Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Þjálfari Viktoria Plzen skipaði sínum mönnum að skjóta á markið við hvert tækifæri gegn Manchester United í Evrópudeildinni í gær. 13.12.2024 11:17
Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Jamie Carragher telur að Mohamed Salah muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool og vera áfram hjá félaginu. Hann telur að kostir Egyptans séu ekkert rosalega margir. 12.12.2024 16:16
Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Mótanefnd HSÍ hefur frestað leik ÍBV og FH í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta vegna þess að enn er ekki komin niðurstaða í kærumál Hauka og ÍBV. Ekki liggur fyrir hvenær leikurinn fer fram en það gæti ekki verið fyrr en í febrúar. 12.12.2024 15:21
Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Fabio Capello, einn sigursælasti knattspyrnustjóri fótboltasögunnar, hefur gagnrýnt Pep Guardiola, stjóra Manchester City, harðlega og sagt að hégómagirnd hans hafi komið í veg fyrir að hann hafi unnið enn fleiri titla á ferlinum. 12.12.2024 13:48
Meistararnir mæta Haukum Dregið var í átta liða úrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta í hádeginu. Bikarmeistarar Keflavíkur í karlaflokki drógust gegn botnliði Bónus deildarinnar, Haukum. 12.12.2024 13:00
Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf Bill Belichick, sem stýrði New England Patriots í NFL-deildinni í 24 ár, er kominn með nýtt starf. Hann hefur verið ráðinn þjálfari háskólans í Norður-Karólínu. 12.12.2024 12:33
Mætti syni sínum Fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson mætti syni sínum, Emil, í Kjarnafæðismótinu í gær. 12.12.2024 11:01
„Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Ekkert gengur hjá Englandsmeisturum Manchester City og Rio Ferdinand segist aldrei hafa séð jafn lélegt lið undir stjórn Peps Guardiola. 12.12.2024 10:30
Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að brotthvarf Dans Ashworth frá félaginu sé ekki ákjósanlegt. 12.12.2024 10:00
Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Fyrsta bandaríska konan sem spilaði körfubolta á Íslandi, Penni Peppas, var meðal þeirra sem var til umfjöllunar í þriðja þætti Kanans. Hún kom hingað til lands haustið 1994 og vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína inni á vellinum og fyrir það að læra íslensku á undraverðum hraða. 12.12.2024 09:01