Clippers lagði Celtics eftir framlengdan leik Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2019 07:30 Tveir ansi góðir léku saman í fyrsta sinn í nótt. vísir/getty Ellefu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt og aðalleikurinn var í Staples Center í Los Angeles. Þar fengu Clippers heimsókn frá Boston Celtics en bæði lið vel mönnuð og með ágætis sigurhlutfall í upphafi móts. Þetta var jafnframt fyrsti leikur Kawhi Leonard og Paul George saman með Clippers. Leikurinn olli engum vonbrigðum. Framlengja þurfti leikinn en fór að lokum svo að Clippers unnu þriggja stiga sigur 107-104. Þriðja tap Celtics á tímabilinu staðreynd. Stjörnutvíeyki Clippers lét ekki sitt eftir liggja en George gerði 25 stig á meðan Leonard skoraði 17 stig. Jayson Tatum atkvæðamestur gestanna með 30 stig. Í Dallas niðurlægðu heimamenn í Mavericks gesti sína í Golden State Warriors. Lokatölur 142-94 fyrir Luka Doncic og félögum eftir að staðan í hálfleik var 74-38. Doncic með 35 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar. Denver Nuggets hafði betur gegn Houston Rockets í hörkuleik milli tveggja sterkra liða úr Vesturdeildinni. Serbneski snillingurinn Nikola Jokic með 27 stig og 12 fráköst en James Harden gerði einnig 27 stig fyrir gestina.Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 109-104 New York Knicks Washington Wizards 138-132 San Antonio Spurs Atlanta Hawks 127-135 Milwaukee Bucks Brooklyn Nets 101-91 Charlotte Hornets Miami Heat 124-100 Cleveland Cavaliers Toronto Raptors 113-97 Orlando Magic Dallas Mavericks 142-94 Golden State Warriors Chicago Bulls 109-89 Detroit Pistons Minnesota Timberwolves 95-103 Utah Jazz Denver Nuggets 105-95 Houston Rockets Los Angeles Clippers 107-104 Boston Celtics NBA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Leik lokið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt og aðalleikurinn var í Staples Center í Los Angeles. Þar fengu Clippers heimsókn frá Boston Celtics en bæði lið vel mönnuð og með ágætis sigurhlutfall í upphafi móts. Þetta var jafnframt fyrsti leikur Kawhi Leonard og Paul George saman með Clippers. Leikurinn olli engum vonbrigðum. Framlengja þurfti leikinn en fór að lokum svo að Clippers unnu þriggja stiga sigur 107-104. Þriðja tap Celtics á tímabilinu staðreynd. Stjörnutvíeyki Clippers lét ekki sitt eftir liggja en George gerði 25 stig á meðan Leonard skoraði 17 stig. Jayson Tatum atkvæðamestur gestanna með 30 stig. Í Dallas niðurlægðu heimamenn í Mavericks gesti sína í Golden State Warriors. Lokatölur 142-94 fyrir Luka Doncic og félögum eftir að staðan í hálfleik var 74-38. Doncic með 35 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar. Denver Nuggets hafði betur gegn Houston Rockets í hörkuleik milli tveggja sterkra liða úr Vesturdeildinni. Serbneski snillingurinn Nikola Jokic með 27 stig og 12 fráköst en James Harden gerði einnig 27 stig fyrir gestina.Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 109-104 New York Knicks Washington Wizards 138-132 San Antonio Spurs Atlanta Hawks 127-135 Milwaukee Bucks Brooklyn Nets 101-91 Charlotte Hornets Miami Heat 124-100 Cleveland Cavaliers Toronto Raptors 113-97 Orlando Magic Dallas Mavericks 142-94 Golden State Warriors Chicago Bulls 109-89 Detroit Pistons Minnesota Timberwolves 95-103 Utah Jazz Denver Nuggets 105-95 Houston Rockets Los Angeles Clippers 107-104 Boston Celtics
NBA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Leik lokið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn