Bandaríkjamenn sameinist gegn gyðingaandúð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. desember 2019 20:25 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hvatt samlanda sína til þess að sína samstöðu í kjölfar stunguárásar á heimili rabbína í New York-fylki í gær. Árásin átti sér stað í gær, í Monsey, stutt norður af New York-borg. Minnst fimm særðust, en árásarmaðurinn var síðar handtekinn í Harlem-hverfinu í síðarnefndu borginni. Bandarískir fjölmiðlar segja árásarmanninn hafa mætt með sveðju og sært fjölda fólks áður en hann yfirgaf staðinn á bíl. Trump forseti sendi frá sér tíst fyrr í dag þar sem hann lýsti árásinni sem „hrottafenginni.“ Þá hvatti hann Bandaríkjamenn til þess að standa saman og „berjast, horfast í augu við og eyða þeirri illu plágu sem gyðingaandúð er,“ og bætti við að hann og eiginkona hans, Melania Trump, sendi fórnarlömbum árásarinnar óskir um hraðan og fullan bata. The anti-Semitic attack in Monsey, New York, on the 7th night of Hanukkah last night is horrific. We must all come together to fight, confront, and eradicate the evil scourge of anti-Semitism. Melania and I wish the victims a quick and full recovery.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 29, 2019 Forseti Ísrael, Reuven Rivlin, hefur einnig fordæmt árásirnar og lýst yfir reiði sinni. „Upprisa gyðingaandúðar er ekki einungis vandamál gyðinga, og heldur ekki vandamál Ísraelsríkis eins,“ hefur BBC úr yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. „Við verðum að vinna saman og horfast í augu við þessa illsku, sem enn og aftur skýtur upp kollinum og ógnar víðs vegar um heiminn.“ Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fimm særðir eftir sveðjuárás á heimili rabbína í New York Gestir höfðu safnast saman til að fagna ljósahátíðinni Hanukkah þegar árásarmaðurinn ruddist inn. 29. desember 2019 07:55 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hvatt samlanda sína til þess að sína samstöðu í kjölfar stunguárásar á heimili rabbína í New York-fylki í gær. Árásin átti sér stað í gær, í Monsey, stutt norður af New York-borg. Minnst fimm særðust, en árásarmaðurinn var síðar handtekinn í Harlem-hverfinu í síðarnefndu borginni. Bandarískir fjölmiðlar segja árásarmanninn hafa mætt með sveðju og sært fjölda fólks áður en hann yfirgaf staðinn á bíl. Trump forseti sendi frá sér tíst fyrr í dag þar sem hann lýsti árásinni sem „hrottafenginni.“ Þá hvatti hann Bandaríkjamenn til þess að standa saman og „berjast, horfast í augu við og eyða þeirri illu plágu sem gyðingaandúð er,“ og bætti við að hann og eiginkona hans, Melania Trump, sendi fórnarlömbum árásarinnar óskir um hraðan og fullan bata. The anti-Semitic attack in Monsey, New York, on the 7th night of Hanukkah last night is horrific. We must all come together to fight, confront, and eradicate the evil scourge of anti-Semitism. Melania and I wish the victims a quick and full recovery.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 29, 2019 Forseti Ísrael, Reuven Rivlin, hefur einnig fordæmt árásirnar og lýst yfir reiði sinni. „Upprisa gyðingaandúðar er ekki einungis vandamál gyðinga, og heldur ekki vandamál Ísraelsríkis eins,“ hefur BBC úr yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. „Við verðum að vinna saman og horfast í augu við þessa illsku, sem enn og aftur skýtur upp kollinum og ógnar víðs vegar um heiminn.“
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fimm særðir eftir sveðjuárás á heimili rabbína í New York Gestir höfðu safnast saman til að fagna ljósahátíðinni Hanukkah þegar árásarmaðurinn ruddist inn. 29. desember 2019 07:55 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira
Fimm særðir eftir sveðjuárás á heimili rabbína í New York Gestir höfðu safnast saman til að fagna ljósahátíðinni Hanukkah þegar árásarmaðurinn ruddist inn. 29. desember 2019 07:55