Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Cooper Flagg, nýliði Dallas Mavericks, skráði sig á spjöld sögunnar í nótt. Hann varð þá yngsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar til að skora fjörutíu stig í leik. 16.12.2025 09:34
„Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Þrátt fyrir að Manchester United hafi ekki tekist að vinna Bournemouth á heimavelli í gær hreifst Jamie Carragher af frammistöðu Rauðu djöflanna í leiknum. 16.12.2025 09:00
Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Mohamed Salah ætti ekki að yfirgefa Liverpool í janúarglugganum. Þetta segir Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Rauða hersins. 16.12.2025 08:30
Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Einn skemmtilegasti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Old Trafford í gær þar sem Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli. 16.12.2025 08:01
Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Áður en pílukastarinn Cameron Menzies barði í borð á sviðinu í Alexandra Palace eftir tapið fyrir Charlie Manby á HM virtist hann reyna að brenna á sér höndina. 16.12.2025 07:33
Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Landsliðsmaðurinn í handbolta, Elliði Snær Viðarsson, hefur framlengt samning sinn við Gummersbach í Þýskalandi til 2029. 15.12.2025 16:00
Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Á blaðamannafundi í dag vildi Enzo Maresca ekki skýra ummæli sín um tvo verstu sólarhringa sína í starfi knattspyrnustjóra Chelsea frekar. 15.12.2025 15:18
Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Búist er við því að Brendan Rodgers, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, Celtic og fleiri liða, taki við Al Qadsiah í Sádi-Arabíu. 15.12.2025 14:33
Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Nike Air skópar sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta seldust á háa upphæð á uppboði á vegum Sotheby's. 15.12.2025 13:46
Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Dillon Brooks hélt að hann væri hetja Phoenix Suns gegn Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í nótt en endaði á því að verða skúrkur. 15.12.2025 11:33