Skíðasvæðið í Bláfjöllum opið í fyrsta sinn í vetur: „Það er heimsklassafæri“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 14. desember 2019 15:45 Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í dag, í fyrsta sinn í vetur og eru sjö skíðalyftur opnar. Vetrarveður síðustu daga hefur komið sér vel fyrir skíðaáhugafólk en brekkurnar opnuðu klukkan tíu í morgun. „Færið er á heimsklassafæri. Það eru níu stiga frost, það var troðið fyrir tíu klukkutímum þannig það er alveg sama hvert þú ferð í heiminum, þetta er best í heimi,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins. Snjórinn á svæðinu er þó ekki ýkjamikill. „Norðanáttin sem kom hérna um daginn tók níutíu prósent af snjónum í burtu og þær brekkur sem eru opnar eru allar gerðar af snjótroðurum. Þannig ef horft er yfir fjallað er þetta eins og í útlöndum þar sem er snjókerfi, búið að blása snjó og grasið grænt við hliðina, nema það er grjót hjá okkur“ Fréttastofa ræddi við nokkra skíða- og brettakappa sem voru mjög ánægðir með opnunina. „Ég er búin að bíða lengi, ég er búin að bíða síðan í sumar," segir Ólöf Ýr Eyjólfsdóttir snjóbrettakappi. Stefán Frans tekur í sama streng. „Það var hellað sko, ég var mjög glaður. Ég er búin að vera bíða eftir þessu,“ segir Stefán Frans. Mjög kalt er á svæðinu, eða níu stiga frost en það virðist ekki stöðva fólk frá því að renna sér niður brekkurnar. „Nú erum við komnir í almenna opnun og það er opið fram að Þorláksmessu og þá fáum við tvo frídaga eða þrjá og svo opnum við aftur annan í jólumׅ,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins. Skíðasvæði Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira
Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í dag, í fyrsta sinn í vetur og eru sjö skíðalyftur opnar. Vetrarveður síðustu daga hefur komið sér vel fyrir skíðaáhugafólk en brekkurnar opnuðu klukkan tíu í morgun. „Færið er á heimsklassafæri. Það eru níu stiga frost, það var troðið fyrir tíu klukkutímum þannig það er alveg sama hvert þú ferð í heiminum, þetta er best í heimi,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins. Snjórinn á svæðinu er þó ekki ýkjamikill. „Norðanáttin sem kom hérna um daginn tók níutíu prósent af snjónum í burtu og þær brekkur sem eru opnar eru allar gerðar af snjótroðurum. Þannig ef horft er yfir fjallað er þetta eins og í útlöndum þar sem er snjókerfi, búið að blása snjó og grasið grænt við hliðina, nema það er grjót hjá okkur“ Fréttastofa ræddi við nokkra skíða- og brettakappa sem voru mjög ánægðir með opnunina. „Ég er búin að bíða lengi, ég er búin að bíða síðan í sumar," segir Ólöf Ýr Eyjólfsdóttir snjóbrettakappi. Stefán Frans tekur í sama streng. „Það var hellað sko, ég var mjög glaður. Ég er búin að vera bíða eftir þessu,“ segir Stefán Frans. Mjög kalt er á svæðinu, eða níu stiga frost en það virðist ekki stöðva fólk frá því að renna sér niður brekkurnar. „Nú erum við komnir í almenna opnun og það er opið fram að Þorláksmessu og þá fáum við tvo frídaga eða þrjá og svo opnum við aftur annan í jólumׅ,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins.
Skíðasvæði Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira