Sýknaðir af nauðgun því stúlkan var of drukkin Kjartan Kjartansson skrifar 31. október 2019 23:55 Þrír af sjö sakborningum í málinu á leið í dómsal í september. Fimm mannanna voru sakfelldir fyrir kynferðislega misnotkun. Vísir/EPA Fimm karlmenn sem voru sakfelldir fyrir að misnota fjórtán ára stúlku á Spáni voru sýknaðir af ákæru um nauðgun á þeim forsendum að stúlkan hafi verið of drukkin til að glæpurinn gæti talist vera nauðgun. Sakborningarnir fimm voru dæmdir í tíu til tólf ára fangelsi fyrir að hafa skipst á að misnota kynferðislega táningsstúlku í yfirgefinni verksmiðju í bænum Manresa í Katalóníu í október árið 2016. Þeir voru hins vegar allir sýknaðir af alvarlegri lið ákærunnar um nauðgun en við henni liggur fimmtán til tuttugu ára fangelsisvist. Samkvæmt spænskum lögum á nauðgun sér aðeins stað með líkamlegu ofbeldi eða hótun. Dómstólinn sýknaði mennina vegna þess að stúlkan var svo ölvuð þegar brotin áttu sér stað að þeir hafi ekki þurft að beita hana ofbeldi eða ógnun, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Kvenréttindasamtök hafa brugðist við dómnum með reiði. Hann féll þrátt fyrir að Hæstiréttur Spánar hafi snúið við dómi í sambærilegu máli sem kennt hefur verið við úlfahjörð og vakti mikla athygli fyrr á þessu ári. Pedro Sánchez, starfandi forsætisráðherra, fól nefnd að endurskoða lög um kynferðisbrot. Í tilfelli úlfahjarðarmálsins voru dómar yfir fimm karlmönnum sem voru sakfelldir fyrir hópnauðgun á átján ára stúlku í Pamplona þyngdir úr níu ára fangelsi í fimmtán. Spánn Tengdar fréttir Spænska „hjörðin“ dæmd fyrir hópnauðgun Fimm menn dæmdir í 15 ára fangelsi fyrir hópnauðgun sumarið 2016. 21. júní 2019 14:45 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Fimm karlmenn sem voru sakfelldir fyrir að misnota fjórtán ára stúlku á Spáni voru sýknaðir af ákæru um nauðgun á þeim forsendum að stúlkan hafi verið of drukkin til að glæpurinn gæti talist vera nauðgun. Sakborningarnir fimm voru dæmdir í tíu til tólf ára fangelsi fyrir að hafa skipst á að misnota kynferðislega táningsstúlku í yfirgefinni verksmiðju í bænum Manresa í Katalóníu í október árið 2016. Þeir voru hins vegar allir sýknaðir af alvarlegri lið ákærunnar um nauðgun en við henni liggur fimmtán til tuttugu ára fangelsisvist. Samkvæmt spænskum lögum á nauðgun sér aðeins stað með líkamlegu ofbeldi eða hótun. Dómstólinn sýknaði mennina vegna þess að stúlkan var svo ölvuð þegar brotin áttu sér stað að þeir hafi ekki þurft að beita hana ofbeldi eða ógnun, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Kvenréttindasamtök hafa brugðist við dómnum með reiði. Hann féll þrátt fyrir að Hæstiréttur Spánar hafi snúið við dómi í sambærilegu máli sem kennt hefur verið við úlfahjörð og vakti mikla athygli fyrr á þessu ári. Pedro Sánchez, starfandi forsætisráðherra, fól nefnd að endurskoða lög um kynferðisbrot. Í tilfelli úlfahjarðarmálsins voru dómar yfir fimm karlmönnum sem voru sakfelldir fyrir hópnauðgun á átján ára stúlku í Pamplona þyngdir úr níu ára fangelsi í fimmtán.
Spánn Tengdar fréttir Spænska „hjörðin“ dæmd fyrir hópnauðgun Fimm menn dæmdir í 15 ára fangelsi fyrir hópnauðgun sumarið 2016. 21. júní 2019 14:45 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Spænska „hjörðin“ dæmd fyrir hópnauðgun Fimm menn dæmdir í 15 ára fangelsi fyrir hópnauðgun sumarið 2016. 21. júní 2019 14:45