Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Ný vika og ný grein á Extra-leikunum þar sem þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson, Nablinn, keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. 18.11.2025 23:15
Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Andy Robertson, fyrirliði skoska fótboltalandsliðsins, var skiljanlega í skýjunum eftir að Skotland tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár. Diogo Jota heitinn, sem var samherji Robertsons hjá Liverpool, var honum ofarlega í huga í allan dag. 18.11.2025 22:37
Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Evrópumeistarar Spánar, Sviss, Austurríki, Belgía og Skotland tryggðu sér í kvöld sæti á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári. 18.11.2025 22:02
Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Skotland tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn síðan 1998 með 4-2 sigri á Danmörku í úrslitaleik um toppsætið í C-riðli undankeppninnar á Hampden Park í kvöld. Skotar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins í uppbótartíma. 18.11.2025 21:49
Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Brasilíski varnarmaðurinn Gabriel gæti verið frá keppni fram í janúar vegna meiðsla. 18.11.2025 20:16
Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Óðinn Þór Ríkharðsson var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen sem tapaði fyrir Nexe á heimavelli, 31-32, í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. 18.11.2025 19:45
Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Markvörðurinn Árni Snær Ólafsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna út næsta tímabil. 18.11.2025 18:00
Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri tapaði fyrir Rúmeníu, 0-3, í lokaleik sínum í riðli 7 í undankeppni EM í dag. 18.11.2025 17:27
„Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16.11.2025 19:18
Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16.11.2025 12:15
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent