Írar enn ósigraðir í D-riðli Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. október 2019 14:45 Aldeilis leiðinlegur leikur í Georgíu í dag vísir/getty Georgía fékk Íra í heimsókn í fyrsta leik dagsins í undankeppni EM 2020 en liðin leika í D-riðli. Skemmst er frá því að segja að leikurinn var virkilega tíðindalítill og fór að lokum svo að leiknum lauk með markalausu jafntefli. Írar eru enn taplausir í riðlinum og tróna á toppi hans með 12 stig eftir 6 leiki en Danmörk og Sviss koma í 2. og 3.sæti. Þau eru jafnframt taplaus en mætast í Kaupmannahöfn í dag. EM 2020 í fótbolta
Georgía fékk Íra í heimsókn í fyrsta leik dagsins í undankeppni EM 2020 en liðin leika í D-riðli. Skemmst er frá því að segja að leikurinn var virkilega tíðindalítill og fór að lokum svo að leiknum lauk með markalausu jafntefli. Írar eru enn taplausir í riðlinum og tróna á toppi hans með 12 stig eftir 6 leiki en Danmörk og Sviss koma í 2. og 3.sæti. Þau eru jafnframt taplaus en mætast í Kaupmannahöfn í dag.
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti