KA ekki tapað leik eftir að Óli Stefán breytti um leikkerfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2019 13:00 Gengi KA hefur breyst til batnaðar eftir að Óli Stefán skipti um leikkerfi. vísir/bára KA lyfti sér upp í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla með 2-3 sigri á Víkingi í gær. KA-menn urðu þar með fyrsta liðið til að vinna Víkinga í Víkinni í sumar. KA-menn eru ósigraðir í síðustu sex leikjum sínum; unnið þrjá og gert þrjú jafntefli. Eftir 4-0 tap fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í 15. umferð breytti Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, um leikaðferð. Eftir að hafa leikið með þriggja manna vörn í fyrstu 15 umferðunum skipti hann yfir í fjögurra manna í leiknum gegn Stjörnunni í 16. umferð. KA vann leikinn, 4-2. Frá því Óli skipti um leikkerfi hefur KA ekki tapað leik og aðeins fengið á sig sex mörk. Fyrri hluta tímabils þurfti KA oft og iðulega að gera breytingar á varnarlínu sinni. Í síðustu leikjum hafa miðverðir KA haldist heilir og stöðugleikinn aftast á vellinum því mun meiri. Í fjórum af síðustu sex leikjum hafa Torfi Tímoteus Gunnarsson og Callum Williams myndað miðvarðapar KA. Williams hefur spilað síðustu sex leiki frá byrjun til enda. Í leikjunum tveimur sem Torfi missti af leystu Brynjar Ingi Bjarnason og Hallgrímur Jónasson hann af. Norðmaðurinn Alexander Groven hefur leikið sem vinstri bakvörður og Andri Fannar Stefánsson og Hrannar Björn Steingrímsson hafa skipt stöðu hægri bakvarðar á milli sín. Vinni KA Fylki í lokaumferðinni á laugardaginn endar liðið í 5. sæti. Það yrði besti árangur KA í efstu deild síðan liðið endaði í 4. sæti sem nýliðar 2002. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KA 2-3 | KA sigur í frábærum fótboltaleik Fimm mörk á heimavelli hamingjunnar í dag sem stóð undir nafni 22. september 2019 17:00 Pepsi Max-mörkin: Með lífsins ólíkindum að hann hafi ekki verið sendur í bað Það var hiti í Víkinni í gær enda bæði lið enn að berjast við fallið er umferðin fór fram í gær. 23. september 2019 09:00 Óli Stefán ósáttur með umfjöllun Pepsi Max-markanna og var stuttur í svörum Þjálfari KA var ánægður með sigur sinna manna í Víkinni í dag en var síður ánægður með umfjöllun Pepsi Max markanna eftir seinustu umferð. 22. september 2019 16:21 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
KA lyfti sér upp í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla með 2-3 sigri á Víkingi í gær. KA-menn urðu þar með fyrsta liðið til að vinna Víkinga í Víkinni í sumar. KA-menn eru ósigraðir í síðustu sex leikjum sínum; unnið þrjá og gert þrjú jafntefli. Eftir 4-0 tap fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í 15. umferð breytti Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, um leikaðferð. Eftir að hafa leikið með þriggja manna vörn í fyrstu 15 umferðunum skipti hann yfir í fjögurra manna í leiknum gegn Stjörnunni í 16. umferð. KA vann leikinn, 4-2. Frá því Óli skipti um leikkerfi hefur KA ekki tapað leik og aðeins fengið á sig sex mörk. Fyrri hluta tímabils þurfti KA oft og iðulega að gera breytingar á varnarlínu sinni. Í síðustu leikjum hafa miðverðir KA haldist heilir og stöðugleikinn aftast á vellinum því mun meiri. Í fjórum af síðustu sex leikjum hafa Torfi Tímoteus Gunnarsson og Callum Williams myndað miðvarðapar KA. Williams hefur spilað síðustu sex leiki frá byrjun til enda. Í leikjunum tveimur sem Torfi missti af leystu Brynjar Ingi Bjarnason og Hallgrímur Jónasson hann af. Norðmaðurinn Alexander Groven hefur leikið sem vinstri bakvörður og Andri Fannar Stefánsson og Hrannar Björn Steingrímsson hafa skipt stöðu hægri bakvarðar á milli sín. Vinni KA Fylki í lokaumferðinni á laugardaginn endar liðið í 5. sæti. Það yrði besti árangur KA í efstu deild síðan liðið endaði í 4. sæti sem nýliðar 2002.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KA 2-3 | KA sigur í frábærum fótboltaleik Fimm mörk á heimavelli hamingjunnar í dag sem stóð undir nafni 22. september 2019 17:00 Pepsi Max-mörkin: Með lífsins ólíkindum að hann hafi ekki verið sendur í bað Það var hiti í Víkinni í gær enda bæði lið enn að berjast við fallið er umferðin fór fram í gær. 23. september 2019 09:00 Óli Stefán ósáttur með umfjöllun Pepsi Max-markanna og var stuttur í svörum Þjálfari KA var ánægður með sigur sinna manna í Víkinni í dag en var síður ánægður með umfjöllun Pepsi Max markanna eftir seinustu umferð. 22. september 2019 16:21 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KA 2-3 | KA sigur í frábærum fótboltaleik Fimm mörk á heimavelli hamingjunnar í dag sem stóð undir nafni 22. september 2019 17:00
Pepsi Max-mörkin: Með lífsins ólíkindum að hann hafi ekki verið sendur í bað Það var hiti í Víkinni í gær enda bæði lið enn að berjast við fallið er umferðin fór fram í gær. 23. september 2019 09:00
Óli Stefán ósáttur með umfjöllun Pepsi Max-markanna og var stuttur í svörum Þjálfari KA var ánægður með sigur sinna manna í Víkinni í dag en var síður ánægður með umfjöllun Pepsi Max markanna eftir seinustu umferð. 22. september 2019 16:21
Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00