Norðmaður drepinn þegar hann reyndi að koma tengdaföðurnum á óvart Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2019 23:47 Christopher Bergan varð 37 ára gamall. facebook Norðmaður var skotinn til bana af tengdaföður sínum í Flórída á þriðjudagskvöldið þar sem hann hugðist koma tengdaföðurnum á óvart á afmælisdegi hans. Hinn 37 ára Christopher Bergan, sem áður bjó í Bandaríkjunum og giftist bandarískri konu, hafði ferðast alla leið frá Noregi til Gulf Breeze á Flórída, bankað upp á hjá tengdaföður sínum og stokkið fram úr runna. Var ætlunin að koma tengdaföðurnum á óvart á 61 árs afmælisdegi hans. Tengdafaðirinn, Richard Dennis, skaut þá Bergan til bana með hálfsjálfvirkum riffli. Lögreglustjórinn Bob Johnson segir að maðurinn verði ekki ákærður. Ekki sé hægt að kenna honum um hvernig fór, og falla viðbrögð hans innan ramma laga þegar kemur að sjálfsvörn. Johnson segir að fyrr um daginn hafði Dennis átt í útistöðum við ættingja og hafði sá einnig bankað upp á fyrr um kvöldið, að því er fram kemur í Pensacola News Journal. Dennis hafði því tekið fram riffil sinn og bar hann á sér þegar tengdasoninn bar óvænt að garði. Christopher Bergan var skotinn beint í hjartað og lést samstundis. Á fréttamannafundi bað lögreglustjórinn almenning um að biðja fyrir manninum og fjölskyldu hans. Bandaríkin Noregur Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Norðmaður var skotinn til bana af tengdaföður sínum í Flórída á þriðjudagskvöldið þar sem hann hugðist koma tengdaföðurnum á óvart á afmælisdegi hans. Hinn 37 ára Christopher Bergan, sem áður bjó í Bandaríkjunum og giftist bandarískri konu, hafði ferðast alla leið frá Noregi til Gulf Breeze á Flórída, bankað upp á hjá tengdaföður sínum og stokkið fram úr runna. Var ætlunin að koma tengdaföðurnum á óvart á 61 árs afmælisdegi hans. Tengdafaðirinn, Richard Dennis, skaut þá Bergan til bana með hálfsjálfvirkum riffli. Lögreglustjórinn Bob Johnson segir að maðurinn verði ekki ákærður. Ekki sé hægt að kenna honum um hvernig fór, og falla viðbrögð hans innan ramma laga þegar kemur að sjálfsvörn. Johnson segir að fyrr um daginn hafði Dennis átt í útistöðum við ættingja og hafði sá einnig bankað upp á fyrr um kvöldið, að því er fram kemur í Pensacola News Journal. Dennis hafði því tekið fram riffil sinn og bar hann á sér þegar tengdasoninn bar óvænt að garði. Christopher Bergan var skotinn beint í hjartað og lést samstundis. Á fréttamannafundi bað lögreglustjórinn almenning um að biðja fyrir manninum og fjölskyldu hans.
Bandaríkin Noregur Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira