„Var loksins ég sjálfur“ Martin Hermannsson átti sinn besta leik á Evrópumótinu í körfubolta þegar Ísland tapaði fyrir Slóveníu, 79-87, í dag. Martin var svekktur í leikslok en segir að íslenska liðið sýni leik eftir leik að það eigi heima á stærsta sviðinu. 2.9.2025 17:25
Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Ruben Loftus-Cheek, leikmaður AC Milan, hefur verið valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár. 2.9.2025 16:01
Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Einn sigursælasti handboltamaður sögunnar, Aron Pálmarsson, sér ekki fyrir sér að fara að þjálfa í framtíðinni. 2.9.2025 15:15
Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Jamie Vardy, einn markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, er genginn í raðir Cremonese á Ítalíu. 2.9.2025 14:32
Ísraelar sluppu með skrekkinn Í fyrsta leik dagsins í D-riðli Evrópumóts karla í körfubolta sigraði Ísrael Belgíu, 89-92. Með sigrinum tryggðu Ísraelar sér sæti í sextán liða úrslitum mótsins. 2.9.2025 14:12
Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enska D-deildarliðið Grimsby Town notaði ólöglegan leikmann í sigrinum frækna á Manchester United í deildabikarnum í síðustu viku en slapp með sekt. 2.9.2025 12:02
Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Í gegnum tíðina hafa fjölmargar íslenskar fótboltakonur leikið með Kristianstad og nú hefur ein í viðbót bæst í hópinn. 1.9.2025 17:16
Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Leikjahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, Birkir Bjarnason, hefur lagt skóna á hilluna. 1.9.2025 16:12
Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Ekkert lið er með verri þriggja stiga nýtingu á Evrópumótinu í körfubolta en Ísland. Langskotin hafa ekki ratað rétta leið hjá íslenska liðinu á mótinu. 1.9.2025 15:00
Sigursteinn framlengir við FH Þjálfari karlaliðs FH í handbolta, Sigursteinn Arndal, hefur framlengt samning sinn við félagið til þriggja ára. 1.9.2025 13:31
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent