Tuttugu strangar reglur sem gestir hjá Ellen verða fylgja Stefán Árni Pálsson skrifar 27. desember 2019 10:30 Ellen er einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims. Spjallþættir Ellen DeGeneres hafa verið í loftinu síðan 2003 og njóta þeir mikilla vinsælda. Framleiddir hafa verið yfir þrjú þúsund þættir á þeim tíma og fær Ellen ávallt stærstu stjörnur heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman tuttugu strangar reglur sem allir gestir þurfa að fara eftir til að fá að vera í salnum. Hvort sem það eru gestir sem hún er að fá í viðtal eða þeir sem eru áhorfendur í sal. Hér að neðan má sjá nokkur athyglisverð dæmi en í myndbandinu neðst í greininni er farið yfir þær allar. - Sömu öryggisreglur og á flugvöllum eiga við í myndveri Ellen. Það sem maður kemur ekki í gegnum öryggishliðið á flugvelli kemur maður ekki í gegn hjá Ellen. - Það er bannað að taka myndir og myndbönd inni hjá Ellen. Það er bannað að taka myndavél inn í húsnæðið og einnig er nauðsynlegt að slökkva á símanum. - Nauðsynlegt er að fylgja ákveðnari reglu þegar kemur að klæðaburði. Bannað er að klæðast svörtu og hvítu og vilja framleiðendur að gestir séu heldur í fatnaði í fallegum litum. Einnig er bannað að klæðast fatnaði sem er með áberandi merki fataframleiðandans. - Ellen tekur ekki myndir með aðdáendum, hún gefur þeim ekki eiginhandaráritun og faðmar enga. - Bannað er að koma með drykki og mat með sér í myndverið. - Frægir komast ávallt baksviðs en það þýðir ekki að þeir fái að hitta Ellen persónulega og ræða ítarlega við hana. Sumir þekktir einstaklingar hafa talað um að Ellen sé í raun nokkuð köld baksviðs og gefi lítið af sér. - Allir gestir þáttarins verða að dansa þegar það á við. Það er regla en þættirnir eru einmitt þekktir fyrir mikinn dans. - Þekktir einstaklingar mega ekki koma með börnin sín þegar þeir mæta í viðtal. Það fer reyndar eftir því hvort um sé að ræða Jón eða séra Jón. Þeir allra frægustu geta komið með börnin sín baksviðs. - Frægir verða að segja sannleikann og Ellen hikar ekki við að benda á þegar þeir virðast ekki vera segja allan sannleikann. Ellen Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Spjallþættir Ellen DeGeneres hafa verið í loftinu síðan 2003 og njóta þeir mikilla vinsælda. Framleiddir hafa verið yfir þrjú þúsund þættir á þeim tíma og fær Ellen ávallt stærstu stjörnur heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman tuttugu strangar reglur sem allir gestir þurfa að fara eftir til að fá að vera í salnum. Hvort sem það eru gestir sem hún er að fá í viðtal eða þeir sem eru áhorfendur í sal. Hér að neðan má sjá nokkur athyglisverð dæmi en í myndbandinu neðst í greininni er farið yfir þær allar. - Sömu öryggisreglur og á flugvöllum eiga við í myndveri Ellen. Það sem maður kemur ekki í gegnum öryggishliðið á flugvelli kemur maður ekki í gegn hjá Ellen. - Það er bannað að taka myndir og myndbönd inni hjá Ellen. Það er bannað að taka myndavél inn í húsnæðið og einnig er nauðsynlegt að slökkva á símanum. - Nauðsynlegt er að fylgja ákveðnari reglu þegar kemur að klæðaburði. Bannað er að klæðast svörtu og hvítu og vilja framleiðendur að gestir séu heldur í fatnaði í fallegum litum. Einnig er bannað að klæðast fatnaði sem er með áberandi merki fataframleiðandans. - Ellen tekur ekki myndir með aðdáendum, hún gefur þeim ekki eiginhandaráritun og faðmar enga. - Bannað er að koma með drykki og mat með sér í myndverið. - Frægir komast ávallt baksviðs en það þýðir ekki að þeir fái að hitta Ellen persónulega og ræða ítarlega við hana. Sumir þekktir einstaklingar hafa talað um að Ellen sé í raun nokkuð köld baksviðs og gefi lítið af sér. - Allir gestir þáttarins verða að dansa þegar það á við. Það er regla en þættirnir eru einmitt þekktir fyrir mikinn dans. - Þekktir einstaklingar mega ekki koma með börnin sín þegar þeir mæta í viðtal. Það fer reyndar eftir því hvort um sé að ræða Jón eða séra Jón. Þeir allra frægustu geta komið með börnin sín baksviðs. - Frægir verða að segja sannleikann og Ellen hikar ekki við að benda á þegar þeir virðast ekki vera segja allan sannleikann.
Ellen Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira