Fótbolti

Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“

Lykla­borðs­riddararnir voru fljótir að láta Elísa­betu Gunnars­dóttur, lands­liðsþjálfara Belgíu í fót­bolta, heyra það og sögðu henni að drulla sér frá Belgíu. Nýr veru­leiki þessa öfluga þjálfara sem segir fólk og fjölmiðla hafa fullan rétt á sínum skoðunum.

Fótbolti

FIFA opnar skrif­stofu í Trump turni

Samband Gianni Infantino, forseta FIFA, og Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, verður sífellt nánara. FIFA hyggst opna nýja skrifstofu í New York og verður síðarnefndi forsetinn leigusali Alþjóðaknattspyrnusambandsins.

Fótbolti

Þjóð­verjar völtuðu yfir Dani í seinni hálf­leik

Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í Sviss með sigri á Dönum. Danir eru án stiga í riðlinum og þurfa að treysta á úrslit í öðrum leikjum til að eiga einhvern snefil af möguleika til að komast áfram.

Fótbolti

Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir

„Það fer ljómandi vel um okkur. Við erum í strandbæ sem heitir Durres á mjög huggulegu hóteli í sól og hita,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Hans menn hefja Evrópuvertíð sína er liðið mætir Egnatia í Albaníu í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld.

Íslenski boltinn

Óli Jóh skelli­hló að við­tali Heimis

Fyrrum þjálfarinn Ólafur Jóhannesson var sérfræðingur Sýnar Sport í kringum leik FH og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Hann réði sér vart fyrir kæti yfir viðtali fyrrum samstarfsfélaga hans, Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, eftir leik.

Íslenski boltinn

Frá Mid­tjylland til New­cast­le

Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United hefur sótt sér liðsstyrk frá Danmörku fyrir komandi tímabil en hinn danski Martin Mark mun þó ekki koma við sögu í leikjum liðsins nema óbeint.

Fótbolti