Íbúum bjargað úr fjölbýli í Suðurhólum eftir að eldur kviknaði Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. október 2019 18:55 Slökkviliðið var kallað út á sjöunda tímanum í kvöld. Vísir/Egill Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út að fjölbýlishúsi í Suðurhólum í Reykjavík á sjöunda tímanum í kvöld. Nokkrir íbúar voru aðstoðaðir við að komast út. Eldurinn kviknaði í íbúð á annarri hæð fjölbýlisins og varð þar altjón, reykurinn stóð út um glugga íbúðarinnar þegar slökkvilið kom á vettvang. Enginn var í íbúðinni þegar eldurinn kviknaði og eru eldsupptök ókunn að svo stöddu. Enginn slasaðist alvarlega í eldsvoðanum en einn var fluttur á sjúkradeild með vott af reykeitrun. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafði hann verið að fylgja íbúum á efstu hæð út úr blokkinni. Samkvæmt fréttamanni okkar á vettvangi náði slökkvilið í íbúa sem var fast í íbúð á annarri hæð, þar á meðal var eitt barn. Aðstoðaði slökkvilið einnig íbúa af þriðju og efstu hæð út, sem beðið hafði á svölum eftir slökkviliðinu. Reykkafarar fóru inn í bygginguna til þess að ná í íbúa og notuðu björgunargrímur þar sem mikill reykur var á stigaganginum. Eyþór Leifsson varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu sagði í samtali við fréttastofu um klukkan hálf átta að aðgerðum væri að ljúka á vettvangi. Störf á vettvangi gengu vel og Rauði krossinn sá um að koma íbúum í skjól á meðan slökkvilið var að störfum. Fréttin hefur verið uppfærð.Vísir/EgillFrá aðgerðum á vettvangi í kvöldVísir/EgillVísir/ÞráinnVísir/KristínGVísir/ÞráinnVísir/EgillVísir/EgillVísir/Egill Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út að fjölbýlishúsi í Suðurhólum í Reykjavík á sjöunda tímanum í kvöld. Nokkrir íbúar voru aðstoðaðir við að komast út. Eldurinn kviknaði í íbúð á annarri hæð fjölbýlisins og varð þar altjón, reykurinn stóð út um glugga íbúðarinnar þegar slökkvilið kom á vettvang. Enginn var í íbúðinni þegar eldurinn kviknaði og eru eldsupptök ókunn að svo stöddu. Enginn slasaðist alvarlega í eldsvoðanum en einn var fluttur á sjúkradeild með vott af reykeitrun. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafði hann verið að fylgja íbúum á efstu hæð út úr blokkinni. Samkvæmt fréttamanni okkar á vettvangi náði slökkvilið í íbúa sem var fast í íbúð á annarri hæð, þar á meðal var eitt barn. Aðstoðaði slökkvilið einnig íbúa af þriðju og efstu hæð út, sem beðið hafði á svölum eftir slökkviliðinu. Reykkafarar fóru inn í bygginguna til þess að ná í íbúa og notuðu björgunargrímur þar sem mikill reykur var á stigaganginum. Eyþór Leifsson varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu sagði í samtali við fréttastofu um klukkan hálf átta að aðgerðum væri að ljúka á vettvangi. Störf á vettvangi gengu vel og Rauði krossinn sá um að koma íbúum í skjól á meðan slökkvilið var að störfum. Fréttin hefur verið uppfærð.Vísir/EgillFrá aðgerðum á vettvangi í kvöldVísir/EgillVísir/ÞráinnVísir/KristínGVísir/ÞráinnVísir/EgillVísir/EgillVísir/Egill
Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira