Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Fráköstin hjá okkur voru hræði­leg“

Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með spilamennsku síns liðs í tapinu fyrir Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í dag. Keflvíkingar enduðu á að tapa með fimmtán stigum, 95-80, í frekar jöfnum leik.

„Við Em erum miklu stærri en þær allar“

Paulina Hersler var stigahæst í liði Njarðvíkur sem vann fimmtán stiga sigur á Keflavík, 90-85, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta í dag.

Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum

Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Birmingham City sem tapaði 0-2 fyrir Peterborough United í úrslitaleik neðri deildanna á Englandi á Wembley í dag.

Sjá meira