Mig langaði til að deyja Anna Claessen skrifar 10. október 2019 11:19 Mig langaði að deyja! Mig langaði ekki að drepa mig en mig langaði til að deyja Ég var í kulnun. Ég missti minnið og alla orku. Ég hafði ekki löngun til að gera neitt. Ég hef fengið þunglyndiskast en aldrei svona slæmt áður. Ég gat ekki hætt að gráta. Ég sá ekki tilganginn. Ég fann ekki fyrir væntumþykju. Ég reyndi og reyndi en ekkert gekk. Það var allt svo erfitt! Ég var með heimili, starf, fjölskyldu og vini en ég var dauðþreytt á líkama og sál. Ég fór til sálfræðings sem benti mér á að leita til heimilislæknis, fékk lyf og beiðni a Virk og fékk þar greiningu að það þurfti að senda mig á hvíta bandið. 12 mánaða bið. Þau útskrifuðu mig samt. Engin ráð, enginn bæklingur með lausnum, ekkert! Það á aldrei að senda fólk tómhent heim!!!!! Ég er þrautseig svo ég leitaði ráða. Ég fór í Geðhjálp, Stígamót, Hlutverkasetur, o.s.frv. Þá fann ég Hugarafl. Hugarafl bjargaði lífi mínu Enginn biðtími, ekki leyfi eða tilvísun til að komast inn. Ég fékk lánaða von. Ég fékk að vera mannvera, finna til og það var í lagi. Við getum náð bata. Við erum ekki á þessum stað að eilífu. Kulnun var þess vegna það besta sem kom fyrir mig. Ég fann lausnir. Ég fann fólk eins og mig. Ég fékk vonina og trúna, ást og umhyggju. Ég fékk orku. Í kulnun var ég bara með x mikla orku og ég þurfti að líta á líf mitt og sjá hvað gaf og tók frá mér orku og fór loksins að lifa lífinu út frá mér og búa mér til mitt draumalíf. Í dag er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Við fögnum í Salnum kl. 17:00 í dag með fyrirlestrum og skemmtiatriðum. Ég vil þakka öllum þeim sem vinna við geðheilbrigðismál og sérstaklega öll samtökin sem eru að bjarga mannslífum með að vera til. Þau skipta höfuðmáli! Ef þér líður illa, mundu Þú ert ekki einn / Þú ert ekki ein Þú ert elskaður / Þú ert elskuð Það koma betri tímar! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Vitundarvakning um auðlindir þjóðar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Friðum Eyjafjörð Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson Skoðun Það eru allir að greinast með þetta POTS – hvað er það? Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Sjá meira
Mig langaði að deyja! Mig langaði ekki að drepa mig en mig langaði til að deyja Ég var í kulnun. Ég missti minnið og alla orku. Ég hafði ekki löngun til að gera neitt. Ég hef fengið þunglyndiskast en aldrei svona slæmt áður. Ég gat ekki hætt að gráta. Ég sá ekki tilganginn. Ég fann ekki fyrir væntumþykju. Ég reyndi og reyndi en ekkert gekk. Það var allt svo erfitt! Ég var með heimili, starf, fjölskyldu og vini en ég var dauðþreytt á líkama og sál. Ég fór til sálfræðings sem benti mér á að leita til heimilislæknis, fékk lyf og beiðni a Virk og fékk þar greiningu að það þurfti að senda mig á hvíta bandið. 12 mánaða bið. Þau útskrifuðu mig samt. Engin ráð, enginn bæklingur með lausnum, ekkert! Það á aldrei að senda fólk tómhent heim!!!!! Ég er þrautseig svo ég leitaði ráða. Ég fór í Geðhjálp, Stígamót, Hlutverkasetur, o.s.frv. Þá fann ég Hugarafl. Hugarafl bjargaði lífi mínu Enginn biðtími, ekki leyfi eða tilvísun til að komast inn. Ég fékk lánaða von. Ég fékk að vera mannvera, finna til og það var í lagi. Við getum náð bata. Við erum ekki á þessum stað að eilífu. Kulnun var þess vegna það besta sem kom fyrir mig. Ég fann lausnir. Ég fann fólk eins og mig. Ég fékk vonina og trúna, ást og umhyggju. Ég fékk orku. Í kulnun var ég bara með x mikla orku og ég þurfti að líta á líf mitt og sjá hvað gaf og tók frá mér orku og fór loksins að lifa lífinu út frá mér og búa mér til mitt draumalíf. Í dag er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Við fögnum í Salnum kl. 17:00 í dag með fyrirlestrum og skemmtiatriðum. Ég vil þakka öllum þeim sem vinna við geðheilbrigðismál og sérstaklega öll samtökin sem eru að bjarga mannslífum með að vera til. Þau skipta höfuðmáli! Ef þér líður illa, mundu Þú ert ekki einn / Þú ert ekki ein Þú ert elskaður / Þú ert elskuð Það koma betri tímar!
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar