Miami Heat fyrsta útiliðið til að vinna í Philadelphia í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2019 07:30 Kendrick Nunn átti góðan leik með Miami Heat í nótt. Getty/Mitchell Leff Miami Heat endaði fjórtán leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt og gerði með því það sem engu öðru liði hafði tekist á þessu tímabili. @nunnbetter_ (26 PTS) & @Bam1of1 (23 PTS) help the @MiamiHEAT become the first road team to win in Philadelphia this season! #HEATTwitterpic.twitter.com/1p2LYkqjF0— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kendrick Nunn skoraði 26 stig fyrir Miami Heat í 108-104 sigri á Philadelphia 76ers en heimamenn í Philadelphia 76ers vorum búnir að vinna alla fjórtán heimaleiki tímabilsins fyrir leikinn. Philadelphia 76ers fékk sín tækifæri til að snúa leiknum í lokinn en Al Horford klikkaði á opnu þriggja stiga skoti og Miami landaði sigrinum. Bam Adebayo skoraði 23 stig fyrir Miami en Joel Embiid var með 22 stig og 19 fráköst fyrir 76ers. @KembaWalker (32), @FCHWPO (26), & @jaytatum0 (24) combine for 82 in the @celtics road win in Dallas! #Celticspic.twitter.com/XIehvucGIo— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kemba Walker skoraði 32 stig og Jaylen Brown bætti við 26 stigum þegar Boston Celtics vann 109-103 útisigur á Dallas Mavericks. Jayson Tatum var einnig öflugur í liði Boston og skoraði 24 stig. Luka Doncic missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla en Kristaps Porzingis var atkvæðamestur með 23 stig og 13 fráköst. Brandon Ingram skoraði 34 stig þegar New Orleans Pelicans enduðu þrettán leikja taphrinu með 107-99 útisigri á Minnesota Timberwolves. Karl-Anthony Town lék ekki með Minnesota í þessum leik. @Klow7's triple-double of 20 PTS, 10 REB, 10 AST fuels the @Raptors in Detroit! #WeTheNorthpic.twitter.com/jEAH5XbKBV— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kyle Lowry var með þrennu þegar NBA meistarar Toronto Raptors unnu 112-99 sigur á Detroit Pistons. Lowry var með 20 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar Wendell Carter Jr. tryggði Chicago Bulls 110-109 sigur á Washington Wizards í framlengingu en Bulls liðið vann upp átján stiga forskot heimamanna í Washington í fjórða leikhlutanum. Finninn Lauri Markkanen var með 31 stig og 9 fráköst fyrir Chicago Bulls og Zach LaVine bætti við 24 stigum. @Dame_Lillard hands out 13 AST, to go along with his 31 PTS, as the @trailblazers pick up the win in Portland! #RipCitypic.twitter.com/K1LxZYB2yT— NBA (@NBA) December 19, 2019 @BeMore27 goes for 33 PTS to pace the @nuggets' 4th consecutive victory! #MileHighBasketballpic.twitter.com/mWDngsDi4c— NBA (@NBA) December 19, 2019 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 122-112 Dallas Mavericks - Boston Celtics 103-109 Denver Nuggets - Orlando Magic 113-104 Minnesota Timberwolves - New Orleans Pelicans 99-107 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 126-122 Cleveland Cavaliers - Charlotte Hornets 100-98 Detroit Pistons - Toronto Raptors 99-112 Philadelphia 76ers - Miami Heat 104-108 Washington Wizards - Chicago Bulls 109-110 (98-98) @B_Ingram13 tallies 34 PTS, 6 REB, 5 AST in the @PelicansNBA's W against Minnesota! #WontBowDownpic.twitter.com/PYazr5exbc— NBA (@NBA) December 19, 2019 Dennis Schroder (31 PTS, 7 AST) guides the @okcthunder to their second straight 20+ point comeback victory! #ThunderUppic.twitter.com/gfA5hhfx6J— NBA (@NBA) December 19, 2019 NBA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Sjá meira
