Sýning hjá Harden í öruggum sigri og vandræði Golden State halda áfram | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 10. nóvember 2019 09:30 James Harden í stuði í nótt. vísir/getty James Harden fór á kostum í nótt er Houston vann öruggan sigur á Chicago, 117-94, er liðin mættust í NBA-körfuboltanum í nótt. Harden gerði sér lítið fyrir og skoraði 42 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Magnaðar tölur hjá honum í nótt en Russel Westbrook bætti við 26 stigum. Houston hefur farið vel af stað á leiktíðinni en liðið er með sex sigra í fyrstu níu leikjunum. Gengið hefur hins vegar verið verra hjá Chicago sem er einungis með þrjá sigra í fyrstu tíu leikjunum.@JHarden13 erupts for 42 PTS, 10 REB, 9 AST in the @HoustonRockets' win vs. Chicago! #OneMissionpic.twitter.com/pEqLRTWE9V — NBA (@NBA) November 10, 2019 Annað lið sem er í vandræðum er Golden State Warriors. Í nótt töpuðu töpuðu þeir 114-108 fyrir Oklahoma en þetta var þriðja tap í röð og áttunda á tímabilinu í tíu leikjum. D'Angelo Russell var stigahæstur hjá Warriors með 30 stig en Ítalinn Danilo Gallinari skoraði 21 stig í jöfnu liði Oklahoma. Oklahoma með fjóra sigra í níu leikjum.D-Lo (30 PTS) banks it home to beat the 3rd Q buzzer! #DubNationpic.twitter.com/ipjPR8zflR — NBA (@NBA) November 10, 2019 Sigurganga Boston heldur svo áfram en í nótt unnu þeir 20 stiga sigur á San Antonio, 135-115. Þetta var sjöundi sigur Boston í röð.Öll úrslit næturinnar: Boston - San Antonio 135-115 New Orleans - Charlotte 115-110 Houston - Chicago 117-94 Golden State - Oklahoma 108-114 Dallas - Memphis 138-122 NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
James Harden fór á kostum í nótt er Houston vann öruggan sigur á Chicago, 117-94, er liðin mættust í NBA-körfuboltanum í nótt. Harden gerði sér lítið fyrir og skoraði 42 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Magnaðar tölur hjá honum í nótt en Russel Westbrook bætti við 26 stigum. Houston hefur farið vel af stað á leiktíðinni en liðið er með sex sigra í fyrstu níu leikjunum. Gengið hefur hins vegar verið verra hjá Chicago sem er einungis með þrjá sigra í fyrstu tíu leikjunum.@JHarden13 erupts for 42 PTS, 10 REB, 9 AST in the @HoustonRockets' win vs. Chicago! #OneMissionpic.twitter.com/pEqLRTWE9V — NBA (@NBA) November 10, 2019 Annað lið sem er í vandræðum er Golden State Warriors. Í nótt töpuðu töpuðu þeir 114-108 fyrir Oklahoma en þetta var þriðja tap í röð og áttunda á tímabilinu í tíu leikjum. D'Angelo Russell var stigahæstur hjá Warriors með 30 stig en Ítalinn Danilo Gallinari skoraði 21 stig í jöfnu liði Oklahoma. Oklahoma með fjóra sigra í níu leikjum.D-Lo (30 PTS) banks it home to beat the 3rd Q buzzer! #DubNationpic.twitter.com/ipjPR8zflR — NBA (@NBA) November 10, 2019 Sigurganga Boston heldur svo áfram en í nótt unnu þeir 20 stiga sigur á San Antonio, 135-115. Þetta var sjöundi sigur Boston í röð.Öll úrslit næturinnar: Boston - San Antonio 135-115 New Orleans - Charlotte 115-110 Houston - Chicago 117-94 Golden State - Oklahoma 108-114 Dallas - Memphis 138-122
NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira