Aníta Briem þjáðist af anorexíu á unglingsárunum og endaði á geðdeild Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2019 14:45 Aníta Briem brotnaði niður í þættinum þegar hún ræddi um fortíðina. Fjórði þátturinn af Framkoma með Fannari Sveinssyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins þau Aníta Briem, Ólafur Arnalds og Sigríður Beinteinsdóttir. Aníta Briem segist hafa oft óskað þess að vera í reglubundnu 9-5 starfi og í stöðuleika. Fannar fylgdist með Anítu þegar hún var að fara í tökur á nýjum sjónvarpsþáttum sem bera nafnið Ráðherrann. Hún hefur búið í Los Angeles í tíu ár og kom fram í þættinum að henni hefði ekki fundist erfitt að flytja út. „Þegar ég var bara fimmtán eða sextán fann ég alveg rosalega mikla innilokunarkennd. Mér fannst rosalega erfitt að vera í svona litlu samfélagi. Fólk var að slúðra mikið og búið að gera sér fyrirfram ákveðna hugmynd um það hver þú ert,“ sagði Aníta í þættinum. „Þá ert þú bara fastur í því, því að landið er lítið. Svo fékk ég svolítið slæma anorexíu og ég sat inni á barna og unglingageðdeild og þegar ég var orðin sextán gat ég útskrifað mig sjálf. Ég tók þá ákvörðun og flytja til London og ég gerði það sem var ótrúlega gott fyrir mig. Ég náði alveg að hífa mig upp úr veikindunum, breyta um umhverfi og fá að uppgötva aðrar hliðar á mér.“ Hún segist oft hafa óskað þess að geta verið hamingjusöm að vinna í stöðugu starfi. „En það er bara ekki þannig. Eins og núna, þetta ferli er búið að vera erfitt og maður er eitthvað svo meir,“ segir Aníta um leið og hún táraðist. Framkoma Heilbrigðismál Tengdar fréttir Margrét Erla blés flórsykri yfir dvergvaxinn Marilyn Manson Í þætti gærkvöldsins af Framkomu var fylgst með þeim Ragga Bjarna, Margréti Erlu Mack og Herberti Guðmundssyni rétt áður en þau stigu á svið. 16. september 2019 16:00 Magnús Scheving: „Ég tapaði fjölskyldu og fullt af hlutum“ Fannar Sveinsson fylgir fólki eftir sem er að koma fram í nýjum þætti á Stöð 2 sem ber heitið Framkoma og fór fyrsti þátturinn í loftið í gærkvöldi. 9. september 2019 10:30 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
Fjórði þátturinn af Framkoma með Fannari Sveinssyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins þau Aníta Briem, Ólafur Arnalds og Sigríður Beinteinsdóttir. Aníta Briem segist hafa oft óskað þess að vera í reglubundnu 9-5 starfi og í stöðuleika. Fannar fylgdist með Anítu þegar hún var að fara í tökur á nýjum sjónvarpsþáttum sem bera nafnið Ráðherrann. Hún hefur búið í Los Angeles í tíu ár og kom fram í þættinum að henni hefði ekki fundist erfitt að flytja út. „Þegar ég var bara fimmtán eða sextán fann ég alveg rosalega mikla innilokunarkennd. Mér fannst rosalega erfitt að vera í svona litlu samfélagi. Fólk var að slúðra mikið og búið að gera sér fyrirfram ákveðna hugmynd um það hver þú ert,“ sagði Aníta í þættinum. „Þá ert þú bara fastur í því, því að landið er lítið. Svo fékk ég svolítið slæma anorexíu og ég sat inni á barna og unglingageðdeild og þegar ég var orðin sextán gat ég útskrifað mig sjálf. Ég tók þá ákvörðun og flytja til London og ég gerði það sem var ótrúlega gott fyrir mig. Ég náði alveg að hífa mig upp úr veikindunum, breyta um umhverfi og fá að uppgötva aðrar hliðar á mér.“ Hún segist oft hafa óskað þess að geta verið hamingjusöm að vinna í stöðugu starfi. „En það er bara ekki þannig. Eins og núna, þetta ferli er búið að vera erfitt og maður er eitthvað svo meir,“ segir Aníta um leið og hún táraðist.
Framkoma Heilbrigðismál Tengdar fréttir Margrét Erla blés flórsykri yfir dvergvaxinn Marilyn Manson Í þætti gærkvöldsins af Framkomu var fylgst með þeim Ragga Bjarna, Margréti Erlu Mack og Herberti Guðmundssyni rétt áður en þau stigu á svið. 16. september 2019 16:00 Magnús Scheving: „Ég tapaði fjölskyldu og fullt af hlutum“ Fannar Sveinsson fylgir fólki eftir sem er að koma fram í nýjum þætti á Stöð 2 sem ber heitið Framkoma og fór fyrsti þátturinn í loftið í gærkvöldi. 9. september 2019 10:30 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
Margrét Erla blés flórsykri yfir dvergvaxinn Marilyn Manson Í þætti gærkvöldsins af Framkomu var fylgst með þeim Ragga Bjarna, Margréti Erlu Mack og Herberti Guðmundssyni rétt áður en þau stigu á svið. 16. september 2019 16:00
Magnús Scheving: „Ég tapaði fjölskyldu og fullt af hlutum“ Fannar Sveinsson fylgir fólki eftir sem er að koma fram í nýjum þætti á Stöð 2 sem ber heitið Framkoma og fór fyrsti þátturinn í loftið í gærkvöldi. 9. september 2019 10:30