Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Albert Ingason hreifst af frammistöðu Viktors Gyökeres fyrir Arsenal í sigrinum á Burnley á laugardaginn. Kjartan Henry Finnbogason er ekki alveg jafn sannfærður um sænska framherjann. 3.11.2025 14:01
Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Bikarmeistarar Njarðvíkur mæta Íslandsmeisturum Hauka í sextán liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. 3.11.2025 12:36
Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Gary O'Neil, sem var rekinn frá Wolves í desember í fyrra, gæti snúið aftur í stjórastarfið á Molineux. 3.11.2025 11:02
Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands West Ham United vann langþráðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær á meðan Erling Haaland hélt áfram að raða inn mörkum. 3.11.2025 10:31
Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, segir að Wayne Rooney sé á villigötum með ummælum sínum um skort á sterkum leiðtogum í liði Englandsmeistaranna. 3.11.2025 10:02
Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Arsenal-goðsögn er stödd hér á landi og hrífst mjög af leik liðsins þessi dægrin. Hann segir tal um neikvæðan fótbolta hjá liðinu vera hreinlega heimskulegt. 3.11.2025 09:00
Skagamenn senda Kanann heim ÍA hefur sagt samningi bandaríska körfuboltamannsins Darnells Cowart upp. Hann hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. 3.11.2025 08:30
Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Fyrsta barni dönsku landsliðskonunnar í handbolta, Louise Burgaard, lá á að komast í heiminn en hún fæddist tólf vikum fyrir settan dag. 3.11.2025 08:00
Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Eftir sigurinn á Bournemouth í gær, 3-1, kvartaði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, yfir dómgæslunni í ensku úrvalsdeildinni. 3.11.2025 07:34
Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Danny Röhl hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri skoska stórveldisins Rangers. Stjóraleit félagsins hefur verið mikið til umfjöllunar undanfarna daga. 20.10.2025 16:48