Mikilvægt fyrir næsta útvarpsstjóra að þjóðin fái að sjá hverjir aðrir sóttu um stöðuna Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 8. desember 2019 20:30 Menntamálaráðherra telur að stjórn RÚV eigi að birta lista yfir umsækjendur um starf útvarpsstjóra. Það snúist um gagnsæi og opna stjórnsýslu. Formaður stjórnar RÚV segir að afstaðan til málsins hafi ekkert breyst. Stjórn RÚV hefur legið undir ámæli fyrir að neita að birta lista yfir umsækjendur um stöðu útvarpsstjóra. Í svari til fréttastofu frá formanni stjórnarinnar í dag kemur fram að stjórnin hafi ekkert breytt sinni afstöðu. Málin skýrist síðar í vikunni þegar umsóknarfrestur rennur út og þangað til verði ekkert sagt. Umsóknarfrestur rennur út á morgun. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sagði í Víglínunni í dag að rétt sé að birta listann. „Mér finnst mikilvægt fyrir þann einstakling sem fær starfið að þjóðin fái að sjá hverjir aðrir sóttu um stöðuna. Þetta snýr að gagnsæi og opinni stjórnsýslu. Ég hef tjáð stjórn RÚV þessa skoðun en þetta er ohf og ég held við ættum frekar að skoða það fyrirkomulag,“ segir Lilja. Heiðar Örn Sigurfinnsson varafréttastjóri RÚV baðst undan viðtali vegna málsins í dag þegar eftir því var leitað en spurt var hvort þetta væri ekki óþægilegt fyrir fréttastofuna þar sem hún þurfi oft að fá upplýsingar á grundvelli gagnsæis og upplýsingaskyldu almennings. Í skriflegu svari kom fram að fréttastofa RÚV hafi fjallað á gagnrýnin hátt um málið. Þá sé fréttastofan sjálfstæð og starfi ekki eftir þessari afstöðu stjórnar RÚV. Fjölmiðlar Framsóknarflokkurinn Ráðning útvarpsstjóra Stjórnsýsla Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Sjá meira
Menntamálaráðherra telur að stjórn RÚV eigi að birta lista yfir umsækjendur um starf útvarpsstjóra. Það snúist um gagnsæi og opna stjórnsýslu. Formaður stjórnar RÚV segir að afstaðan til málsins hafi ekkert breyst. Stjórn RÚV hefur legið undir ámæli fyrir að neita að birta lista yfir umsækjendur um stöðu útvarpsstjóra. Í svari til fréttastofu frá formanni stjórnarinnar í dag kemur fram að stjórnin hafi ekkert breytt sinni afstöðu. Málin skýrist síðar í vikunni þegar umsóknarfrestur rennur út og þangað til verði ekkert sagt. Umsóknarfrestur rennur út á morgun. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sagði í Víglínunni í dag að rétt sé að birta listann. „Mér finnst mikilvægt fyrir þann einstakling sem fær starfið að þjóðin fái að sjá hverjir aðrir sóttu um stöðuna. Þetta snýr að gagnsæi og opinni stjórnsýslu. Ég hef tjáð stjórn RÚV þessa skoðun en þetta er ohf og ég held við ættum frekar að skoða það fyrirkomulag,“ segir Lilja. Heiðar Örn Sigurfinnsson varafréttastjóri RÚV baðst undan viðtali vegna málsins í dag þegar eftir því var leitað en spurt var hvort þetta væri ekki óþægilegt fyrir fréttastofuna þar sem hún þurfi oft að fá upplýsingar á grundvelli gagnsæis og upplýsingaskyldu almennings. Í skriflegu svari kom fram að fréttastofa RÚV hafi fjallað á gagnrýnin hátt um málið. Þá sé fréttastofan sjálfstæð og starfi ekki eftir þessari afstöðu stjórnar RÚV.
Fjölmiðlar Framsóknarflokkurinn Ráðning útvarpsstjóra Stjórnsýsla Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Sjá meira