Líkur á að öflugustu flugeldarnir hverfi í skýjabreiðu Nadine Guðrún Yaghi skrifar 28. desember 2019 13:00 Rigningarsudda er spáð á höfuðborgarsvæðinu á gamlárskvöld að sögn veðurfræðings. VÍSIR/VILHELM Rigningarsudda er spáð á höfuðborgarsvæðinu á gamlárskvöld að sögn veðurfræðings. Þá verður lágskýjað svo útlit er fyrir að öflugustu flugeldarnir fari upp fyrir ský og springi þar. Vindurinn verði þó hæfilegur til að blása svifryki í burtu. Teitur Arason, veðurfræðingur, segir að útlit sé fyrir að það verði frostlaust á höfuðborgarsvæðinu á gamlárskvöld. Búast megi við rigningu víðast hvar á sunnan og vestanverðu landinu. „Það gæti verið nokkuð lág skýjahæðin í þessum rigningarsudda sem er útlit fyrir að verði. Óvissan í spánni er helst fólgin i því hversu mikill vindstyrkurinn verður en líklegustu spár gera ráð fyrir því að hann ætti ekki að verða til trafala,“ segir Teitur. Nýjustu spár geri ráð fyrir 5 metrum á sekúndu á höfuðborgarsvæðinu. „En vindurinn ekki óþægilegur en samt nægur til að blása svifryki í burtu,“ segir Teitur. „Þrjú síðustu áramót hefur veðrið á höfuðborgarsvæðinu verið bæði frost og logn og það er þægilegt veður til að vera í úti en það er versta veðrið fyrir svifryk,“ segir Teitur og bætir við að í ár sé veðrið betra fyrir svifryk. „Vindurinn er hæfilegur, nógur til að loftræsta en ekkert til trafala. Það er hins vegar þessi rigningarsuddi og lág skýjahæð sem er leiðinlegasta við veðrið að þessu sinni,“ segir Teitur. Útsýni yfir flugelda í borginni verði því ekkert sérstakt. „Það gæti orðið þannig að öflugustu flugeldarnir fari hreinlega upp í ský og springi þar,“ segir Teitur. Veðrið verði talsvert betra á Norður og Austurlandi. „Þar verður ekki úrkoma og mun hærra undir skýin. Það ætti að vera betra útsýni þar,“ segir Teitur. Áramót Flugeldar Veður Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Rigningarsudda er spáð á höfuðborgarsvæðinu á gamlárskvöld að sögn veðurfræðings. Þá verður lágskýjað svo útlit er fyrir að öflugustu flugeldarnir fari upp fyrir ský og springi þar. Vindurinn verði þó hæfilegur til að blása svifryki í burtu. Teitur Arason, veðurfræðingur, segir að útlit sé fyrir að það verði frostlaust á höfuðborgarsvæðinu á gamlárskvöld. Búast megi við rigningu víðast hvar á sunnan og vestanverðu landinu. „Það gæti verið nokkuð lág skýjahæðin í þessum rigningarsudda sem er útlit fyrir að verði. Óvissan í spánni er helst fólgin i því hversu mikill vindstyrkurinn verður en líklegustu spár gera ráð fyrir því að hann ætti ekki að verða til trafala,“ segir Teitur. Nýjustu spár geri ráð fyrir 5 metrum á sekúndu á höfuðborgarsvæðinu. „En vindurinn ekki óþægilegur en samt nægur til að blása svifryki í burtu,“ segir Teitur. „Þrjú síðustu áramót hefur veðrið á höfuðborgarsvæðinu verið bæði frost og logn og það er þægilegt veður til að vera í úti en það er versta veðrið fyrir svifryk,“ segir Teitur og bætir við að í ár sé veðrið betra fyrir svifryk. „Vindurinn er hæfilegur, nógur til að loftræsta en ekkert til trafala. Það er hins vegar þessi rigningarsuddi og lág skýjahæð sem er leiðinlegasta við veðrið að þessu sinni,“ segir Teitur. Útsýni yfir flugelda í borginni verði því ekkert sérstakt. „Það gæti orðið þannig að öflugustu flugeldarnir fari hreinlega upp í ský og springi þar,“ segir Teitur. Veðrið verði talsvert betra á Norður og Austurlandi. „Þar verður ekki úrkoma og mun hærra undir skýin. Það ætti að vera betra útsýni þar,“ segir Teitur.
Áramót Flugeldar Veður Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira