Föstudagsplaylisti Sturlu Sigurðarsonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 1. nóvember 2019 16:46 Riffasmiður á RIFF. Sturla Sigurðsson, sem meðal annars er meðlimur hljómsveitanna Brött brekka, Man Kind og Bucking Fastards, setti saman djúpt sokkinn indípönk og óhljóðalagalista til að fagna upphafi vetrar og plötuútgáfum dagsins. Önnur plata Brött brekka (meðlimir sveitarinnar vilja taka það fram að nafn hennar beygist ekki) kom út hjá Why Not? plötum í dag. Ber hún titilinn Suicidial Brand Loyalty.Fyrsta plata sveitarinnar Laura Secord kom einnig út á vegum Why Not? platna í dag. Einn meðlimur þeirrar sveitar, Alison MacNeil, tók einmitt upp nýju Brött brekka plötuna. Hún setti líka saman lagalista fyrir Vísi fyrir tveimur vikum síðan. Brött brekka munu spila á fjórum tónleikum á meðan Iceland Airwaves hátíðinni stendur, og þá helst til þess að fagna útgáfu plötunnar nýju. „Þú og allir aðrir fá verðlaun ef þið getið hlustað á þetta í gegn,“ sagði Sturla þegar hann var spurður út í lagavalið. Við mælum heilshugar með því að lesendur taki áskoruninni. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sturla Sigurðsson, sem meðal annars er meðlimur hljómsveitanna Brött brekka, Man Kind og Bucking Fastards, setti saman djúpt sokkinn indípönk og óhljóðalagalista til að fagna upphafi vetrar og plötuútgáfum dagsins. Önnur plata Brött brekka (meðlimir sveitarinnar vilja taka það fram að nafn hennar beygist ekki) kom út hjá Why Not? plötum í dag. Ber hún titilinn Suicidial Brand Loyalty.Fyrsta plata sveitarinnar Laura Secord kom einnig út á vegum Why Not? platna í dag. Einn meðlimur þeirrar sveitar, Alison MacNeil, tók einmitt upp nýju Brött brekka plötuna. Hún setti líka saman lagalista fyrir Vísi fyrir tveimur vikum síðan. Brött brekka munu spila á fjórum tónleikum á meðan Iceland Airwaves hátíðinni stendur, og þá helst til þess að fagna útgáfu plötunnar nýju. „Þú og allir aðrir fá verðlaun ef þið getið hlustað á þetta í gegn,“ sagði Sturla þegar hann var spurður út í lagavalið. Við mælum heilshugar með því að lesendur taki áskoruninni.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira