Bandaríkjamenn sameinist gegn gyðingaandúð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. desember 2019 20:25 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hvatt samlanda sína til þess að sína samstöðu í kjölfar stunguárásar á heimili rabbína í New York-fylki í gær. Árásin átti sér stað í gær, í Monsey, stutt norður af New York-borg. Minnst fimm særðust, en árásarmaðurinn var síðar handtekinn í Harlem-hverfinu í síðarnefndu borginni. Bandarískir fjölmiðlar segja árásarmanninn hafa mætt með sveðju og sært fjölda fólks áður en hann yfirgaf staðinn á bíl. Trump forseti sendi frá sér tíst fyrr í dag þar sem hann lýsti árásinni sem „hrottafenginni.“ Þá hvatti hann Bandaríkjamenn til þess að standa saman og „berjast, horfast í augu við og eyða þeirri illu plágu sem gyðingaandúð er,“ og bætti við að hann og eiginkona hans, Melania Trump, sendi fórnarlömbum árásarinnar óskir um hraðan og fullan bata. The anti-Semitic attack in Monsey, New York, on the 7th night of Hanukkah last night is horrific. We must all come together to fight, confront, and eradicate the evil scourge of anti-Semitism. Melania and I wish the victims a quick and full recovery.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 29, 2019 Forseti Ísrael, Reuven Rivlin, hefur einnig fordæmt árásirnar og lýst yfir reiði sinni. „Upprisa gyðingaandúðar er ekki einungis vandamál gyðinga, og heldur ekki vandamál Ísraelsríkis eins,“ hefur BBC úr yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. „Við verðum að vinna saman og horfast í augu við þessa illsku, sem enn og aftur skýtur upp kollinum og ógnar víðs vegar um heiminn.“ Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fimm særðir eftir sveðjuárás á heimili rabbína í New York Gestir höfðu safnast saman til að fagna ljósahátíðinni Hanukkah þegar árásarmaðurinn ruddist inn. 29. desember 2019 07:55 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hvatt samlanda sína til þess að sína samstöðu í kjölfar stunguárásar á heimili rabbína í New York-fylki í gær. Árásin átti sér stað í gær, í Monsey, stutt norður af New York-borg. Minnst fimm særðust, en árásarmaðurinn var síðar handtekinn í Harlem-hverfinu í síðarnefndu borginni. Bandarískir fjölmiðlar segja árásarmanninn hafa mætt með sveðju og sært fjölda fólks áður en hann yfirgaf staðinn á bíl. Trump forseti sendi frá sér tíst fyrr í dag þar sem hann lýsti árásinni sem „hrottafenginni.“ Þá hvatti hann Bandaríkjamenn til þess að standa saman og „berjast, horfast í augu við og eyða þeirri illu plágu sem gyðingaandúð er,“ og bætti við að hann og eiginkona hans, Melania Trump, sendi fórnarlömbum árásarinnar óskir um hraðan og fullan bata. The anti-Semitic attack in Monsey, New York, on the 7th night of Hanukkah last night is horrific. We must all come together to fight, confront, and eradicate the evil scourge of anti-Semitism. Melania and I wish the victims a quick and full recovery.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 29, 2019 Forseti Ísrael, Reuven Rivlin, hefur einnig fordæmt árásirnar og lýst yfir reiði sinni. „Upprisa gyðingaandúðar er ekki einungis vandamál gyðinga, og heldur ekki vandamál Ísraelsríkis eins,“ hefur BBC úr yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. „Við verðum að vinna saman og horfast í augu við þessa illsku, sem enn og aftur skýtur upp kollinum og ógnar víðs vegar um heiminn.“
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fimm særðir eftir sveðjuárás á heimili rabbína í New York Gestir höfðu safnast saman til að fagna ljósahátíðinni Hanukkah þegar árásarmaðurinn ruddist inn. 29. desember 2019 07:55 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Sjá meira
Fimm særðir eftir sveðjuárás á heimili rabbína í New York Gestir höfðu safnast saman til að fagna ljósahátíðinni Hanukkah þegar árásarmaðurinn ruddist inn. 29. desember 2019 07:55