Dimitrov náð þeim árangri að verða þriðji á heimslistanum í tennis árið 2017 en í dag er hann í 20. sæti listans.
Dimitrov gisti á dögunum í lúxussvítu í Bláa lóninu og var hann til að mynda sóttur á þyrlu við hótelið í Bláa Lóninu þar sem hann hélt af stað að skoða íslenska náttúru.
Hér að neðan má sjá myndband sem AlexbrVT birtir á YouTube-síðu sinni og eru myndbrotin tekin af samfélagsmiðlum Dimitrov.