Stjórnarkreppudraugur vofir enn yfir á Spáni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. nóvember 2019 19:15 Skipting þingsæta á meðal stærstu flokka í neðri deild spænska þingsins. Vísir/Grafík Ekki er útlit fyrir að stjórnarkreppan á Spáni leysist eftir kosningar gærdagsins. Þetta voru fjórðu þingkosningarnar á jafnmörgum árum. Sósíalistaflokkur Pedros Sanchez, starfandi forsætisráðherra, fékk flest sæti í kosningunum, 120 talsins, en er þó hvergi nærri þeim 176 sætum sem þarf til þess að mynda meirihluta. Vinstriflokkurinn Podemos tapaði sjö sætum en enginn flokkur kemur jafnilla út úr kosningunum og Borgaraflokkurinn sem hrapar úr 57 sætum niður í 10 sæti. Eins manns dauði er annars brauð og stórgræddu bæði Lýðflokkurinn og öfgaíhaldsflokkurinn VOX á tapi Borgaraflokksins. Þar sem hvorki hægri né vinstri blokkin hefur möguleika á meirihluta er ljóst að staðan er enn flókin. Ekki hefur tekist að kveða niður stjórnarkreppudrauginn. Ljóst er að margir Spánverjar eru orðnir þreyttir á þessum linnulausu kosningum. Til þess að mynda meirihluta þarf Sósíalistaflokkurinn væntanlega að treysta á Podemos og svo bæði katalónska og baskneska aðskilnaðarsinna. Það gekk ekki eftir kosningar aprílmánaðar. Nokkur fjöldi katalónskra sjálfstæðissinna mótmælti Spánarstjórn í dag með því að loka landamærunum við Frakkland. Fangelsisdómar yfir leiðtogum hreyfingarinnar eru ekki til þess fallnir að vekja áhuga sjálfstæðissinna á samstarfi við Sósíalistaflokkinn. Spánn Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Ekki er útlit fyrir að stjórnarkreppan á Spáni leysist eftir kosningar gærdagsins. Þetta voru fjórðu þingkosningarnar á jafnmörgum árum. Sósíalistaflokkur Pedros Sanchez, starfandi forsætisráðherra, fékk flest sæti í kosningunum, 120 talsins, en er þó hvergi nærri þeim 176 sætum sem þarf til þess að mynda meirihluta. Vinstriflokkurinn Podemos tapaði sjö sætum en enginn flokkur kemur jafnilla út úr kosningunum og Borgaraflokkurinn sem hrapar úr 57 sætum niður í 10 sæti. Eins manns dauði er annars brauð og stórgræddu bæði Lýðflokkurinn og öfgaíhaldsflokkurinn VOX á tapi Borgaraflokksins. Þar sem hvorki hægri né vinstri blokkin hefur möguleika á meirihluta er ljóst að staðan er enn flókin. Ekki hefur tekist að kveða niður stjórnarkreppudrauginn. Ljóst er að margir Spánverjar eru orðnir þreyttir á þessum linnulausu kosningum. Til þess að mynda meirihluta þarf Sósíalistaflokkurinn væntanlega að treysta á Podemos og svo bæði katalónska og baskneska aðskilnaðarsinna. Það gekk ekki eftir kosningar aprílmánaðar. Nokkur fjöldi katalónskra sjálfstæðissinna mótmælti Spánarstjórn í dag með því að loka landamærunum við Frakkland. Fangelsisdómar yfir leiðtogum hreyfingarinnar eru ekki til þess fallnir að vekja áhuga sjálfstæðissinna á samstarfi við Sósíalistaflokkinn.
Spánn Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira