Lakers fyrstir til að vinna Miami á heimavelli | Harden með 50 stig annan leik í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2019 09:49 LeBron sótti sigur á gamla heimavöllinn. vísir/getty LeBron James var einu frákasti frá þrefaldri tvennu þegar Los Angeles Lakers vann hans gömlu félaga í Miami Heat, 110-113. Þetta var fyrsta tap Miami á heimavelli á tímabilinu og þrettándi útisigur Lakers í röð. James skoraði 28 stig, tók níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Anthony Davis skoraði 33 stig fyrir Lakers sem er á toppi Vesturdeildar NBA með 23 sigra og þrjú töp. @AntDavis23 (33 PTS, 10 REB) & @KingJames (28 PTS, 9 REB, 12 AST) power the @Lakers 13th straight road win! #LakeShowpic.twitter.com/Y0TJgN1ha9— NBA (@NBA) December 14, 2019 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. James Harden skoraði meira en 50 stig og setti niður tíu þriggja stiga skot annan leikinn í röð þegar Houston Rockets bar sigurorð af Orlando Magic, 107-130. Enginn leikmaður í sögu NBA hefur afrekað það. Harden skoraði 54 stig og hitti úr tíu af 15 þriggja stiga skotum sínum. @JHarden13 is the first player in @NBAHistory to record back-to-back 50-point games with 10+ made threes! @HoustonRockets | #OneMissionpic.twitter.com/sSkGQngdBT— NBA (@NBA) December 14, 2019 Milwaukee Bucks vann sinn sautjánda leik í röð þegar liðið lagði Memphis Grizzlies að velli, 114-127. Giannis Antetokounmpo var stigahæstur Milwaukee-manna með 37 stig. Khris Middleton skoraði 26 stig. Milwaukee er á toppi Austurdeildarinnar með 23 sigra og þrjú töp. @Giannis_An34 (37 PTS, 11 REB) tallies 17 in the 4th quarter of the @Bucks 17th straight W! #FearTheDeerpic.twitter.com/tf0CErPZpr— NBA (@NBA) December 14, 2019 Paul George og Kawhi Leonard skoruðu báðir yfir 40 stig þegar Los Angeles Clippers vann Minnesota Timberwolves, 117-124. George skoraði 46 stig og Leonard 42 stig. Sá síðarnefndi tók 19 vítaskot í leiknum og hitti úr þeim öllum. Season-highs from @Yg_Trece (46 PTS) & Kawhi Leonard (42 PTS) steer the @LAClippers to the win in Minneapolis! #ClipperNationpic.twitter.com/3rUg4CpbrC— NBA (@NBA) December 14, 2019 Úrslitin í nótt: Miami 110-113 LA Lakers Orlando 107-130 Houston Memphis 114-127 Milwaukee Minnesota 117-124 LA Clippers Philadelphia 116-109 New Orleans Atlanta 100-110 Indiana Chicago 73-83 Charlotte Utah 114-106 Golden State Sacramento 101-103 NY Knicks the NBA standings after Friday night's action! pic.twitter.com/INZOCNnkEg— NBA (@NBA) December 14, 2019 NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
LeBron James var einu frákasti frá þrefaldri tvennu þegar Los Angeles Lakers vann hans gömlu félaga í Miami Heat, 110-113. Þetta var fyrsta tap Miami á heimavelli á tímabilinu og þrettándi útisigur Lakers í röð. James skoraði 28 stig, tók níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Anthony Davis skoraði 33 stig fyrir Lakers sem er á toppi Vesturdeildar NBA með 23 sigra og þrjú töp. @AntDavis23 (33 PTS, 10 REB) & @KingJames (28 PTS, 9 REB, 12 AST) power the @Lakers 13th straight road win! #LakeShowpic.twitter.com/Y0TJgN1ha9— NBA (@NBA) December 14, 2019 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. James Harden skoraði meira en 50 stig og setti niður tíu þriggja stiga skot annan leikinn í röð þegar Houston Rockets bar sigurorð af Orlando Magic, 107-130. Enginn leikmaður í sögu NBA hefur afrekað það. Harden skoraði 54 stig og hitti úr tíu af 15 þriggja stiga skotum sínum. @JHarden13 is the first player in @NBAHistory to record back-to-back 50-point games with 10+ made threes! @HoustonRockets | #OneMissionpic.twitter.com/sSkGQngdBT— NBA (@NBA) December 14, 2019 Milwaukee Bucks vann sinn sautjánda leik í röð þegar liðið lagði Memphis Grizzlies að velli, 114-127. Giannis Antetokounmpo var stigahæstur Milwaukee-manna með 37 stig. Khris Middleton skoraði 26 stig. Milwaukee er á toppi Austurdeildarinnar með 23 sigra og þrjú töp. @Giannis_An34 (37 PTS, 11 REB) tallies 17 in the 4th quarter of the @Bucks 17th straight W! #FearTheDeerpic.twitter.com/tf0CErPZpr— NBA (@NBA) December 14, 2019 Paul George og Kawhi Leonard skoruðu báðir yfir 40 stig þegar Los Angeles Clippers vann Minnesota Timberwolves, 117-124. George skoraði 46 stig og Leonard 42 stig. Sá síðarnefndi tók 19 vítaskot í leiknum og hitti úr þeim öllum. Season-highs from @Yg_Trece (46 PTS) & Kawhi Leonard (42 PTS) steer the @LAClippers to the win in Minneapolis! #ClipperNationpic.twitter.com/3rUg4CpbrC— NBA (@NBA) December 14, 2019 Úrslitin í nótt: Miami 110-113 LA Lakers Orlando 107-130 Houston Memphis 114-127 Milwaukee Minnesota 117-124 LA Clippers Philadelphia 116-109 New Orleans Atlanta 100-110 Indiana Chicago 73-83 Charlotte Utah 114-106 Golden State Sacramento 101-103 NY Knicks the NBA standings after Friday night's action! pic.twitter.com/INZOCNnkEg— NBA (@NBA) December 14, 2019
NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum