Casillas búinn að taka skóna af hillunni Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. nóvember 2019 10:30 Iker Casillas vísir/getty Endurhæfing spænsku goðsagnarinnar Iker Casillas gengur vel en hann er að koma til baka eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu með Porto í maí á þessu ári. Casillas birti færslu á Twitter reikningi sínum í gær sem sjá má neðst í fréttinni en þar má sjá að hann hafi nýlokið æfingu. Við myndina skrifar Casillas: „Í 6 mánuði og þrjá daga voru þeir á hillunni.“ Í kjölfar hjartaáfallsins var talið ólíklegt að þessi 38 ára gamli markvörður myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn en Casillas hefur sjálfur sagt að hann vilji hætta á sínum forsendum. Hann er skráður í leikmannahóp Porto í portúgölsku úrvalsdeildinni og gæti því snúið aftur í markið á þessari leiktíð. Casillas er í guðatölu á Spáni og víðar og er einn af dáðustu sonum Real Madrid enda næstleikjahæsti leikmaður í sögu spænska stórveldisins með 725 leiki á árunum 1999-2015. Hann er sömuleiðis næstleikjahæsti landsliðsmaður Spánar og varði mark landsliðsins á gullaldarárum þess frá 2008-2012 þegar Spánverjar urðu Evrópumeistarar í tvígang auk þess að verða Heimsmeistarar 2010.6 meses y 3 días que estabais en la taquilla... pic.twitter.com/nDtjxfm1lq— Iker Casillas (@IkerCasillas) November 4, 2019 Fótbolti Spánn Tengdar fréttir Casillas gæti spilað með Porto á tímabilinu þrátt fyrir hjartaáfall fyrir þremur mánuðum Iker Casillas gæti snúið óvænt til baka á fótboltavöllinn með Porto þrátt fyrir að hafa fengið hjartaáfall í maí síðastliðnum. 21. ágúst 2019 17:45 Casillas segist ekki vera hættur Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. 18. maí 2019 08:00 Casillas fer í þjálfarateymi Porto Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. 15. júlí 2019 22:45 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Endurhæfing spænsku goðsagnarinnar Iker Casillas gengur vel en hann er að koma til baka eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu með Porto í maí á þessu ári. Casillas birti færslu á Twitter reikningi sínum í gær sem sjá má neðst í fréttinni en þar má sjá að hann hafi nýlokið æfingu. Við myndina skrifar Casillas: „Í 6 mánuði og þrjá daga voru þeir á hillunni.“ Í kjölfar hjartaáfallsins var talið ólíklegt að þessi 38 ára gamli markvörður myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn en Casillas hefur sjálfur sagt að hann vilji hætta á sínum forsendum. Hann er skráður í leikmannahóp Porto í portúgölsku úrvalsdeildinni og gæti því snúið aftur í markið á þessari leiktíð. Casillas er í guðatölu á Spáni og víðar og er einn af dáðustu sonum Real Madrid enda næstleikjahæsti leikmaður í sögu spænska stórveldisins með 725 leiki á árunum 1999-2015. Hann er sömuleiðis næstleikjahæsti landsliðsmaður Spánar og varði mark landsliðsins á gullaldarárum þess frá 2008-2012 þegar Spánverjar urðu Evrópumeistarar í tvígang auk þess að verða Heimsmeistarar 2010.6 meses y 3 días que estabais en la taquilla... pic.twitter.com/nDtjxfm1lq— Iker Casillas (@IkerCasillas) November 4, 2019
Fótbolti Spánn Tengdar fréttir Casillas gæti spilað með Porto á tímabilinu þrátt fyrir hjartaáfall fyrir þremur mánuðum Iker Casillas gæti snúið óvænt til baka á fótboltavöllinn með Porto þrátt fyrir að hafa fengið hjartaáfall í maí síðastliðnum. 21. ágúst 2019 17:45 Casillas segist ekki vera hættur Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. 18. maí 2019 08:00 Casillas fer í þjálfarateymi Porto Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. 15. júlí 2019 22:45 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Casillas gæti spilað með Porto á tímabilinu þrátt fyrir hjartaáfall fyrir þremur mánuðum Iker Casillas gæti snúið óvænt til baka á fótboltavöllinn með Porto þrátt fyrir að hafa fengið hjartaáfall í maí síðastliðnum. 21. ágúst 2019 17:45
Casillas segist ekki vera hættur Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. 18. maí 2019 08:00
Casillas fer í þjálfarateymi Porto Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. 15. júlí 2019 22:45