Bill Murray snýr aftur sem Dr.Venkman Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2019 09:44 Leikarinn ástsæli er 69 ára gamall. Getty/Mondadori Portfolio Stórleikarinn Bill Murray mun snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Dr. Peter Venkman í Ghostbuster 2020 og tekur því upp þráðinn frá fyrri Ghostbusters-myndum.Murray hefur lengi verið orðaður við endurkomu í hlutverkið en ekkert hefur fengist staðfest fyrr en að Dan Aykroyd, sem ekki bara lék í heldur skrifaði upphaflegu Ghostbusters-myndina árið 1984, staðfesti endurkomu Murray í útvarpsviðtali í The Greg Hill Show.Í viðtalinu greindi Aykroyd frá því að Murray hafi þegar lokið vinnu sinni við myndina, sömu sögu er að segja af leikkonunum Annie Potts og Sigourney Weaver sem báðar léku hlutverk í Ghostbusters I og II.Murray, Potts og Weaver verða þó ekki í neinum aðalhlutverkum því myndin mun að mestu fjalla um persónur leiknar af Disney-stjörnunni Mckenna Grace, Finn Wolfhard úr Stranger Things, leikkonunni Carrie Coon og leikaranum Paul Rudd. Áætlað er að Ghostbusters 2020 verði frumsýnd ytra í júlí á næsta ári. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Stórleikarinn Bill Murray mun snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Dr. Peter Venkman í Ghostbuster 2020 og tekur því upp þráðinn frá fyrri Ghostbusters-myndum.Murray hefur lengi verið orðaður við endurkomu í hlutverkið en ekkert hefur fengist staðfest fyrr en að Dan Aykroyd, sem ekki bara lék í heldur skrifaði upphaflegu Ghostbusters-myndina árið 1984, staðfesti endurkomu Murray í útvarpsviðtali í The Greg Hill Show.Í viðtalinu greindi Aykroyd frá því að Murray hafi þegar lokið vinnu sinni við myndina, sömu sögu er að segja af leikkonunum Annie Potts og Sigourney Weaver sem báðar léku hlutverk í Ghostbusters I og II.Murray, Potts og Weaver verða þó ekki í neinum aðalhlutverkum því myndin mun að mestu fjalla um persónur leiknar af Disney-stjörnunni Mckenna Grace, Finn Wolfhard úr Stranger Things, leikkonunni Carrie Coon og leikaranum Paul Rudd. Áætlað er að Ghostbusters 2020 verði frumsýnd ytra í júlí á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein