LeBron stórkostlegur í fjórða sigri Lakers í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2019 09:22 Dallas-menn réðu ekkert við LeBron. vísir/getty Los Angeles Lakers vann Dallas Mavericks, 110-119, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni ásamt San Antonio Spurs. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Danny Green tryggði Lakers framlengingu þegar hann jafnaði í 103-103 með þriggja stiga skoti í þann mund sem leiktíminn rann út. Lakers var svo sterkari aðilinn í framlengingunni.DANNY GREEN TIES IT UP AT THE BUZZER #LakeShow 103#MFFL 103 OVERTIME ON @ESPNNBA! pic.twitter.com/t5kLLG6ZMK — NBA (@NBA) November 2, 2019 LeBron James átti stórkostlegan leik fyrir Lakers; skoraði 39 stig, tók tólf fráköst og gaf 16 stoðsendingar. Antony Davis skoraði 31 stig. Luka Doncic var allt í öllu hjá Dallas með 31 stig, 13 fráköst og 15 stoðsendingar.A TRIPLE-DOUBLE DUEL IN DALLAS!@KingJames: 39 PTS, 12 REB, 16 AST@luka7doncic: 31 PTS, 13 REB, 15 AST#LakeShow#MFFLpic.twitter.com/gLGztikzzq — NBA (@NBA) November 2, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Boston Celtics vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið lagði New York Knicks að velli, 104-102. Jayson Tatum skoraði sigurkörfuna þegar 1,3 sekúndur voru eftir af leiknum. Kemba Walker skoraði 33 stig fyrir Boston og Tatum 24.33 PTS | 6 REB | 5 AST@KembaWalker led all scorers in Boston for the @celtics win! #Celticspic.twitter.com/5I6AjDoD38 — NBA (@NBA) November 2, 2019 San Antonio vann Golden State Warriors, 110-127. Ekki nóg með að Golden State hafi tapað heldur meiddist Draymond Green á fingri í leiknum. Patty Mills skoraði 31 stig fyrir San Antonio en D'Angelo Russell var stigahæstur hjá Golden State með 30 stig..@Patty_Mills scored a season-high 31 PTS (6/9 3FG) in the @spurs road W! #GoSpursGopic.twitter.com/d6E8eFHlnD — NBA (@NBA) November 2, 2019 Þrjátíuogsex stig frá James Harden dugðu Houston Rockets ekki til gegn Brooklyn Nets. Lokatölur 123-116, Brooklyn í vil. Taurean Prince skoraði 27 stig fyrir Brooklyn, Chris LaVert 25 og Kyrie Irving 22.Úrslitin í nótt: Dallas 110-119 Lakers Boston 104-102 NY Knicks Golden State 110-127 San Antonio Brooklyn 123-116 Houston Indiana 102-95 Cleveland Orlando 91-123 Milwaukee Chicago 112-106 Detroit Sacramento 102-101 Utahthe NBA standings after an action packed Friday night around the Association! pic.twitter.com/Ovyi7rJbea — NBA (@NBA) November 2, 2019 NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira
Los Angeles Lakers vann Dallas Mavericks, 110-119, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni ásamt San Antonio Spurs. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Danny Green tryggði Lakers framlengingu þegar hann jafnaði í 103-103 með þriggja stiga skoti í þann mund sem leiktíminn rann út. Lakers var svo sterkari aðilinn í framlengingunni.DANNY GREEN TIES IT UP AT THE BUZZER #LakeShow 103#MFFL 103 OVERTIME ON @ESPNNBA! pic.twitter.com/t5kLLG6ZMK — NBA (@NBA) November 2, 2019 LeBron James átti stórkostlegan leik fyrir Lakers; skoraði 39 stig, tók tólf fráköst og gaf 16 stoðsendingar. Antony Davis skoraði 31 stig. Luka Doncic var allt í öllu hjá Dallas með 31 stig, 13 fráköst og 15 stoðsendingar.A TRIPLE-DOUBLE DUEL IN DALLAS!@KingJames: 39 PTS, 12 REB, 16 AST@luka7doncic: 31 PTS, 13 REB, 15 AST#LakeShow#MFFLpic.twitter.com/gLGztikzzq — NBA (@NBA) November 2, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Boston Celtics vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið lagði New York Knicks að velli, 104-102. Jayson Tatum skoraði sigurkörfuna þegar 1,3 sekúndur voru eftir af leiknum. Kemba Walker skoraði 33 stig fyrir Boston og Tatum 24.33 PTS | 6 REB | 5 AST@KembaWalker led all scorers in Boston for the @celtics win! #Celticspic.twitter.com/5I6AjDoD38 — NBA (@NBA) November 2, 2019 San Antonio vann Golden State Warriors, 110-127. Ekki nóg með að Golden State hafi tapað heldur meiddist Draymond Green á fingri í leiknum. Patty Mills skoraði 31 stig fyrir San Antonio en D'Angelo Russell var stigahæstur hjá Golden State með 30 stig..@Patty_Mills scored a season-high 31 PTS (6/9 3FG) in the @spurs road W! #GoSpursGopic.twitter.com/d6E8eFHlnD — NBA (@NBA) November 2, 2019 Þrjátíuogsex stig frá James Harden dugðu Houston Rockets ekki til gegn Brooklyn Nets. Lokatölur 123-116, Brooklyn í vil. Taurean Prince skoraði 27 stig fyrir Brooklyn, Chris LaVert 25 og Kyrie Irving 22.Úrslitin í nótt: Dallas 110-119 Lakers Boston 104-102 NY Knicks Golden State 110-127 San Antonio Brooklyn 123-116 Houston Indiana 102-95 Cleveland Orlando 91-123 Milwaukee Chicago 112-106 Detroit Sacramento 102-101 Utahthe NBA standings after an action packed Friday night around the Association! pic.twitter.com/Ovyi7rJbea — NBA (@NBA) November 2, 2019
NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira