Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Á sunnudaginn tekur Liverpool á móti Manchester United í stórleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Heldur Mohamed Salah áfram að gera Rauðu djöflunum grikk? 15.10.2025 15:45
Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir hefur byrjað tímabilið af miklum krafti og skorað grimmt. 15.10.2025 14:17
Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta, er gríðarlega hávaxinn. Þó eru líklega nokkrir sentímetrar vantaldir hjá honum. 15.10.2025 12:45
Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Lee Dixon kom við kauninn á Everton-mönnum þegar hann lýsti leik Lettlands og Englands í undankeppni HM 2026 í gær. Félagið svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum. 15.10.2025 10:32
Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Thomas Tuchel, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, hafði húmor fyrir skotum stuðningsmanna Englands í hans garð á meðan leiknum gegn Lettlandi í gær stóð. 15.10.2025 09:31
Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Romelu Lukaku, framherji Napoli og belgíska landsliðsins, segir að óprúttnir aðilar hafi reynt að kúga af honum fé með því að neita að afhenda honum lík föður hans. 15.10.2025 09:03
Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað að færa leiki á HM 2026 í fótbolta sem eiga að fara fram í Boston. 15.10.2025 08:30
Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Fótboltadómarinn fyrrverandi, David Coote, hefur játað að hafa framleitt barnaníðsefni. 15.10.2025 07:31
Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Túnis verður á meðal þátttökuliða á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Túnisar tryggðu sér HM-sætið með sérlega glæsilegum hætti. 14.10.2025 16:15
Sautján ára nýliði í landsliðinu Þrír nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sem mætir Norður-Írlandi í tveimur leikjum í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar síðar í þessum mánuði. Meðal þeirra er sautján ára leikmaður FH, Thelma Karen Pálmadóttir. 14.10.2025 13:10