Miami Heat endaði fjórtán leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt og gerði með því það sem engu öðru liði hafði tekist á þessu tímabili. @nunnbetter_ (26 PTS) & @Bam1of1 (23 PTS) help the @MiamiHEAT become the first road team to win in Philadelphia this season! #HEATTwitterpic.twitter.com/1p2LYkqjF0— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kendrick Nunn skoraði 26 stig fyrir Miami Heat í 108-104 sigri á Philadelphia 76ers en heimamenn í Philadelphia 76ers vorum búnir að vinna alla fjórtán heimaleiki tímabilsins fyrir leikinn. Philadelphia 76ers fékk sín tækifæri til að snúa leiknum í lokinn en Al Horford klikkaði á opnu þriggja stiga skoti og Miami landaði sigrinum. Bam Adebayo skoraði 23 stig fyrir Miami en Joel Embiid var með 22 stig og 19 fráköst fyrir 76ers. @KembaWalker (32), @FCHWPO (26), & @jaytatum0 (24) combine for 82 in the @celtics road win in Dallas! #Celticspic.twitter.com/XIehvucGIo— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kemba Walker skoraði 32 stig og Jaylen Brown bætti við 26 stigum þegar Boston Celtics vann 109-103 útisigur á Dallas Mavericks. Jayson Tatum var einnig öflugur í liði Boston og skoraði 24 stig. Luka Doncic missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla en Kristaps Porzingis var atkvæðamestur með 23 stig og 13 fráköst. Brandon Ingram skoraði 34 stig þegar New Orleans Pelicans enduðu þrettán leikja taphrinu með 107-99 útisigri á Minnesota Timberwolves. Karl-Anthony Town lék ekki með Minnesota í þessum leik. @Klow7's triple-double of 20 PTS, 10 REB, 10 AST fuels the @Raptors in Detroit! #WeTheNorthpic.twitter.com/jEAH5XbKBV— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kyle Lowry var með þrennu þegar NBA meistarar Toronto Raptors unnu 112-99 sigur á Detroit Pistons. Lowry var með 20 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar Wendell Carter Jr. tryggði Chicago Bulls 110-109 sigur á Washington Wizards í framlengingu en Bulls liðið vann upp átján stiga forskot heimamanna í Washington í fjórða leikhlutanum. Finninn Lauri Markkanen var með 31 stig og 9 fráköst fyrir Chicago Bulls og Zach LaVine bætti við 24 stigum. @Dame_Lillard hands out 13 AST, to go along with his 31 PTS, as the @trailblazers pick up the win in Portland! #RipCitypic.twitter.com/K1LxZYB2yT— NBA (@NBA) December 19, 2019 @BeMore27 goes for 33 PTS to pace the @nuggets' 4th consecutive victory! #MileHighBasketballpic.twitter.com/mWDngsDi4c— NBA (@NBA) December 19, 2019 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 122-112 Dallas Mavericks - Boston Celtics 103-109 Denver Nuggets - Orlando Magic 113-104 Minnesota Timberwolves - New Orleans Pelicans 99-107 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 126-122 Cleveland Cavaliers - Charlotte Hornets 100-98 Detroit Pistons - Toronto Raptors 99-112 Philadelphia 76ers - Miami Heat 104-108 Washington Wizards - Chicago Bulls 109-110 (98-98) @B_Ingram13 tallies 34 PTS, 6 REB, 5 AST in the @PelicansNBA's W against Minnesota! #WontBowDownpic.twitter.com/PYazr5exbc— NBA (@NBA) December 19, 2019 Dennis Schroder (31 PTS, 7 AST) guides the @okcthunder to their second straight 20+ point comeback victory! #ThunderUppic.twitter.com/gfA5hhfx6J— NBA (@NBA) December 19, 2019
NBA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Sjá meira