Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Ísland tapaði 3-5 fyrir Úkraínu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026 í kvöld. Íslendingar voru 1-3 undir í hálfleik, Albert Guðmundsson jafnaði með tveimur mörkum í seinni hálfleik en Úkraínumenn skoruðu tvö mörk undir lokin og tryggðu sér sigurinn. 10.10.2025 20:55
Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Síðustu dagar hafa verið góðir fyrir Brassann unga, Estevao Willian. Á laugardaginn skoraði hann sigurmark Chelsea gegn Liverpool og í dag skoraði hann tvö mörk fyrir brasilíska landsliðið. 10.10.2025 16:47
Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Þrátt fyrir að Blær Hinriksson sé orðinn atvinnumaður í handbolta hefur hann ekki sagt skilið við leiklistina. Handboltinn er þó í fyrsta sæti sem stendur. 10.10.2025 12:01
Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna hafa mildast talsvert í afstöðu sinni til bandarísks leikmanns Íslandsmeistara Hauka, Krystal-Jade Freeman. 10.10.2025 11:32
Draumadeildin staðið undir væntingum Handboltamanninn Blæ Hinriksson dreymdi lengi um að spila í þýsku úrvalsdeildinni. Sá draumur hefur nú ræst og hann segir að draumadeildin hafi staðið undir væntingum. Blær bíður þó óþreyjufullur eftir fyrsta sigrinum með Leipzig sem hefur farið illa af stað á tímabilinu. 10.10.2025 10:01
Hallgrímur framlengir við KA Ljóst er að Hallgrímur Jónasson verður áfram við stjórnvölinn hjá KA en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. 10.10.2025 09:16
„Mjög stoltur af liðinu“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, hrósaði sínum mönnum eftir tapið fyrir KR, 89-115, í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármenninga í efstu deild í 44 ár. 9.10.2025 21:48
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár KR er með fullt hús stiga í Bónus deild karla í körfubolta eftir fyrstu tvo leiki sína. KR-ingar unnu fámenna Ármenninga, 89-115, í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármanns í efstu deild í 44 ár. 9.10.2025 21:45
„Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur eftir 26 stiga sigur á Ármanni, 89-115, í 2. umferð Bónus deildar karla í kvöld. 9.10.2025 21:37
„Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Arnar Gunnlaugsson segir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta komi sér í vænlega stöðu í D-riðli undankeppni HM 2026 með sigri á Úkraínu annað kvöld. 9.10.2025 13:23