Fótbolti

Atlético skoraði fimm í borgarslagnum

Real Madrid var með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni áður þeir sóttu nágranna sína í Atlético heim í dag. Heimamenn léku við hvurn sinn fingur að þessu sinni og skoruðu fimm mörk.

Fótbolti

Potter rekinn frá West Ham

West Ham United hefur sagt knattspyrnustjóranum Graham Potter upp störfum. Hann er annar stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem missir starfið sitt á þessu tímabili.

Enski boltinn