Á YouTube-síðu Ryan Shirley má sjá myndband þar sem farið er yfir vinsælustu ferðamannastaði Evrópu.
Shirley hefur birt ferðamannamyndbönd á miðlinum í átta ár og þekkir því bransann vel.
Ísland ratar á lista hans um besti áfangastaði Evrópu eins og sjá má hér að neðan.