Giannis sýndi sparihliðarnar gegn meisturunum og 76ers ósigraðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2019 09:14 Giannis Antetokounmpo var í stuði gegn meisturum Toronto Raptors. vísir/getty Giannis Antetokounmpo skoraði 36 stig, tók 15 fráköst, gaf átta stoðsendingar og varði fjögur skot þegar Milwaukee Bucks vann meistara Toronto Raptors, 115-105, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.@Giannis_An34 stuffs the stat sheet with 36 PTS, 15 REB, 8 AST, 4 BLK in the @Bucks victory over Toronto! #FearTheDeerpic.twitter.com/CwULm1F7AL — NBA (@NBA) November 3, 2019 Þessi lið áttust við í úrslitum Austurdeildarinnar á síðasta tímabili þar sem Toronto hafði betur, 4-2. Milwaukee og Toronto hafa bæði unnið fjóra leiki á tímabilinu og tapað tveimur. Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Þriggja stiga skot Furkans Korkmaz þegar 0,4 sekúndur voru eftir tryggði Philadelphia 76ers sigur á Portland Trail Blazers, 128-129. Philadelphia er eina ósigraða lið NBA-deildarinnar á tímabilinu.FURKAN KORKMAZ FOR THE @SIXERS WIN! #PHILAUNITEpic.twitter.com/cyr3xHqF9G — NBA (@NBA) November 3, 2019 Al Horford skoraði 25 stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris 23. Joel Embiid var fjarri góðu gamni vegna leikbanns. Andre Drummond skoraði 25 stig og tók 20 fráköst þegar Detroit Pistons lagði Brooklyn Nets að velli, 113-109. Þetta er þriðji leikurinn í röð þar sem Drummond er með a.m.k. 20 stig og 20 fráköst.25 PTS | 20 REB | 6 AST | 5 BLK | 3 STL@AndreDrummond dominates in the win over Brooklyn! The @DetroitPistons center is now the 20th player in @NBAHistory to record at least 20 PTS and 20 REB in three or more straight games. pic.twitter.com/3VA4qjaOrK — NBA (@NBA) November 3, 2019 Kyrie Irving var með þrefalda tvennu hjá Brooklyn; 20 stig, ellefu fráköst og tíu stoðsendingar. Þá bar Oklahoma City Thunder sigurorð af New Orleans Pelicans, 115-104. New Orleans hefur aðeins unnið einn af fyrstu sex leikjum sínum í vetur. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 23 stig fyrir fyrir Oklahoma sem er með tvo sigra og fjögur töp.Úrslitin í nótt: Milwaukee 115-105 Toronto Portland 128-129 Philadelphia Detroit 113-109 Brooklyn Oklahoma 115-104 New Orleans Orlando 87-91 Denver Washington 109-131 Minnesota Memphis 105-114 Phoenix Golden State 87-93 Charlottethe updated #NBA standings through Nov. 2nd! pic.twitter.com/Y9VKtVxlO3 — NBA (@NBA) November 3, 2019 NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 36 stig, tók 15 fráköst, gaf átta stoðsendingar og varði fjögur skot þegar Milwaukee Bucks vann meistara Toronto Raptors, 115-105, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.@Giannis_An34 stuffs the stat sheet with 36 PTS, 15 REB, 8 AST, 4 BLK in the @Bucks victory over Toronto! #FearTheDeerpic.twitter.com/CwULm1F7AL — NBA (@NBA) November 3, 2019 Þessi lið áttust við í úrslitum Austurdeildarinnar á síðasta tímabili þar sem Toronto hafði betur, 4-2. Milwaukee og Toronto hafa bæði unnið fjóra leiki á tímabilinu og tapað tveimur. Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Þriggja stiga skot Furkans Korkmaz þegar 0,4 sekúndur voru eftir tryggði Philadelphia 76ers sigur á Portland Trail Blazers, 128-129. Philadelphia er eina ósigraða lið NBA-deildarinnar á tímabilinu.FURKAN KORKMAZ FOR THE @SIXERS WIN! #PHILAUNITEpic.twitter.com/cyr3xHqF9G — NBA (@NBA) November 3, 2019 Al Horford skoraði 25 stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris 23. Joel Embiid var fjarri góðu gamni vegna leikbanns. Andre Drummond skoraði 25 stig og tók 20 fráköst þegar Detroit Pistons lagði Brooklyn Nets að velli, 113-109. Þetta er þriðji leikurinn í röð þar sem Drummond er með a.m.k. 20 stig og 20 fráköst.25 PTS | 20 REB | 6 AST | 5 BLK | 3 STL@AndreDrummond dominates in the win over Brooklyn! The @DetroitPistons center is now the 20th player in @NBAHistory to record at least 20 PTS and 20 REB in three or more straight games. pic.twitter.com/3VA4qjaOrK — NBA (@NBA) November 3, 2019 Kyrie Irving var með þrefalda tvennu hjá Brooklyn; 20 stig, ellefu fráköst og tíu stoðsendingar. Þá bar Oklahoma City Thunder sigurorð af New Orleans Pelicans, 115-104. New Orleans hefur aðeins unnið einn af fyrstu sex leikjum sínum í vetur. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 23 stig fyrir fyrir Oklahoma sem er með tvo sigra og fjögur töp.Úrslitin í nótt: Milwaukee 115-105 Toronto Portland 128-129 Philadelphia Detroit 113-109 Brooklyn Oklahoma 115-104 New Orleans Orlando 87-91 Denver Washington 109-131 Minnesota Memphis 105-114 Phoenix Golden State 87-93 Charlottethe updated #NBA standings through Nov. 2nd! pic.twitter.com/Y9VKtVxlO3 — NBA (@NBA) November 3, 2019
NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira