Árásarmaðurinn í Kuopio alvarlega særður Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2019 14:12 Árásin átti sér stað í Savolax-starfsmenntamiðstöðinni í Herman-verslunarmiðstöðinni í Kuopio. AP Maðurinn, sem drap einn og særði tíu í sverðaárás í starfsmenntamiðstöð í finnsku borginni Kuopio í morgun, er alvarlega særður. Talsmenn finnsku lögreglunnar segja að hann dvelji nú á sjúkrahúsi í borginni, undir eftirliti lögreglu og lækna. Lögregla segir að árásarmaðurinn sé finnskur ríkisborgari, fæddur í Finnlandi. Lögreglu barst tilkynning klukkan 12:37 þar sem greint var frá því að maður vopnaður sverði hafi drepið einn og sært fjölda manns í starfsmenntamiðstöð í verslunarmiðstöðinni Herman, suður af miðborg Kuopio. YLE segir frá því að lögregla hafi notast við skotvopn þegar maðurinn var yfirbugaður. Árásarmaðurinn hafi bæði verið vopnaður sverði og skotvopni. Einn þeirra sem særðist er lögreglumaðurinn, en sár hans eru ekki alvarleg. Sár tveggja hinna særðu eru sögð alvarleg. Lögregla girti af stórt svæði í kringum árásarstaðinn. Verslunarmiðstöðinni var lokað og er vel hugsanlegt að svo verði einnig á morgun. Kuopio er að finna um 350 kílómetrum norður af Helsinki, höfuðborg Finnlands. Finnland Tengdar fréttir Einn látinn og níu særðir eftir sverðaárás í finnskri verslunarmiðstöð Finnskir fjölmiðlar segja að óþekktur maður hafi ruðst inn í bekkjarstofu starfsmentamiðstöðvar í Kuopio vopnaður sverði. 1. október 2019 11:21 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Fleiri fréttir Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Sjá meira
Maðurinn, sem drap einn og særði tíu í sverðaárás í starfsmenntamiðstöð í finnsku borginni Kuopio í morgun, er alvarlega særður. Talsmenn finnsku lögreglunnar segja að hann dvelji nú á sjúkrahúsi í borginni, undir eftirliti lögreglu og lækna. Lögregla segir að árásarmaðurinn sé finnskur ríkisborgari, fæddur í Finnlandi. Lögreglu barst tilkynning klukkan 12:37 þar sem greint var frá því að maður vopnaður sverði hafi drepið einn og sært fjölda manns í starfsmenntamiðstöð í verslunarmiðstöðinni Herman, suður af miðborg Kuopio. YLE segir frá því að lögregla hafi notast við skotvopn þegar maðurinn var yfirbugaður. Árásarmaðurinn hafi bæði verið vopnaður sverði og skotvopni. Einn þeirra sem særðist er lögreglumaðurinn, en sár hans eru ekki alvarleg. Sár tveggja hinna særðu eru sögð alvarleg. Lögregla girti af stórt svæði í kringum árásarstaðinn. Verslunarmiðstöðinni var lokað og er vel hugsanlegt að svo verði einnig á morgun. Kuopio er að finna um 350 kílómetrum norður af Helsinki, höfuðborg Finnlands.
Finnland Tengdar fréttir Einn látinn og níu særðir eftir sverðaárás í finnskri verslunarmiðstöð Finnskir fjölmiðlar segja að óþekktur maður hafi ruðst inn í bekkjarstofu starfsmentamiðstöðvar í Kuopio vopnaður sverði. 1. október 2019 11:21 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Fleiri fréttir Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Sjá meira
Einn látinn og níu særðir eftir sverðaárás í finnskri verslunarmiðstöð Finnskir fjölmiðlar segja að óþekktur maður hafi ruðst inn í bekkjarstofu starfsmentamiðstöðvar í Kuopio vopnaður sverði. 1. október 2019 11:21