Gefur gömlum skartgripum nýtt líf Hrund Þórsdóttir skrifar 4. nóvember 2019 09:00 Kolbrún segir augljóst að fólki sé orðið umhugað um endurnýtingu. Endurvinnsla og endurnýting er mörgum hugleikin um þessar mundir. Flestu má gefa framhaldslíf og Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir tekur við skartgripum sem liggja ónotaðir og býr til nýja úr þeim. Þegar Kolbrún var að ljúka námi í Barcelona árið 2012 hannaði hún fatalínu úr notuðum húsgögnum og þá kviknaði sú hugmynd að endurnýta líka gamalt skart. „Þetta gengur aðallega út á endurvinnslu, að nýta það sem fólk geymir í skúffunum sínum og skapa eitthvað nýtt, úr gömlu,“ segir Kolbrún. Hún finnur vel hvað umverfisvernd og endurnýting eru ofarlega í huga fólks í dag en þannig var það ekki þegar hún byrjaði á verkefninu. Raunar gafst hún upp og lagði það til hliðar í fimm ár, frá 2014 til 2019. „En í dag er þetta frábært, það eru allir mjög viljugir að gefa mér skart,“ segir hún. Margir hlutanna sem rata til Kolbrúnar eiga sér sögu. „Stundum á fólk skart sem það hefur tilfinningar til en veit samt ekki hvað það á að gera við. Þá kemur það með skartið til mín og fær nýjan grip úr því sem þvíþykir vænt um.“ Kolbrún tekur glöð við hvers kyns skarti. „Það sem ég get ekki nýtt gef ég áfram, til dæmis í Ás vinnustofu og allt sem mér finnst fallegt en ég get ekki notað til endursölu, það ætla ég að nýta í sýningu sem ég er að undirbúa. Vonandi verður hún tilbúin á Hönnunarmars,“ segir Kolbrún að lokum. Skart Kolbrúnar er selt á síðu hennar kolbrun.net og í Litlu hönnunarbúðinni í Hafnarfirði. Neytendur Tíska og hönnun Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Endurvinnsla og endurnýting er mörgum hugleikin um þessar mundir. Flestu má gefa framhaldslíf og Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir tekur við skartgripum sem liggja ónotaðir og býr til nýja úr þeim. Þegar Kolbrún var að ljúka námi í Barcelona árið 2012 hannaði hún fatalínu úr notuðum húsgögnum og þá kviknaði sú hugmynd að endurnýta líka gamalt skart. „Þetta gengur aðallega út á endurvinnslu, að nýta það sem fólk geymir í skúffunum sínum og skapa eitthvað nýtt, úr gömlu,“ segir Kolbrún. Hún finnur vel hvað umverfisvernd og endurnýting eru ofarlega í huga fólks í dag en þannig var það ekki þegar hún byrjaði á verkefninu. Raunar gafst hún upp og lagði það til hliðar í fimm ár, frá 2014 til 2019. „En í dag er þetta frábært, það eru allir mjög viljugir að gefa mér skart,“ segir hún. Margir hlutanna sem rata til Kolbrúnar eiga sér sögu. „Stundum á fólk skart sem það hefur tilfinningar til en veit samt ekki hvað það á að gera við. Þá kemur það með skartið til mín og fær nýjan grip úr því sem þvíþykir vænt um.“ Kolbrún tekur glöð við hvers kyns skarti. „Það sem ég get ekki nýtt gef ég áfram, til dæmis í Ás vinnustofu og allt sem mér finnst fallegt en ég get ekki notað til endursölu, það ætla ég að nýta í sýningu sem ég er að undirbúa. Vonandi verður hún tilbúin á Hönnunarmars,“ segir Kolbrún að lokum. Skart Kolbrúnar er selt á síðu hennar kolbrun.net og í Litlu hönnunarbúðinni í Hafnarfirði.
Neytendur Tíska og hönnun Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira