Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Haukur klár og sami hópur og síðast

Sömu sextán leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta í leiknum gegn Slóveníu og í síðustu leikjum þess. Haukur Þrastarson er í hóp.

Sjáðu lag­lega af­greiðslu hins sjóð­heita Barrys

Eftir afar erfiða byrjun á tímabilinu hefur franski framherjinn Thierno Barry fundið fjölina sína með Everton. Hann skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Leeds United í eina leik gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-1.

Vill Wille burt

Þriðji markahæsti leikmaður í sögu norska handboltalandsliðsins vill losna við þjálfara þess. Norðmenn eiga ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit á Evrópumótinu.

Sjá meira