Doncic sneri aftur með stæl Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. desember 2019 07:30 Doncic sneri aftur með stæl. vísir/getty Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum á öðrum degi jóla. Slóvenska undrabarnið Luka Doncic var mættur aftur í byrjunarlið Dallas Mavericks eftir stutt meiðsli og hann fór fyrir sínu liði í fjögurra stiga sigri á San Antonio Spurs, 102-98. Doncic var stigahæstir leikmaður vallarins með 24 stig auk þess að taka 10 fráköst og gefa 8 stoðsendingar. DeMar DeRozan var atkvæðamestur í liði Spurs með 21 stig. Í Sacramento var mesta dramatíkin þar sem heimamenn þurftu að lokum að lúta í lægra haldi fyrir Minnesota Timberwolves með minnsta mun eftir tvíframlengdan leik, 104-105. Í New York áttu sér stað óvæntustu úrslitin þar sem Knicks lagði granna sína í Brooklyn Nets að velli á útivelli. Áttundi sigur Knicks á tímabilinu staðreynd en liðið er með næst slakasta árangurinn í deildinni.Úrslit næturinnar Brooklyn Nets 82-94 New York Knicks Detroit Pistons 132-102 Washington Wizards Oklahoma City Thunder 97-110 Memphis Grizzlies Dallas Mavericks 102-98 San Antonio Spurs Sacramento Kings 104-105 Minnesota Timberwolves Utah Jazz 121-115 Portland Trail Blazers NBA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum á öðrum degi jóla. Slóvenska undrabarnið Luka Doncic var mættur aftur í byrjunarlið Dallas Mavericks eftir stutt meiðsli og hann fór fyrir sínu liði í fjögurra stiga sigri á San Antonio Spurs, 102-98. Doncic var stigahæstir leikmaður vallarins með 24 stig auk þess að taka 10 fráköst og gefa 8 stoðsendingar. DeMar DeRozan var atkvæðamestur í liði Spurs með 21 stig. Í Sacramento var mesta dramatíkin þar sem heimamenn þurftu að lokum að lúta í lægra haldi fyrir Minnesota Timberwolves með minnsta mun eftir tvíframlengdan leik, 104-105. Í New York áttu sér stað óvæntustu úrslitin þar sem Knicks lagði granna sína í Brooklyn Nets að velli á útivelli. Áttundi sigur Knicks á tímabilinu staðreynd en liðið er með næst slakasta árangurinn í deildinni.Úrslit næturinnar Brooklyn Nets 82-94 New York Knicks Detroit Pistons 132-102 Washington Wizards Oklahoma City Thunder 97-110 Memphis Grizzlies Dallas Mavericks 102-98 San Antonio Spurs Sacramento Kings 104-105 Minnesota Timberwolves Utah Jazz 121-115 Portland Trail Blazers
NBA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Sjá meira