Matráðar með niðurgang taki sér tveggja daga frí Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. nóvember 2019 16:15 Mikilvægt er að matreiðslufólk hugi að hreinlæti þegar það meðhöndlar matvæli. Getty/Westend61 Matvælastofnun hvetur fólk sem meðhöndlar mat til að halda sig heima sé það með niðurgangspest, í hið minnsta tvo sólarhringa eftir að einkenni hverfa. Margar slíkar pestir gangi nú manna á milli um þessar mundir, til að mynda nóróveirusýkingar eins og Vísir hefur greint frá síðustu daga. Þannig fundu næstum 80 starfsmann KPMG fyrir einkennum sem svipuðu til nóróveirusmits og þá var ungbarnaleikskóla í Grafarvogi lokað í tæpa viku vegna veirunnar.Helstu einkenni nóróveirusýkingar eru niðurgangur eða uppköst sem fylgt geta kviðverkir, beinverkir, höfuðverkur og stundum vægur hiti. Tími frá smiti þar til einkenni koma fram eru 1 til 2 sólarhringar. Sjúkdómurinn gengur í langflestum tilfellum yfir á einum til þremur sólarhringum án nokkurrar meðferðar.Sjá einnig: Aukning á niðurgangspestum hérlendis Fólk sem verkar eða ber fram mat er í kjörstöðu til að dreifa niðurgangspestum, að sögn Matvælastofnunar. Smitleiðir eru margar og getur veiran smitast beint manna á milli við snertingu. „Smitaðir einstaklingar sem starfa í veitingahúsum, mötuneytum, verslunum og matvælavinnslum skulu ávallt forðast að meðhöndla matvæli þar til tveimur dögum (48 klst) eftir að sjúkdómseinkenni hverfa,“ segir í aðvörun Matvælastofnunar.Þar segir jafnframt að uppköst séu bráðsmitandi og að til séu dæmi þess að veiran hafi borist í loftinu til fólks í nánasta umhverfi. Þá sé jafnframt algengt að veiran smitiast með fæðu og vatni eftir aðkomu sýkts einstaklings. Einnig geti matvæli mengast í framleiðslunni með menguðu vatni við vökvun eða skolun. Heilbrigðismál Matur Veitingastaðir Tengdar fréttir Aukning á niðurgangspestum hérlendis Bæði MAST og embætti Landlæknis fjalla í greinum á heimasíðum stofnanna um aukningu á niðurgangspestum á Íslandi. 1. nóvember 2019 14:31 Skæð magapest starfsmanna KPMG tilkynnt til sóttvarnalæknis Veikindi starfsmanna á skrifstofu ráðgjafafyrirtækisins KPMG voru tilkynnt til sóttvarnalæknis á mánudag. 31. október 2019 14:02 Nær ómögulegt að útrýma nóróveiru Um tíma var rúmlega helmingur leikskólabarna fjarverandi vegna veikinda. Sóttvarnalæknir segir ómögulegt að útrýma veirunni. 28. október 2019 18:45 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Fleiri fréttir Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Sjá meira
Matvælastofnun hvetur fólk sem meðhöndlar mat til að halda sig heima sé það með niðurgangspest, í hið minnsta tvo sólarhringa eftir að einkenni hverfa. Margar slíkar pestir gangi nú manna á milli um þessar mundir, til að mynda nóróveirusýkingar eins og Vísir hefur greint frá síðustu daga. Þannig fundu næstum 80 starfsmann KPMG fyrir einkennum sem svipuðu til nóróveirusmits og þá var ungbarnaleikskóla í Grafarvogi lokað í tæpa viku vegna veirunnar.Helstu einkenni nóróveirusýkingar eru niðurgangur eða uppköst sem fylgt geta kviðverkir, beinverkir, höfuðverkur og stundum vægur hiti. Tími frá smiti þar til einkenni koma fram eru 1 til 2 sólarhringar. Sjúkdómurinn gengur í langflestum tilfellum yfir á einum til þremur sólarhringum án nokkurrar meðferðar.Sjá einnig: Aukning á niðurgangspestum hérlendis Fólk sem verkar eða ber fram mat er í kjörstöðu til að dreifa niðurgangspestum, að sögn Matvælastofnunar. Smitleiðir eru margar og getur veiran smitast beint manna á milli við snertingu. „Smitaðir einstaklingar sem starfa í veitingahúsum, mötuneytum, verslunum og matvælavinnslum skulu ávallt forðast að meðhöndla matvæli þar til tveimur dögum (48 klst) eftir að sjúkdómseinkenni hverfa,“ segir í aðvörun Matvælastofnunar.Þar segir jafnframt að uppköst séu bráðsmitandi og að til séu dæmi þess að veiran hafi borist í loftinu til fólks í nánasta umhverfi. Þá sé jafnframt algengt að veiran smitiast með fæðu og vatni eftir aðkomu sýkts einstaklings. Einnig geti matvæli mengast í framleiðslunni með menguðu vatni við vökvun eða skolun.
Heilbrigðismál Matur Veitingastaðir Tengdar fréttir Aukning á niðurgangspestum hérlendis Bæði MAST og embætti Landlæknis fjalla í greinum á heimasíðum stofnanna um aukningu á niðurgangspestum á Íslandi. 1. nóvember 2019 14:31 Skæð magapest starfsmanna KPMG tilkynnt til sóttvarnalæknis Veikindi starfsmanna á skrifstofu ráðgjafafyrirtækisins KPMG voru tilkynnt til sóttvarnalæknis á mánudag. 31. október 2019 14:02 Nær ómögulegt að útrýma nóróveiru Um tíma var rúmlega helmingur leikskólabarna fjarverandi vegna veikinda. Sóttvarnalæknir segir ómögulegt að útrýma veirunni. 28. október 2019 18:45 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Fleiri fréttir Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Sjá meira
Aukning á niðurgangspestum hérlendis Bæði MAST og embætti Landlæknis fjalla í greinum á heimasíðum stofnanna um aukningu á niðurgangspestum á Íslandi. 1. nóvember 2019 14:31
Skæð magapest starfsmanna KPMG tilkynnt til sóttvarnalæknis Veikindi starfsmanna á skrifstofu ráðgjafafyrirtækisins KPMG voru tilkynnt til sóttvarnalæknis á mánudag. 31. október 2019 14:02
Nær ómögulegt að útrýma nóróveiru Um tíma var rúmlega helmingur leikskólabarna fjarverandi vegna veikinda. Sóttvarnalæknir segir ómögulegt að útrýma veirunni. 28. október 2019 18:45