Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM

Heimsmeistarar Argentínu rústuðu Brasilíu, 4-1, í undankeppni HM 2026 í nótt. Argentínumenn eru komnir á HM þarnæsta sumar á meðan vandræði Brasilíumanna halda áfram.

Styrmir stiga­hæstur gegn meisturunum

Landsliðsmaðurinn í körfubolta, Styrmir Snær Þrastarson, var stigahæstur hjá Belfius Mons þegar liðið lagði meistara Oostende að velli, 78-69, BNXT deildinni í dag.

Sjá meira