Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Séra Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, er einn þeirra fáu Íslendinga sem verða svo heppnir að vera á leik Danmerkur og Íslands í undanúrslitum EM 2026 í handbolta. Guðni tók áhættu sem borgaði sig. 30.1.2026 17:51
Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Góðir gestir mæta í Big Ben í kvöld, þeir Ólafur Stefánsson og Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi. 29.1.2026 12:33
Haukur klár og sami hópur og síðast Sömu sextán leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta í leiknum gegn Slóveníu og í síðustu leikjum þess. Haukur Þrastarson er í hóp. 28.1.2026 13:39
Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Luka Doncic halda engin bönd um þessar mundir. Hann skoraði 46 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Chicago Bulls, 118-129, á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 27.1.2026 15:14
Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Eftir afar erfiða byrjun á tímabilinu hefur franski framherjinn Thierno Barry fundið fjölina sína með Everton. Hann skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Leeds United í eina leik gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-1. 27.1.2026 13:02
Vill Wille burt Þriðji markahæsti leikmaður í sögu norska handboltalandsliðsins vill losna við þjálfara þess. Norðmenn eiga ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit á Evrópumótinu. 27.1.2026 12:30
Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Patrick Dorgu, sem hefur skorað í síðustu tveimur leikjum Manchester United, er meiddur aftan í læri og verður frá í um tíu vikur. 27.1.2026 11:45
Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Að mati sérfræðings TV 2 í Danmörku varð hrokafullt viðhorf franska handboltalandsliðinu að falli í tapinu fyrir því spænska á Evrópumótinu. 27.1.2026 10:30
Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta, Dagur Sigurðsson, virðist nýta öll tækifæri sem gefast til að brýna sína menn áfram á Evrópumótinu. 27.1.2026 07:01
Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Körfuboltaáhugafólk getur valið á milli fjögurra leikja í Bónus deild kvenna í dag. Þá verður farið yfir leiki helgarinnar í NFL-deildinni í Lokasókninni. 27.1.2026 06:02