Í gæsluvarðhald og einangrun grunuð um kókaínsmygl Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. september 2019 14:11 Konan var handtekin við komuna til Keflavíkur. Vísir/vilhelm Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að kona er grunuð er um að hafa flutt hingað til lands um 400 grömm af kókaíni og 0,49 grömm af amfetamíni sæti gæsluvarðhaldi til 24. september næstkomandi. Skal hún sæta einangrun á meðan hún er í haldi. Í greinargerð lögreglustjórans á Suðurnesjum sem rakin er í úrskurði héraðsdóms kemur fram að þann 16. september hafi borist tilkynning frá tollgæslunni á Keflavíkurflugvelli um að grunur léki á að farþegi sem hefði verið að koma til landsins væri með fíkniefni meðferðis. Ekki kom til líkamsleitar á konunni þar sem hún viðurkenndi við tollgæslu að vera með fíkniefni á sér. Fjarlægði hún 50 pakkningar af ætluðum fíkniefnum úr nærfötum sínum auk eins smellupoka sem innihélt ætluð fíkniefni. Sagði konan að hún teldi sjálf að um væri að ræða kókaín. Í greinargerð lögreglu segir að rannsókn málsins sé á frumstigi. Rannsaka þurfi frekar ferðir konunnar hingað til lands og tengsl hennar við hugsanlega vitorðsmenn hér á landi og/eða erlendis auk annarra atriða. Þá þykir magn fíkniefnanna eindregið benda til þess að ætlunin hafi verið að selja þau og dreifa hér á landi. Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Tollgæslan Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að kona er grunuð er um að hafa flutt hingað til lands um 400 grömm af kókaíni og 0,49 grömm af amfetamíni sæti gæsluvarðhaldi til 24. september næstkomandi. Skal hún sæta einangrun á meðan hún er í haldi. Í greinargerð lögreglustjórans á Suðurnesjum sem rakin er í úrskurði héraðsdóms kemur fram að þann 16. september hafi borist tilkynning frá tollgæslunni á Keflavíkurflugvelli um að grunur léki á að farþegi sem hefði verið að koma til landsins væri með fíkniefni meðferðis. Ekki kom til líkamsleitar á konunni þar sem hún viðurkenndi við tollgæslu að vera með fíkniefni á sér. Fjarlægði hún 50 pakkningar af ætluðum fíkniefnum úr nærfötum sínum auk eins smellupoka sem innihélt ætluð fíkniefni. Sagði konan að hún teldi sjálf að um væri að ræða kókaín. Í greinargerð lögreglu segir að rannsókn málsins sé á frumstigi. Rannsaka þurfi frekar ferðir konunnar hingað til lands og tengsl hennar við hugsanlega vitorðsmenn hér á landi og/eða erlendis auk annarra atriða. Þá þykir magn fíkniefnanna eindregið benda til þess að ætlunin hafi verið að selja þau og dreifa hér á landi.
Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Tollgæslan Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira