Fegurðardrottning og forstöðumaður Zuism fundu ástina Andri Eysteinsson skrifar 8. desember 2019 15:28 Eitt nýjasta par landsins eru þau Katrín Lea Elenudóttir og Ágúst Arnar Ágústsson. Vísir/Vilhelm Instagram/agustarnar Eitt nýjasta par landsins eru þau Katrín Lea Elenudóttir og Ágúst Arnar Ágústsson. Bæði hafa þau verið mikið í fjölmiðlum undanfarin ár en þó af ólíkum ástæðum. Katrín Lea var í ágúst 2018 krýnd Miss Universe Iceland og öðlaðist þar þátttökurétt í Miss Universe keppninni sem fram fór í Bangkok í desember 2018. Ágúst er hins vegar einn Kickstarter-bræðra og er forstöðumaður trúfélags Zuism hér á landi. Ágúst birtir á Instagramsíðu sinni mynd af parinu klæddu í Peaky Blinders þema. Skrifar hann við myndina þekkta tilvitnun í þættina. „Men always tell their troubles to a barmaid.“ View this post on Instagram“Men always tell their troubles to a barmaid” A post shared by Ágúst Arnar Ágústsson (@agustarnar) on Dec 7, 2019 at 2:01pm PST Katrín Lea sem er tvítug var þriðji gestur Einkalífsins á Vísi skömmu eftir sigurinn í Miss Universe Iceland. Ræddi hún þar barnæsku sína í Rússlandi og hvernig henni var tekið hér á Íslandi. Sjá má þáttinn hér að neðan. Mikið hefur verið fjallað um málefnis trúfélagsins Zuism á Vísi. Leynd hefur ríkt yfir fjárreiðum félagsins en forstöðumaður þess, Ágúst Arnar, hefur lofað félögum endurgreiðslum á sóknargjöldum. Ágúst og bróðir hans, Einar, hafa saman verið kallaðir Kickstarter-bræður vegna safnana þeirra á fjáröflunarsíðunni Kickstarter. Ein slík söfnun var stöðvuð í tengslum við löggæslurannsókn á sínum tíma. Stendur nú yfir rannsókn héraðssaksóknara á fjárreiðum trúfélagsins sem Ágúst er í forsvari fyrir. Ástin og lífið Zuism Tengdar fréttir Héraðssaksóknari rannsakar fjárreiður Zuism Ekki hefur verið greint áður frá því að embættið hafi fjármál félagsins til rannsóknar, þó að málefni þess hafi verið ítarlega til umfjöllunar í fjölmiðlum. 7. desember 2019 07:00 Katrín Lea geislaði í lúpínukjól í Þjóðbúningakeppninni Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að undirbúa sig fyrir Miss Universe-keppnina sem fram fer þann 16. desember. 11. desember 2018 12:30 „Á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa“ Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín Lea og Manúela Ósk Harðardóttir héldu út í morgun en rætt var við þær í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 28. nóvember 2018 10:00 Zuism „málamyndafélagsskapur“ til að komast yfir fé skattgreiðenda Ríkislögmaður telur verulegan vafa leika á því hvort trúfélagið Zuism sé starfandi sem slíkt. Ríkið sé enn að reyna að afla upplýsinga um starfsemi félagsins, sem erfiðlega hafi gengið að fá afhentar. 5. desember 2019 14:00 Katrín Lea sigraði í Miss Universe Iceland Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld. 21. ágúst 2018 23:03 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Eitt nýjasta par landsins eru þau Katrín Lea Elenudóttir og Ágúst Arnar Ágústsson. Bæði hafa þau verið mikið í fjölmiðlum undanfarin ár en þó af ólíkum ástæðum. Katrín Lea var í ágúst 2018 krýnd Miss Universe Iceland og öðlaðist þar þátttökurétt í Miss Universe keppninni sem fram fór í Bangkok í desember 2018. Ágúst er hins vegar einn Kickstarter-bræðra og er forstöðumaður trúfélags Zuism hér á landi. Ágúst birtir á Instagramsíðu sinni mynd af parinu klæddu í Peaky Blinders þema. Skrifar hann við myndina þekkta tilvitnun í þættina. „Men always tell their troubles to a barmaid.“ View this post on Instagram“Men always tell their troubles to a barmaid” A post shared by Ágúst Arnar Ágústsson (@agustarnar) on Dec 7, 2019 at 2:01pm PST Katrín Lea sem er tvítug var þriðji gestur Einkalífsins á Vísi skömmu eftir sigurinn í Miss Universe Iceland. Ræddi hún þar barnæsku sína í Rússlandi og hvernig henni var tekið hér á Íslandi. Sjá má þáttinn hér að neðan. Mikið hefur verið fjallað um málefnis trúfélagsins Zuism á Vísi. Leynd hefur ríkt yfir fjárreiðum félagsins en forstöðumaður þess, Ágúst Arnar, hefur lofað félögum endurgreiðslum á sóknargjöldum. Ágúst og bróðir hans, Einar, hafa saman verið kallaðir Kickstarter-bræður vegna safnana þeirra á fjáröflunarsíðunni Kickstarter. Ein slík söfnun var stöðvuð í tengslum við löggæslurannsókn á sínum tíma. Stendur nú yfir rannsókn héraðssaksóknara á fjárreiðum trúfélagsins sem Ágúst er í forsvari fyrir.
Ástin og lífið Zuism Tengdar fréttir Héraðssaksóknari rannsakar fjárreiður Zuism Ekki hefur verið greint áður frá því að embættið hafi fjármál félagsins til rannsóknar, þó að málefni þess hafi verið ítarlega til umfjöllunar í fjölmiðlum. 7. desember 2019 07:00 Katrín Lea geislaði í lúpínukjól í Þjóðbúningakeppninni Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að undirbúa sig fyrir Miss Universe-keppnina sem fram fer þann 16. desember. 11. desember 2018 12:30 „Á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa“ Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín Lea og Manúela Ósk Harðardóttir héldu út í morgun en rætt var við þær í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 28. nóvember 2018 10:00 Zuism „málamyndafélagsskapur“ til að komast yfir fé skattgreiðenda Ríkislögmaður telur verulegan vafa leika á því hvort trúfélagið Zuism sé starfandi sem slíkt. Ríkið sé enn að reyna að afla upplýsinga um starfsemi félagsins, sem erfiðlega hafi gengið að fá afhentar. 5. desember 2019 14:00 Katrín Lea sigraði í Miss Universe Iceland Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld. 21. ágúst 2018 23:03 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Héraðssaksóknari rannsakar fjárreiður Zuism Ekki hefur verið greint áður frá því að embættið hafi fjármál félagsins til rannsóknar, þó að málefni þess hafi verið ítarlega til umfjöllunar í fjölmiðlum. 7. desember 2019 07:00
Katrín Lea geislaði í lúpínukjól í Þjóðbúningakeppninni Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að undirbúa sig fyrir Miss Universe-keppnina sem fram fer þann 16. desember. 11. desember 2018 12:30
„Á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa“ Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín Lea og Manúela Ósk Harðardóttir héldu út í morgun en rætt var við þær í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 28. nóvember 2018 10:00
Zuism „málamyndafélagsskapur“ til að komast yfir fé skattgreiðenda Ríkislögmaður telur verulegan vafa leika á því hvort trúfélagið Zuism sé starfandi sem slíkt. Ríkið sé enn að reyna að afla upplýsinga um starfsemi félagsins, sem erfiðlega hafi gengið að fá afhentar. 5. desember 2019 14:00
Katrín Lea sigraði í Miss Universe Iceland Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld. 21. ágúst 2018 23:03