Stjóri Villa fór inn í klefa Liverpool og hrósaði guttunum fyrir frammistöðuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2019 12:00 Dean Smith og John Terry hrósuðu Liverpool-strákunum eftir leikinn á Villa Park í gær. vísir/getty Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, og John Terry, aðstoðarmaður hans, fóru inn í búningsklefa Liverpool eftir leik liðanna í deildabikarnum í gær og hrósuðu hinum ungu leikmönnum Rauða hersins fyrir góða frammistöðu. Villa vann leikinn, 5-0, og er komið í undanúrslit deildabikarsins. Liverpool tefldi fram ungu og óreyndu liði í leiknum í gær. Liverpool mætir Monterrey í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í dag og allir fastamenn liðsins eru í Katar þar sem HM fer fram. Þrátt fyrir stórt tap á Villa Park í gær heilluðu hinir ungu leikmenn Liverpool með góðri spilamennsku. Og eftir leikinn fóru Smith og Terry inn í búningsklefa Villa til að hrósa Liverpool fyrir frammistöðuna. „Þeir sögðu okkur að halda áfram og óskuðu okkur góðs gengis. Við leikmennirnir munum aldrei gleyma þessu augnabliki,“ sagði Neil Critchley, sem stýrði Liverpool í gær, um heimsókn þeirra Smiths og Terrys í búningsklefann. Liverpool hefur aldrei teflt fram yngra byrjunarliði í keppnisleik en í gær. Meðalaldur þess var 19 ár og 182 dagar. Harvey Elliot, sem Liverpool fékk frá Fulham fyrir tímabilið, var sá yngsti í byrjunarliðinu í gær; aðeins 16 ára og rúmlega átta mánaða. Enski boltinn Tengdar fréttir „Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. 17. desember 2019 22:07 Klopp „ekki rétta manneskjan“ til að ræða mannréttindamál Katar Jurgen Klopp segist ekki vera rétta manneskjan til þess að ræða við um mannréttindamál í Katar, en Liverpool er í Katar um þessar mundir að taka þátt í HM félagsliða. 17. desember 2019 23:30 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00 Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. 17. desember 2019 13:00 Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. 17. desember 2019 21:45 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, og John Terry, aðstoðarmaður hans, fóru inn í búningsklefa Liverpool eftir leik liðanna í deildabikarnum í gær og hrósuðu hinum ungu leikmönnum Rauða hersins fyrir góða frammistöðu. Villa vann leikinn, 5-0, og er komið í undanúrslit deildabikarsins. Liverpool tefldi fram ungu og óreyndu liði í leiknum í gær. Liverpool mætir Monterrey í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í dag og allir fastamenn liðsins eru í Katar þar sem HM fer fram. Þrátt fyrir stórt tap á Villa Park í gær heilluðu hinir ungu leikmenn Liverpool með góðri spilamennsku. Og eftir leikinn fóru Smith og Terry inn í búningsklefa Villa til að hrósa Liverpool fyrir frammistöðuna. „Þeir sögðu okkur að halda áfram og óskuðu okkur góðs gengis. Við leikmennirnir munum aldrei gleyma þessu augnabliki,“ sagði Neil Critchley, sem stýrði Liverpool í gær, um heimsókn þeirra Smiths og Terrys í búningsklefann. Liverpool hefur aldrei teflt fram yngra byrjunarliði í keppnisleik en í gær. Meðalaldur þess var 19 ár og 182 dagar. Harvey Elliot, sem Liverpool fékk frá Fulham fyrir tímabilið, var sá yngsti í byrjunarliðinu í gær; aðeins 16 ára og rúmlega átta mánaða.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. 17. desember 2019 22:07 Klopp „ekki rétta manneskjan“ til að ræða mannréttindamál Katar Jurgen Klopp segist ekki vera rétta manneskjan til þess að ræða við um mannréttindamál í Katar, en Liverpool er í Katar um þessar mundir að taka þátt í HM félagsliða. 17. desember 2019 23:30 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00 Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. 17. desember 2019 13:00 Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. 17. desember 2019 21:45 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
„Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. 17. desember 2019 22:07
Klopp „ekki rétta manneskjan“ til að ræða mannréttindamál Katar Jurgen Klopp segist ekki vera rétta manneskjan til þess að ræða við um mannréttindamál í Katar, en Liverpool er í Katar um þessar mundir að taka þátt í HM félagsliða. 17. desember 2019 23:30
Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00
Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. 17. desember 2019 13:00
Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. 17. desember 2019 21:45