Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt

Eftir að hafa unnið þrjá leiki í röð er ÍA komið upp úr fallsæti í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari Skagamanna, hefur notað sama byrjunarliðið í öllum þessum þremur leikjum.

Guð­mundur rekinn frá Fredericia

Danska handboltaliðið Fredericia hefur sagt Guðmundi Guðmundssyni upp störfum. Hann hefur stýrt liðinu undanfarin þrjú ár.

Sjá meira