Harden í essinu sínu í sigri Houston Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2019 07:15 Harden skoraði 47 stig gegn Los Angeles Clippers. vísir/getty James Harden skoraði 47 stig þegar Houston Rockets vann Los Angeles Clippers, 102-93, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fimmti sigur Houston í röð en liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Harden hitti úr sjö af 13 þriggja stiga skotum sínum og skoraði 16 stig af vítalínunni. Hann skoraði 17 stig í 4. leikhluta. Kawhi Leonard var atkvæðamestur hjá Clippers með 26 stig og tólf fráköst.47 PTS | 7 3PM | 7 AST@JHarden13 ERUPTS for 17 4th-quarter PTS in the @HoustonRockets win! #OneMissionpic.twitter.com/klLQk0LOEJ — NBA (@NBA) November 14, 2019 Sex aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Lakers átti ekki í miklum vandræðum með að leggja vængbrotið lið Golden State Warriors að velli, 120-94. LeBron James skoraði 23 stig og gaf tólf stoðsendingar fyrir Lakers sem er á toppnum í Vesturdeildinni. Kyle Kuzma skoraði 22 stig og JaVale McGee var með 18 stig og 17 fráköst.@KingJames (23 PTS, 12 AST) and @kylekuzma (22 PTS) lead the @Lakers to victory! pic.twitter.com/xxhmkNic20 — NBA (@NBA) November 14, 2019 Boston Celtics vann sinn níunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Washington Wizards, 140-133. Boston er á toppi Austurdeildarinnar. Sjö leikmenn Boston skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Kemba Walker var stigahæstur með 25 stig. Bradley Beal skoraði 44 stig fyrir Washington.@KembaWalker (25 PTS), @jaytatum0 (23 PTS) and @FCHWPO (22 PTS) combine for 70 PTS as the @Celtics improve to 9-1! pic.twitter.com/juB9yWdYMV — NBA (@NBA) November 14, 2019 Meistarar Toronto Raptors unnu Portland Trail Blazers, 106-114. Pascal Siakam skoraði 36 stig fyrir Toronto og Fred VanVleet 30.66 PTS combined #WeTheNorth@pskills43 (36 PTS) and @FredVanVleet (30 PTS, 7 AST) help the @Raptors improve to 8-3! pic.twitter.com/l8XrOST2qV — NBA (@NBA) November 14, 2019 Rodney Hood skoraði 25 stig fyrir Portland en í fyrsta sinn í þrjú ár skoraði Damian Lillard minna en tíu stig í leik.Úrslitin í nótt: Houston 102-93 LA Clippers LA Lakers 120-94 Golden State Boston 140-133 Washington Portland 106-114 Toronto Charlotte 117-119 Memphis Orlando 112-97 Philadelphia Minnesota 129-114 San Antoniothe updated #NBA standings through Nov. 13! pic.twitter.com/Jz74QQQgyX — NBA (@NBA) November 14, 2019 NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
James Harden skoraði 47 stig þegar Houston Rockets vann Los Angeles Clippers, 102-93, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fimmti sigur Houston í röð en liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Harden hitti úr sjö af 13 þriggja stiga skotum sínum og skoraði 16 stig af vítalínunni. Hann skoraði 17 stig í 4. leikhluta. Kawhi Leonard var atkvæðamestur hjá Clippers með 26 stig og tólf fráköst.47 PTS | 7 3PM | 7 AST@JHarden13 ERUPTS for 17 4th-quarter PTS in the @HoustonRockets win! #OneMissionpic.twitter.com/klLQk0LOEJ — NBA (@NBA) November 14, 2019 Sex aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Lakers átti ekki í miklum vandræðum með að leggja vængbrotið lið Golden State Warriors að velli, 120-94. LeBron James skoraði 23 stig og gaf tólf stoðsendingar fyrir Lakers sem er á toppnum í Vesturdeildinni. Kyle Kuzma skoraði 22 stig og JaVale McGee var með 18 stig og 17 fráköst.@KingJames (23 PTS, 12 AST) and @kylekuzma (22 PTS) lead the @Lakers to victory! pic.twitter.com/xxhmkNic20 — NBA (@NBA) November 14, 2019 Boston Celtics vann sinn níunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Washington Wizards, 140-133. Boston er á toppi Austurdeildarinnar. Sjö leikmenn Boston skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Kemba Walker var stigahæstur með 25 stig. Bradley Beal skoraði 44 stig fyrir Washington.@KembaWalker (25 PTS), @jaytatum0 (23 PTS) and @FCHWPO (22 PTS) combine for 70 PTS as the @Celtics improve to 9-1! pic.twitter.com/juB9yWdYMV — NBA (@NBA) November 14, 2019 Meistarar Toronto Raptors unnu Portland Trail Blazers, 106-114. Pascal Siakam skoraði 36 stig fyrir Toronto og Fred VanVleet 30.66 PTS combined #WeTheNorth@pskills43 (36 PTS) and @FredVanVleet (30 PTS, 7 AST) help the @Raptors improve to 8-3! pic.twitter.com/l8XrOST2qV — NBA (@NBA) November 14, 2019 Rodney Hood skoraði 25 stig fyrir Portland en í fyrsta sinn í þrjú ár skoraði Damian Lillard minna en tíu stig í leik.Úrslitin í nótt: Houston 102-93 LA Clippers LA Lakers 120-94 Golden State Boston 140-133 Washington Portland 106-114 Toronto Charlotte 117-119 Memphis Orlando 112-97 Philadelphia Minnesota 129-114 San Antoniothe updated #NBA standings through Nov. 13! pic.twitter.com/Jz74QQQgyX — NBA (@NBA) November 14, 2019
NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira