Pepsi-Max deildarlið Fylkis er að styrkja sig fyrir átökin næsta sumar en Stefanía Ragnarsdóttir er gengin til liðs við Árbæjarliðið frá Íslandsmeisturum Vals.
Stefanía þekkir vel til í Árbænum þar sem hún var á láni hjá Fylki á síðustu leiktíð og lék 11 leiki með liðinu í Pepsi-Max deildinni þar sem Fylkiskonur enduðu í 6.sæti.
Stefanía er 19 ára gömul og á 36 landsleiki að baki fyrir yngri landslið Íslands auk þess að hafa leikið 46 leiki í efstu deild þrátt fyrir ungan aldur.
Stefanía þekkir vel til í Árbænum þar sem hún var á láni hjá Fylki á síðustu leiktíð og lék 11 leiki með liðinu í Pepsi-Max deildinni þar sem Fylkiskonur enduðu í 6.sæti.
Stefanía er 19 ára gömul og á 36 landsleiki að baki fyrir yngri landslið Íslands auk þess að hafa leikið 46 leiki í efstu deild þrátt fyrir ungan aldur.