Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Leipzig, botnlið þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, hefur skipt um þjálfara eftir afleita byrjun á tímabilinu. 19.11.2025 22:31
Vålerenga fór illa að ráði sínu Íslendingaliðið Vålerenga missti niður tveggja marka forystu gegn St. Pölten í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lokatölur í Osló, 2-2. 19.11.2025 21:57
Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Íslensku landsliðsmennirnir í körfubolta sem spiluðu með sínum liðum í kvöld áttu góðu gengi að fagna. 19.11.2025 21:05
Daníel lokaði markinu í Skógarseli FH lyfti sér upp í 4. sæti Olís-deildar karla með öruggum sigri á ÍR á útivelli, 25-33, í kvöld. Daníel Freyr Andrésson átti stórleik í marki FH-inga. 19.11.2025 20:50
Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg er áfram með fullt hús stiga á toppi B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir sigur á Zagreb í miklum markaleik í kvöld, 35-43. 19.11.2025 19:38
Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Inter tókst ekki að vinna upp eins marks forskot Svíþjóðarmeistara Häcken í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta. Liðin gerðu markalaust jafntefli í Mílanó í kvöld. 19.11.2025 19:24
Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Eins og ætla mátti var Craig Bellamy, þjálfari velska karlalandsliðsins í fótbolta, afar sáttur með sína menn eftir stórsigurinn á Norður-Makedóníu, 7-1, í undankeppni HM í gær. 19.11.2025 18:32
Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Sólveig Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands. 19.11.2025 17:45
Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Argentínskur dómari hefur verið leystur frá störfum eftir að þátttaka hennar í heimildamynd varð til þess að réttarhöldin yfir heilbrigðisstarfsfólkinu sem annaðist Diego Maradona síðustu ævidaga hans voru ógild. 19.11.2025 07:02
Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Ein bein útsending verður á sportstöðvum Sýnar í dag. Sýnt verður frá leik í bandarísku NHL-deildinni í íshokkí. 19.11.2025 06:00
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent