Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn fyrir síðustu leikina í Þjóðadeildinni. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í íslenska hópinn en Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með.

Tommi með Nablann í bandi í Kefla­vík

Andri Már Eggertsson, Nablinn, og Tómas Steindórsson skelltu sér í menningar- og skemmtiferð til Keflavíkur vegna leiks Keflvíkinga og KR-inga í Bónus deild karla. Afraksturinn var sýndur í Körfuboltakvöldi Extra.

Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna

Chicago Bulls-treyja sem Michael Jordan notaði á tímabilinu 1996-97 seldist fyrir 4,68 milljónir dollara, eða 642 milljónir íslenskra króna, á uppboði Sotheby's.

Tvær stór­brotnar körfur Ja Morant

Stjarna Memphis Grizzlies, Ja Morant, sýndi stórkostleg tilþrif og skoraði ótrúlega körfu gegn Brooklyn Nets, ekki eina heldur tvær.

Afar vand­ræða­leg sam­skipti Amorims og blaða­manns

Rúben Amorim, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Sporting gegn Manchester City í gær. Hann átti þar afar vandræðaleg samskipti við blaðamann Sky Sports sem vildi endilega að Portúgalinn talaði ensku.

Sjá meira