Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu Stefán Árni Pálsson skrifar 13. desember 2019 11:30 Mikið fjör í gærkvöldi Myndir/Anna Margrét Árnadóttir Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. Margt var um manninn og stemningin gríðarlega góð en partýið var haldið í einum flottasta sal landsins um þessar mundir, Sjálandssalnum í Garðabæ, nýjustu viðbótinni í flóru glæsilegra veitingastaða í Garðabæ sem opnaður verður á næsta ári. Fjölmargir félagar Arons úr fótboltanum létu sjá sig og sömuleiðis helsta heilsu- og líkamsræktarfólk landsins í bland við rithöfunda, rappara og vitaskuld fjölskyldu og vini þeirra Arons og Kristbjargar. „Gestirnir tóku forskot á sæluna og prófuðu vörurnar sem samanstanda af líkamsskrúbb, andlitsgelmaska, andlitsgelskrúbb og andlitsbrúnkuvatni og við erum himinlifandi með viðbrögðin. Húðvörulínan er 100% þróuð og framleidd á Íslandi og ekki skemmir fyrir að hún er fyrir bæði kyn,“ segir Kristbjörg. „Íslenska vatnið er í aðalhlutverki í vörunum og lögð er höfuðáhersla á hreineika innihaldsefnanna. Við fórum svo eldnsnemma á flakkið í morgun með vörurnar í verslanir,” segir Kristbjörg, sem hefur í nógu að snúast áður en hún heldur aftur utan til Katar þar sem fjölskyldan er búsett. Anna Margrét Árnadóttir tók allar myndir sem fylgja fréttinni. Aron Einar og Kristbjörg með Tristani og Óliveri.Mikil og góð fjölskyldustemning.Stefán Michael, einkaþjálfari, með þremur úr rappsenunni. KÁ-AKÁ, Emmsjé Gauta og Þorsteinn Lár Ragnarson sem var í XXX Rottweilerhundum.Sigurjón Jónsson og Tinna HemstockÞorgrímur Þráinsson og Ragnhildur Eiríksdóttir.Erpur lét sig ekki vanta.Kristbjörg var glæsilega í teitinu.Björn Bragi, Friðrik Dór og Aron Einar.Hjónin Gunnleifur Gunnleifsson og Hildur Einarsdóttir.Gulli og Hannes Þór HalldórssonBirkir Már Sævarsson og Stebba Sigurðardóttir.Kári Árnason og Hjördís Perla Rafnsdóttir mættu að sjálfsögðu.Aron Einar og Jói Fel.Erpur og Þorgrímur Þráinsson á léttu spjalli.Björn Bragi Arnarson og Sigurjón JónssonAron og Kristbjörg héldu fína ræðu.Ólafur Ingi Skúlason mætti. Garðabær Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. Margt var um manninn og stemningin gríðarlega góð en partýið var haldið í einum flottasta sal landsins um þessar mundir, Sjálandssalnum í Garðabæ, nýjustu viðbótinni í flóru glæsilegra veitingastaða í Garðabæ sem opnaður verður á næsta ári. Fjölmargir félagar Arons úr fótboltanum létu sjá sig og sömuleiðis helsta heilsu- og líkamsræktarfólk landsins í bland við rithöfunda, rappara og vitaskuld fjölskyldu og vini þeirra Arons og Kristbjargar. „Gestirnir tóku forskot á sæluna og prófuðu vörurnar sem samanstanda af líkamsskrúbb, andlitsgelmaska, andlitsgelskrúbb og andlitsbrúnkuvatni og við erum himinlifandi með viðbrögðin. Húðvörulínan er 100% þróuð og framleidd á Íslandi og ekki skemmir fyrir að hún er fyrir bæði kyn,“ segir Kristbjörg. „Íslenska vatnið er í aðalhlutverki í vörunum og lögð er höfuðáhersla á hreineika innihaldsefnanna. Við fórum svo eldnsnemma á flakkið í morgun með vörurnar í verslanir,” segir Kristbjörg, sem hefur í nógu að snúast áður en hún heldur aftur utan til Katar þar sem fjölskyldan er búsett. Anna Margrét Árnadóttir tók allar myndir sem fylgja fréttinni. Aron Einar og Kristbjörg með Tristani og Óliveri.Mikil og góð fjölskyldustemning.Stefán Michael, einkaþjálfari, með þremur úr rappsenunni. KÁ-AKÁ, Emmsjé Gauta og Þorsteinn Lár Ragnarson sem var í XXX Rottweilerhundum.Sigurjón Jónsson og Tinna HemstockÞorgrímur Þráinsson og Ragnhildur Eiríksdóttir.Erpur lét sig ekki vanta.Kristbjörg var glæsilega í teitinu.Björn Bragi, Friðrik Dór og Aron Einar.Hjónin Gunnleifur Gunnleifsson og Hildur Einarsdóttir.Gulli og Hannes Þór HalldórssonBirkir Már Sævarsson og Stebba Sigurðardóttir.Kári Árnason og Hjördís Perla Rafnsdóttir mættu að sjálfsögðu.Aron Einar og Jói Fel.Erpur og Þorgrímur Þráinsson á léttu spjalli.Björn Bragi Arnarson og Sigurjón JónssonAron og Kristbjörg héldu fína ræðu.Ólafur Ingi Skúlason mætti.
Garðabær Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira