gæti ekki verið stoltari af börnunum mínum og þakklát fyrir fjölskylduna mína og yndislegustu guðforeldrana,“ skrifar Beckham en guðforeldrar þeirra Cruz og Harper eru þau Eva Longoria, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Aðþrengdum eiginkonum, og söngvarinn Marc Anthony. View this post on Instagram I couldn’t be more proud of my children and thankful to my family, and the most wonderful Godparents We love you @evalongoria @kenpaves @marcanthony @davidgardner x kisses A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Dec 21, 2019 at 11:58am PST Longoria birti sömu mynd á síðu sinni og sagði það vera heiður að vera guðmóður „yndislegustu stúlku í heimi“. Á myndinni voru einnig eldri bræður systkinanna, þeir Brooklyn og Romeo. Cruz er yngstur Beckham bræðranna en hann er fjórtán ára gamall. Harper er eina stúlkan í systkinahópnum og jafnframt yngst, átta ára gömul.
Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira