NBA deildin fer af stað í nótt | Borgarslagur í Los Angeles Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2019 22:15 Er þetta besta tvíeyki NBA deildarinnar? Vísir/Getty NBA deildin í körfubolta hefst í nótt með átta leikjum. Stórleikur næturinnar er leikur Los Angeles Lakers og nágranna þeirra í Los Angeles Clippers. Miklar sviptingar urðu í sumar og fór besti leikmaður síðasta tímabils, Kawhi Leonard, frá meisturum Toronto Raptors til Los Angeles Clippers eftir langan aðdraganda þar sem flestir héldu að Leonard myndi enda hjá erkifjendunum í Lakers. LeBron James og félagar fengu samt sem áður ágætis liðsstyrk í Anthony Davis en þeir tveir eru af mörgum taldir besta tvíeyki deildarinnar. Þar á eftir kemur hitt tvíeykið í Los Angeles en Paul George fór einnig til Clippers. Því miður fyrir New Orleans Pelicans, sem og aðdáendur deildarinnar, þá meiddist nýliðinn Zion Williamson nýverið og missir af fyrstu vikum tímabilsins. Sem betur fer fyrir Zion er tímabilið í NBA langt og því nóg af leikjum eftir þegar hann snýr aftur. Pelicans mæta ríkjandi meisturum í Toronto í nótt.Leikir næturinnarToronto Raptors - New Orleans Pelicans Orlando Magic - Cleveland Cavaliers Charlotte Hornets - Chicago Bulls Miami Heat - Memphis Grizzlies Indiana Pacers - Detroit Pistons Brooklyn Nets - Minnesota Timberwolves Philadelphia 76ers - Boston CelticsBASKETBALL IS BACK! The 2019-20 NBA regular season tips off tonight! pic.twitter.com/0fjqGdixU9 — NBA TV (@NBATV) October 22, 2019 NBA Tengdar fréttir Mest spennandi nýliði NBA í langan tíma missir af byrjun tímabilsins Körfuboltaáhugafólk hefur beðið spennt eftir því að sjá nýliðann Zion Williamson spreyta sig meðal þeirra bestu í NBA-deildinni í körfubolta. NBA-deildin hefst í kvöld en þar verður enginn Zion sem byrjar tímabilið á meiðslalistanum. 22. október 2019 11:30 Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins. 9. október 2019 07:30 Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. 6. október 2019 22:45 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira
NBA deildin í körfubolta hefst í nótt með átta leikjum. Stórleikur næturinnar er leikur Los Angeles Lakers og nágranna þeirra í Los Angeles Clippers. Miklar sviptingar urðu í sumar og fór besti leikmaður síðasta tímabils, Kawhi Leonard, frá meisturum Toronto Raptors til Los Angeles Clippers eftir langan aðdraganda þar sem flestir héldu að Leonard myndi enda hjá erkifjendunum í Lakers. LeBron James og félagar fengu samt sem áður ágætis liðsstyrk í Anthony Davis en þeir tveir eru af mörgum taldir besta tvíeyki deildarinnar. Þar á eftir kemur hitt tvíeykið í Los Angeles en Paul George fór einnig til Clippers. Því miður fyrir New Orleans Pelicans, sem og aðdáendur deildarinnar, þá meiddist nýliðinn Zion Williamson nýverið og missir af fyrstu vikum tímabilsins. Sem betur fer fyrir Zion er tímabilið í NBA langt og því nóg af leikjum eftir þegar hann snýr aftur. Pelicans mæta ríkjandi meisturum í Toronto í nótt.Leikir næturinnarToronto Raptors - New Orleans Pelicans Orlando Magic - Cleveland Cavaliers Charlotte Hornets - Chicago Bulls Miami Heat - Memphis Grizzlies Indiana Pacers - Detroit Pistons Brooklyn Nets - Minnesota Timberwolves Philadelphia 76ers - Boston CelticsBASKETBALL IS BACK! The 2019-20 NBA regular season tips off tonight! pic.twitter.com/0fjqGdixU9 — NBA TV (@NBATV) October 22, 2019
NBA Tengdar fréttir Mest spennandi nýliði NBA í langan tíma missir af byrjun tímabilsins Körfuboltaáhugafólk hefur beðið spennt eftir því að sjá nýliðann Zion Williamson spreyta sig meðal þeirra bestu í NBA-deildinni í körfubolta. NBA-deildin hefst í kvöld en þar verður enginn Zion sem byrjar tímabilið á meiðslalistanum. 22. október 2019 11:30 Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins. 9. október 2019 07:30 Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. 6. október 2019 22:45 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira
Mest spennandi nýliði NBA í langan tíma missir af byrjun tímabilsins Körfuboltaáhugafólk hefur beðið spennt eftir því að sjá nýliðann Zion Williamson spreyta sig meðal þeirra bestu í NBA-deildinni í körfubolta. NBA-deildin hefst í kvöld en þar verður enginn Zion sem byrjar tímabilið á meiðslalistanum. 22. október 2019 11:30
Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins. 9. október 2019 07:30
Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. 6. október 2019 22:45