Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Landsliðsmaðurinn í handbolta, Ómar Ingi Magnússon, hefur skorað flest mörk allra á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Skotnýting hans er lygilega góð. 22.9.2025 15:45
Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Eftir að hafa unnið þrjá leiki í röð er ÍA komið upp úr fallsæti í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari Skagamanna, hefur notað sama byrjunarliðið í öllum þessum þremur leikjum. 22.9.2025 15:00
Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Hansi Flick, knattspyrnustjóri Barcelona, gefur engan afslátt þegar kemur að stundvísi. Það hefur komið í ljós á síðustu dögum. 22.9.2025 14:16
Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Farið var yfir breytta og varfærnari nálgun Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, í Sunnudagsmessunni. 22.9.2025 13:30
Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Í kvöld verður Gullboltinn, verðlaunin fyrir besta leikmann Evrópu, veittur við hátíðlega athöfn. Lið þess sem þykir líklegastur til hreppa hnossið spilar í kvöld. 22.9.2025 12:02
Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Pep Guardiola hefur stýrt liðum í sex hundruð leikjum á stjóraferlinum. Aldrei hefur lið undir hans stjórn verið jafn lítið með boltann og Manchester City gegn Arsenal í gær. 22.9.2025 11:31
Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Ellefu mörk voru skoruð í fjórum leikjum í Bestu deild karla í gær. Vítaspyrna sem Víkingur fékk gegn Fram var umtöluð. 22.9.2025 10:47
Guðmundur rekinn frá Fredericia Danska handboltaliðið Fredericia hefur sagt Guðmundi Guðmundssyni upp störfum. Hann hefur stýrt liðinu undanfarin þrjú ár. 22.9.2025 10:24
Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sektaði Breiðablik um rúmlega 1,4 milljónir króna vegna óviðeigandi söngva stuðningsmannasveitarinnar Kópacabana. 19.9.2025 12:04
Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Everton sækir Liverpool heim í Bítlaborgarslag í ensku úrvalsdeildinni á morgun. David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, á ekki góðar minningar frá Anfield. 19.9.2025 11:32