Risa tvenna hjá gríska undrinu í 15. sigri Milwaukee í röð | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 07:30 Giannis Antetokounmpo treður í nótt. vísir/getty Giannis Antetokounmpo var frábær í nótt er Milwaukee vann sinn fimmtánda leik í röð og alls sinn 21. leik af þeim 24 leikjum sem liðið hefur spilað í vetur. Giannis Antetokounmpo gerði 32 stig og tók fimmtán fráköst er liðið vann níu stiga sigur á Orlando á heimavelli en gengi Milwaukee hefur verið stórkostlegt í vetur. Þar hefur Grikkinn farið fremstur í flokki en hann hefur verið einn allra besti leikaður tímabilsins það sem af er með rúmlega 30 stig að meðaltali í leik til þessa. Got the magic touch.#FearTheDeerpic.twitter.com/A7rK888wFE— Milwaukee Bucks (@Bucks) December 10, 2019 Golden State Warriors tapaði með átta stiga mun fyrir Memphis á heimavelli, 110-102, en stríðsmennirnir hafa einungis unnið fimm af fyrstu 25 leikjum sínum í deildinni. Alec Burks og D'Angelo Russell vor stigahæstir í liði Golden State með 18 stig en Ja Morant gerði 28 stig fyrir Memphis. D'Angelo and Alec put up 18 points each in tonight's loss to Memphis. Full Recap https://t.co/IyxxluCUTa— Golden State Warriors (@warriors) December 10, 2019 Það gengur ekki né rekur hjá New Orleans en í nótt tapaði liðið níunda leiknum í röð er þeir biðu í lægri hlut fyrir Detroit á heimavelli, 105-103. Staðan var 47-53, New Orleans í vil í hálfleik en skelfilegur þriðji leikhluti gerði það að verkum að heimamenn misstu Detroit frá sér. Battled until the very end. pic.twitter.com/cnAO6wIIeF— New Orleans Pelicans (@PelicansNBA) December 10, 2019 Öll úrslit næturinnar: LA Clippers - Indiana 110-99 Cleveland - Boston 88-110 Detroit - New Orleans 105-103 Toronto - Chicago 93-92 Sacramento - Houston 119-118 Orlando - Milwaukee 101-110 Minnesota - Phoenix 109-125 Oklahoma City - Utah 104-90 Memphis - Golden State 110-102 NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Giannis Antetokounmpo var frábær í nótt er Milwaukee vann sinn fimmtánda leik í röð og alls sinn 21. leik af þeim 24 leikjum sem liðið hefur spilað í vetur. Giannis Antetokounmpo gerði 32 stig og tók fimmtán fráköst er liðið vann níu stiga sigur á Orlando á heimavelli en gengi Milwaukee hefur verið stórkostlegt í vetur. Þar hefur Grikkinn farið fremstur í flokki en hann hefur verið einn allra besti leikaður tímabilsins það sem af er með rúmlega 30 stig að meðaltali í leik til þessa. Got the magic touch.#FearTheDeerpic.twitter.com/A7rK888wFE— Milwaukee Bucks (@Bucks) December 10, 2019 Golden State Warriors tapaði með átta stiga mun fyrir Memphis á heimavelli, 110-102, en stríðsmennirnir hafa einungis unnið fimm af fyrstu 25 leikjum sínum í deildinni. Alec Burks og D'Angelo Russell vor stigahæstir í liði Golden State með 18 stig en Ja Morant gerði 28 stig fyrir Memphis. D'Angelo and Alec put up 18 points each in tonight's loss to Memphis. Full Recap https://t.co/IyxxluCUTa— Golden State Warriors (@warriors) December 10, 2019 Það gengur ekki né rekur hjá New Orleans en í nótt tapaði liðið níunda leiknum í röð er þeir biðu í lægri hlut fyrir Detroit á heimavelli, 105-103. Staðan var 47-53, New Orleans í vil í hálfleik en skelfilegur þriðji leikhluti gerði það að verkum að heimamenn misstu Detroit frá sér. Battled until the very end. pic.twitter.com/cnAO6wIIeF— New Orleans Pelicans (@PelicansNBA) December 10, 2019 Öll úrslit næturinnar: LA Clippers - Indiana 110-99 Cleveland - Boston 88-110 Detroit - New Orleans 105-103 Toronto - Chicago 93-92 Sacramento - Houston 119-118 Orlando - Milwaukee 101-110 Minnesota - Phoenix 109-125 Oklahoma City - Utah 104-90 Memphis - Golden State 110-102
NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum