„Betri liðsfélaga, leiðtoga, vin og fyrirmynd er erfitt að finna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2019 11:00 Margrét Lára skoraði 79 mörk í 124 landsleikjum. vísir/bára „Orð fá því ekki lýst hvað þessi kona hefur mótað mig sem leikmann og manneskju. Betri liðsfélaga, leiðtoga, vin og fyrirmynd er erfitt að finna. Til hamingju með alveg stórkostlegan feril elsku Margrét mín.“ Þetta skrifaði Sif Atladóttir um Margréti Láru Viðarsdóttur á Twitter í gær, eftir að markamaskínan frá Eyjum tilkynnti að hún væri hætt í fótbolta.Orð fá því ekki lýst hvað þessi kona hefur mótað mig sem leikmann og manneskju. Betri liðsfélaga, leiðtoga, vin og fyrirmynd er erfitt að finna Til hamingju með alveg stórkostlegan feril elsku Margrét mín https://t.co/7bDyr6Tg2q — Sif Atladóttir (@sifatla) November 26, 2019 Sif og Margrét Lára þekkjast vel en þær léku saman hjá Val, Kristianstad og íslenska landsliðinu. Sif er ein fjölmargra sem skrifaði kveðju til Margrétar Láru á samfélagsmiðlum í gær. „Skórnir á hilluna - þvílíkur leikmaður. Hægt að skrifa endalaust. Mikilvægast er að hún hækkaði rána hjá öllum, innan vallar sem utan! Takk fyrir ferðalagið,“ skrifar Freyr Alexandersson sem þjálfaði Margréti Láru hjá Val og landsliðinu.Skórnir á hilluna - þvílíkur leikmaður. Hægt að skrifa endalaust. Mikilvægast er að hún hækkaði ránna hjá öllum, innan vallar sem utan! Takk fyrir ferðalagið #mlv9pic.twitter.com/tJD4tNpuvz — Freyr Alexandersson (@freyrale) November 26, 2019 „Drottning, goðsögn, fyrirmynd og einstakur karakter. Tók leikinn á annað level. Takk,“ skrifar Anna Garðarsdóttir, fyrrverandi samherji Margrétar Láru hjá Val.Drottning, goðsögn, fyrirmynd og einstakur karakter. Tók leikinn á annað level. Takk #mlv9 pic.twitter.com/Q3FimbKl71 — Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) November 26, 2019 Rithöfundurinn og uppistandarinn Bergur Ebbi Benediktsson leggur líka orð í belg. „Margrét Lára Viðarsdóttir var að leggja skóna á hilluna, það sem hún hefur afrekað á bara eftir að verða enn áhrifameira eftir því sem tíminn líður, einstök íþróttakona og fyrirmynd,“ skrifar Bergur Ebbi.Margrét Lára Viðarsdóttir var að leggja skóna á hilluna, það sem hún hefur afrekað á bara eftir að verða enn áhrifameira eftir því sem tíminn líður, einstök íþróttakona og fyrirmynd — Bergur Ebbi (@BergurEbbi) November 26, 2019 Hér fyrir neðan má sjá fleiri kveðjur sem Margrét Lára fékk á Twitter í gær.MLV9 hefur lengi verið mín fyrirmynd, sérstaklega þar sem hún er líka frá Vestmannaeyjum og senter. Þvílíkur heiður svo að hafa fengið að spila með henni, og lært helling af henni í leiðinni. Takk fyrir allt — Berglind Thorvaldsd (@berglindbjorg10) November 26, 2019Margrét Lára var hér i húsi fyrir stundu. Frábært eintak , leikmaður og manneskja. Hafðu þökk fyrir þitt framlag. Hennar afrek lifa í minningunni.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 26, 2019Margrét Lára hefur nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þvílíkur leikmaður og fyrirmynd sem hún var og er. Takk fyrir allar góðu stundirnar og mörkin sem þú gafst okkur. Queen Margrét L #fyririsland#FotboltiNet — Guðni Bergsson (@gudnibergs) November 26, 2019#mlv9 vinkona min er ótrulegt eintak, eg spilaði samtíma henni í Val og var kennarinn hennar bæði i iþrottafræði og salfræði. Hun hefur gefið iþrottum a islandi mikið og það verður söknuður af henni af vellinum. Hun er hinsvegar að hefja annan feril 1/2 — Hafrún Kristjans (@HabbaKriss) November 26, 2019Hun er salfræðingur og hefur menntun i iþrottafræði og auðvitað alla reynsluna. Hun vinnur a https://t.co/IxDGGjx3R4 og hjalpar iþrottakrökkum og unglingum. Hun mun halda afram að gefa til islenskra iþrotta og liklega skora enn mikilvægari mörk en hun hefur skorað hingað til. — Hafrún Kristjans (@HabbaKriss) November 26, 2019Árið 2007 var umfjöllun um kvennabolta lítil í fjölmiðlum. MLV9 fór að vinna á https://t.co/kWxXNBKDdp, skrifaði um kvkboltann og lyfti umfjöllun. Ferðaðist líka um allt land og hélt námskeið fyrir krakka. Hún skoraði 38 mörk í 16 leikjum þetta ár og var Íþróttamaður ársins. pic.twitter.com/EILpMQdEUo — Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) November 26, 2019Mikið ótrúlega á maður eftir að sakna Margrétar Láru á vellinum. Fyrirmynd á alla kanta. Sá hana skora síðasta landsliðsmarkið í Liepaja, kartöflugarðurinn átti ekkert í queen MLV9 — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) November 26, 2019Margrét Lára Viðarsdóttir pic.twitter.com/ERQVzVl6sV — Gummi Ben (@GummiBen) November 26, 2019 Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum. 26. nóvember 2019 19:00 Margrét Lára leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna. 26. nóvember 2019 14:19 „Fyrir mér er þetta eins og eitthvað ótrúlega fallegt rómantískt ævintýri“ Markahæsta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur lagt skóna á hilluna. Hún segir þetta hafa verið erfiða ákvörðin en segist kveðja stolt 26. nóvember 2019 20:51 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Sjá meira
„Orð fá því ekki lýst hvað þessi kona hefur mótað mig sem leikmann og manneskju. Betri liðsfélaga, leiðtoga, vin og fyrirmynd er erfitt að finna. Til hamingju með alveg stórkostlegan feril elsku Margrét mín.“ Þetta skrifaði Sif Atladóttir um Margréti Láru Viðarsdóttur á Twitter í gær, eftir að markamaskínan frá Eyjum tilkynnti að hún væri hætt í fótbolta.Orð fá því ekki lýst hvað þessi kona hefur mótað mig sem leikmann og manneskju. Betri liðsfélaga, leiðtoga, vin og fyrirmynd er erfitt að finna Til hamingju með alveg stórkostlegan feril elsku Margrét mín https://t.co/7bDyr6Tg2q — Sif Atladóttir (@sifatla) November 26, 2019 Sif og Margrét Lára þekkjast vel en þær léku saman hjá Val, Kristianstad og íslenska landsliðinu. Sif er ein fjölmargra sem skrifaði kveðju til Margrétar Láru á samfélagsmiðlum í gær. „Skórnir á hilluna - þvílíkur leikmaður. Hægt að skrifa endalaust. Mikilvægast er að hún hækkaði rána hjá öllum, innan vallar sem utan! Takk fyrir ferðalagið,“ skrifar Freyr Alexandersson sem þjálfaði Margréti Láru hjá Val og landsliðinu.Skórnir á hilluna - þvílíkur leikmaður. Hægt að skrifa endalaust. Mikilvægast er að hún hækkaði ránna hjá öllum, innan vallar sem utan! Takk fyrir ferðalagið #mlv9pic.twitter.com/tJD4tNpuvz — Freyr Alexandersson (@freyrale) November 26, 2019 „Drottning, goðsögn, fyrirmynd og einstakur karakter. Tók leikinn á annað level. Takk,“ skrifar Anna Garðarsdóttir, fyrrverandi samherji Margrétar Láru hjá Val.Drottning, goðsögn, fyrirmynd og einstakur karakter. Tók leikinn á annað level. Takk #mlv9 pic.twitter.com/Q3FimbKl71 — Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) November 26, 2019 Rithöfundurinn og uppistandarinn Bergur Ebbi Benediktsson leggur líka orð í belg. „Margrét Lára Viðarsdóttir var að leggja skóna á hilluna, það sem hún hefur afrekað á bara eftir að verða enn áhrifameira eftir því sem tíminn líður, einstök íþróttakona og fyrirmynd,“ skrifar Bergur Ebbi.Margrét Lára Viðarsdóttir var að leggja skóna á hilluna, það sem hún hefur afrekað á bara eftir að verða enn áhrifameira eftir því sem tíminn líður, einstök íþróttakona og fyrirmynd — Bergur Ebbi (@BergurEbbi) November 26, 2019 Hér fyrir neðan má sjá fleiri kveðjur sem Margrét Lára fékk á Twitter í gær.MLV9 hefur lengi verið mín fyrirmynd, sérstaklega þar sem hún er líka frá Vestmannaeyjum og senter. Þvílíkur heiður svo að hafa fengið að spila með henni, og lært helling af henni í leiðinni. Takk fyrir allt — Berglind Thorvaldsd (@berglindbjorg10) November 26, 2019Margrét Lára var hér i húsi fyrir stundu. Frábært eintak , leikmaður og manneskja. Hafðu þökk fyrir þitt framlag. Hennar afrek lifa í minningunni.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 26, 2019Margrét Lára hefur nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þvílíkur leikmaður og fyrirmynd sem hún var og er. Takk fyrir allar góðu stundirnar og mörkin sem þú gafst okkur. Queen Margrét L #fyririsland#FotboltiNet — Guðni Bergsson (@gudnibergs) November 26, 2019#mlv9 vinkona min er ótrulegt eintak, eg spilaði samtíma henni í Val og var kennarinn hennar bæði i iþrottafræði og salfræði. Hun hefur gefið iþrottum a islandi mikið og það verður söknuður af henni af vellinum. Hun er hinsvegar að hefja annan feril 1/2 — Hafrún Kristjans (@HabbaKriss) November 26, 2019Hun er salfræðingur og hefur menntun i iþrottafræði og auðvitað alla reynsluna. Hun vinnur a https://t.co/IxDGGjx3R4 og hjalpar iþrottakrökkum og unglingum. Hun mun halda afram að gefa til islenskra iþrotta og liklega skora enn mikilvægari mörk en hun hefur skorað hingað til. — Hafrún Kristjans (@HabbaKriss) November 26, 2019Árið 2007 var umfjöllun um kvennabolta lítil í fjölmiðlum. MLV9 fór að vinna á https://t.co/kWxXNBKDdp, skrifaði um kvkboltann og lyfti umfjöllun. Ferðaðist líka um allt land og hélt námskeið fyrir krakka. Hún skoraði 38 mörk í 16 leikjum þetta ár og var Íþróttamaður ársins. pic.twitter.com/EILpMQdEUo — Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) November 26, 2019Mikið ótrúlega á maður eftir að sakna Margrétar Láru á vellinum. Fyrirmynd á alla kanta. Sá hana skora síðasta landsliðsmarkið í Liepaja, kartöflugarðurinn átti ekkert í queen MLV9 — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) November 26, 2019Margrét Lára Viðarsdóttir pic.twitter.com/ERQVzVl6sV — Gummi Ben (@GummiBen) November 26, 2019
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum. 26. nóvember 2019 19:00 Margrét Lára leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna. 26. nóvember 2019 14:19 „Fyrir mér er þetta eins og eitthvað ótrúlega fallegt rómantískt ævintýri“ Markahæsta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur lagt skóna á hilluna. Hún segir þetta hafa verið erfiða ákvörðin en segist kveðja stolt 26. nóvember 2019 20:51 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Sjá meira
Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum. 26. nóvember 2019 19:00
Margrét Lára leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna. 26. nóvember 2019 14:19
„Fyrir mér er þetta eins og eitthvað ótrúlega fallegt rómantískt ævintýri“ Markahæsta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur lagt skóna á hilluna. Hún segir þetta hafa verið erfiða ákvörðin en segist kveðja stolt 26. nóvember 2019 20:51